Vísir - 02.04.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 02.04.1976, Blaðsíða 21
21 vism Köstudagur 2. april 1976. Mannasiðir 'tEL1 íl íTSnS’ 13.1SMÁAUGLÝSINGAR VÍSIS Andremi og óhreinn munnur hefur meyjar mðrgum biðlum svift 23. Hvernig skal hirða tennur? Vel tentur friður munnur eykur mjög á fegurð andlitsins. Og þótt menn séu ekki munnfriðir, bæta fagr- ar tennur mjög mikið. Hirðing tanna er hrein- lætisatriði og það mjög merkilegt, þvi að undir henni er ekki einungis fegurð tannanna, held- ur og heilsa þeirra komin. Og hvern lang- ar til að kyssa ungan og æskufriðan munninn, þar sem skin i gular og óhreinar tennurnar fyrir innan, ef hlegið er, eða mælt orð frá vörum. Andremi og óhreinn munnur hefur meyjar mörgum biðl- um svift. Menn bursti tennur að minsta kosti einu sinni á dag með bursta, sem ekki er mjög harður, og hreinsi þær með óskaðlegu tanndufti, og skoli þær úr vatni eftir hverja máltið. Rétt er og að láta tannlækni við og við athuga tennur sinar og gera við þær i tima, ef þær fara að sýkjast, það er miklu ódýrara og betra en að missa þær — ef til vill allar — fyrir hirðuleysi. Tann- sjúkdómar hafa farið mjög i vöxt hér á landi á siðari áratugum, eftir þvi sem minna hefir orðið um harðfisk og annað harðmeti, þvi að þær þola ekki fremur en annað ,,góða daga” og iðjuleysi. En þegar svo langt er komið, að þær eru orðnar alsýkt- ar og ónýtar, þá eru falskar tennur nauð- synlegar bæði af heil- brigðilegum ástæðum og útlitsins vegna, þvi að bæði verða menn að geta tuggið fæðuna, og svo er innsoginn munn- ur aldrei fögur sjón, allra sizt á ungu fólki. En áriðandi er að ná sér i góðan tannsmið, þvi að tennurnar verða að fara vel, svo að þær særi ekki eða skrölti i munninum og geti orð- ið að fullum notum. MÖIVDSTA Bafjáráburöur — Trjáklippingar. Garöeigendur. ViB bjóöum ur- vals búfjáráburö á góBu veröi. Onnumst einnig trjáklippingar og ýmsa almenna garBþjónustu. Njótiö aBstoöar faglæröra manna. Sfmar 15636 — 23851. Geri við fatnaö. Simi 18399. Geymið auglýsing- una. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir i sima 40491. Húsa- og húsgagnasmiðir. Tökum að okkur alhliða utan- og innanhússbreytingar og viðgerðir á ibúðum og hvers konar húsnæði. Byggjum bilskúra. Simar 27342 og 18984. Bólstrun. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Veisluinúsik — dansmúsík. Einleikur i fermingum og brúð- kaupum. Útvega 3ja-5 manna danshljómsveit, einnig dixiland- hljómsveit. Árni Isleifsson, pianóleikari, simi 18367. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Sauma belti og hnappagöt — yfirdekki hnappa. Set upp klukkustrengi og ýmis- legt fl. Fljót afgreiðsla. Simi 30781 Heimahverfi. Geymið auglýsing- una. YMISIJffi! Les i lófa og bolla, alla daga. Uppl. i sima 38091. BMtmU Unglingsstúlka óskast til að gæta barns. Uppl. i sima 12907. SAFMIUM Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Erlend frimerki i innstungubókum, Norðurlönd, U.S.A. Kanada, England, Frakk- land og fleiri lönd. Simi 13014. Kaupum isl. frimerki stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög og isl, gullpen. 1961-1974. Seljum uppboðslista F.F. 27.6. og handbók um isl. fri- merki. Frimerkjahúsið, Lækjar- fötu 6A, simi 11814. Kaupum notuð Isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum Einnig uppleyst og ó- ístimpluð. Bréf frá gömlum bréf- ihirðingum. S. Þormar. Simar 35466. 38410. Markaðstorg tækifæranna Vísii' auglýsingar Hverfisgötu 44 simi 11660 Vélhjólaviðgerðir Ungur maður helst vanur viðgerðum óskast á vélhjólaverkstæði. Uppl. i Trana- vogi 1, kl. 4—6 næstu daga. VIiRSUJN AUGLYSINGASIMAR VISIS: 86611 OG 11660 Innskots- borð og smáborð í mikSu úrvali mwm Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. Kynningakjör Electrolux i-325 Útborgað kr. 15. þús. og 5.900.- á mán. i sex skipti. . Arniúla 1A S: 86114 VERKSmiÐJU OtSMA í dag og næstumoB daga seljum við smágallaða keramik. Opið frá kl. 10—12 og 13—16. im GLIT Höfdabakka 9, Reykjavik, VISIR Vettvangur viðskiptanna SKRIFBORÐ íslensk og dönsk í miklu úrvali m iTm i 1 iSf $1 . 22 MZ F r|m| HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818 NYKOMNAR | POTTAPLÖNTUR í ÞÚSUNDATAU Gjafavörur í úrvali Opið alla daga til kl. 6 MÍrilAc/»IJ HVERAGERÐI MICHAELSEN sími 99-4225

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.