Vísir - 02.04.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 02.04.1976, Blaðsíða 4
4 Klippingar - Klippingar C Klippum og blasum hárið •• Hárgreiðslustofan VALHOLL Láugavegi 25. Simi 22138/ Nauðungaruppboð sem auglýst var 148., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á E-götu 8, Blesugróf, þingl. eign Guðbjörns Guðbjörnsson- ar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h.f. á eign- inni sjálfri, mánudag 5. april 1976 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Dúfnahólum 6, talinni eign Sveins Ól. Tryggvason- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Ilákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri, mánu- dag 5. april 1976 kl. 15.30. Borgarfógetembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Hofteig 54, þingl. eign Valdheiðar Valdimarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, mánudag 5. april 1976 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Höfum opnað fasteignasölu að LAUGAVEGI 33 Vanti yöur afdrep eða viljið selja eða skipta, þá leitið til okk- ar. Við höfum þegar nokkrar fasteignir á skrá i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. Einnig vantar okkur allar gerðir ibúða á skrá. Fyrst um sinn höfum við opið alla virka daga frá 9 til 14 og 16.30 til 20, laugardaga frá 9 til 17 og sunnudaga frá 14 til 17. Siminn er 28644. Sölum. Þórhallur Sigurðsson. Lögfr. Magnús Þórðarson og Valgarður Sigurðsson. AF»RbP sf Faiteiqnayala Lauqaveqi33 Jimi 2Ö644 (Eins og allir vita hefur það orðið len/.ka i landinu upp á sið- kastið, einhvers konar ritleg kynvilla, að skrifa opin bréf i blöð. i þessari syrpu reið fyrst- ur á vaðið Ólafur ráðherra með galopnum og yfirvcguðum bréf- um sinum til Þorsteins ritstjóra, Gils Guðmundsson skrifaði Matthiasi Jóhannessen, Matthias Jóhannessen skrifaði Gils Guðmundssyni. Anna söng- kona Þórhallsdóttir skrifaði Flosa Ólafssyni. Og mátti ekki á Það sem mer skilst að þú sért að leggja til grundvallar i um- fjöllun þinni um blaðamennsku er sú alhæfing að blöð eigi ekki að vera dómstólar, heldur eigi aðrir aðilar samfélagsins að sjá um þá hlið málsins. Þetta tek ég sem föðurlega áminningu reynds ritstjóra og skálds til framhleypins stráks sem felli dóma um hitt og þetta sem hon- um komi ekki við. Þennan tón hef ég svo sem heyrt áður. En svo vandast málið. Þú rifj- Vilmundur Gylfa- son skrifar. Opið bréf (úff) fil Matthíasar skáldaritstjóra milli sjá. Loks skrifaði Þorgeir rithöfundur ólafi ráðherra og var það reyndar sýnu skást og skiljanlegast. Þegar allir þessir sniiiingar hafa þannig lokið sér af er það náttúrlega að bera i bakkafullan lækinn þegar yfirlýstur þúfu- tittlingur reynir að troða sér inn i þennan hóp eins og til að stækka imynd sina. En þannig er það nú samt: Ég stila þessar linur til þin, Matthias minn). Nú er ritstjóri tekinn i sögutima Tilefni þess að þér eru, rit- stjóri góður, tileinkaðar þessar linur, er annar hluti bréfkoms þess sem þú sendir Gils Guð- mundssyni i Morgunblaðinu á laugardag, og fjallar raunar einnig um blaðamennsku mina, Jörund hundadagakonung og sitthvað fleira ihnitmiðuðu val- hoppi þinu úr einu i annað. ar upp sögu frá árinu 1932, sögu um það, þegar þáverandi dóms- málaráðherra, Magnús Guð- mundsson, var dæmdur af lög- reglustjóra, Hermanni Jónas- syni, fyrir meint afskipti af gjaldþrotamáli. Ráðherrann sagði af sér, áfrýjaði til Hæsta- réttar sem sýknaði hann, og tók hann þá aftur við ráðherraemb- ætti sinu. Siðan lýsir þú afar ógeðfelld- um skrifum Timans um þessi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.