Vísir - 02.04.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 02.04.1976, Blaðsíða 19
vism Köstudagur 2. april 1976. BIll ársins 1976, Simca 1307/1508 er með svipuðu sniði og Citroen CX. Hurðir eru fimm. Nánar veröur sagt frá tæknilegum hliðum biisins i þættinum „Bilarnir og við” i Visi. SIMCA KOSINN BÍLL ÁRSINS Gagnrýnendur hjá evrópsk- um bilablöðum kusu Simca 1307/1508 bil ársins 1976 fyrir skömmu. Billinn er framleiddur hjá frönsku Chrysler verk- smiðjunum, en hannaður hjá Chrysler verksmiðjunum i Bretlandi. Simca 1307/1508 er nokkuð i stil við Citroen CX bilinn, nema hvað Simcann er minni um sig. Þeir 49 blaðamenn sem kusu Simca bil ársins, lögðu mikla áherslu á hvað hann væri hag- kvæmur, sparneytinn og þægi- legur i akstri. Enda er búist við mikilli sölu bilsins. Blaðamennirnir töldu að með þvi að kaupa þennan bil fengju menn mjög mikið fyrir pening- inn. Eins og er verður billinn aðeins framleiddur hjá frönsku Chrysler verksmiðjunum. Þær bresku hafa ekki efni á að fjár- festa i nauðsynlegum tækjum til að framleiða bilinn. Mikil nauðsyn er talin á þeirri fjár- festingu til að lyfta Crysler upp úr efnahagslegri lægð. Bresku verksmiðjurnar framleiða nú aðeins þrjár bilategundir sem seljast illa. Við atkvæðagreiðsluna um bil Stjórntækin fyrir miðju setja sportlegt útlit á mælaborðið. ársins, fékk Simca 1307/1508 samtals 185 stig. Næstur kom nýjasti billinn frá BMW, kallaður BMW 316/320. Þykir sá bill hafa frábæra aksturseigin- leika, og súper-viöbragð. BMW- inn fékk 136 stig. Þriðji varð Renault 30 TS, með 102 stig. Peugeot 604, nýja lúxusútgáfan frá Peugeot, sem á að keppa við Mercedes Benz, lenti i fjórða sæti, með 70 stig. Breskir bilar voru i fimmta og sjötta sæti, Leyland Princess með 49 stig, og draumabillinn Jagúar XJ-S með 44 stig. Vökull hf. er umboðsmaður Simca hér á landi. Samkvæmt upplýsingum umboðsins koma fyrstu bilarnir af 1307/1508 gerðinni ekki hingað fyrr en I mai, vegna mikillar eftir- spurnar eftir bilnum erlendis. Verðið er frá 1600 þúsund krón- um. 19 <55^ SVEINN EGILSS0N HF Árg, 75 75 75 74 74 74 74 73 72 74 72 73 73 72 73 72 72 72 70 72 70 70 70 68 FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 8S100 REYKJAVIK til sölu Tegund Verð i þús. Mazda 929...............................1.390 Mercury Monarch.........................2.600 Cortina 1600 XL.........................1.350 Cortina 1600 2ja d......................1.080 Transit disil...........................1.160 Austin Mini...............................580 Morris Marina 1-8 4ra d...................810 Escort Sport..............................650 Trader 810 m/húsi.......................2.800 Volksw. 1303 ............................ 850 Toyota MK II..............................980 Datsun 1200 ............................ 750 Blazer V-8............................ 1.900 Cortina 1300..............................650 Volksw. 1300 ........................... 675 Plym. Duster............................1.050 Maverick 4ra d......................... 1.080 Comet.....................................980 Cortina...................................350 Cortina 1300..............................560 Fíat 125..................................380 Cortina................................. 390 Ford LTD................................1.100 Pontiac Tempest...........................780 BÍLARYÐVÖRNhf Skcifunni 17 22 81390 BÍLAVIIKSKIl’TI Óskum eftir 'óðum bil, fyrir 50-100 þús. Simi >8853. Moskvitch árg. ’70 til sölu. Bill i góðu lagi. Góð greiðslukjör. Simi 52274. BILA- MARKAÐURINN VW ’67 Óska eftir að kaupa VW ’67, með ónýtri vél og sæmilegu boddýi. Uppl. i sima 92-3356 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Bensinniiðstöð til sölu fyrir VW, einnig 4 sumardekk, 4 snjódekk á felgum. Uppl. i sima 20157. Til sölu VW 1300, árg. ’66, úrbrædd vél, að öðru leyti sæmilegur. Uppl. i sima 51929. 4 sumardekk á felgum fyror Volkswagen til sölu, verð kr. 20 þús. A sama stað 2 sumar- dekk á felgum og 3 sumar hjól- barðar fyrir Cortinu, verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 20349. Austin Mini, árg. ’74, tíl sölu. Hagstæð kjör. Simi 71325 eftir kl. 19. Óska eftir girkassa i Ford Falcon árg, ’67. Uppl. i sima 40123. Chevrolet. Til sölu Chevrolet Nova, árg. ’74. Beinskiptur — blár að lit — ekinn 25. þús. kilómetra. Uppl. i sima 17221 fyrir hádegi og á kvöldin. Til sölu Land Rover disil árg. ’72. Skipti koma til greina á ódýrari. Óska eftir. Range Rover árg. ’73. Uppl. i sima 18172. Vil kaupa bil á 60-100 þúsund, skoðaðan ’76. Uppl. i sima 83965. Til sölu Toyota Mark II árg. 1973, ekinn 36 þús km. skoðaður ’76. Uppl. i sima 36787 „Head-Benz 230 Vil kaupa head á 6 cyl. vél úr Benz 230, 1969. Uppl. i sima 28888 frá kl. 9-6 og 82219 á kvöldin. Mazda 818 árg. ’74 til sölu, ekinn 30 þús. km. Til sýnis að Rauðagerði 6. Nánari uppl. i sima 33595 eftir kl. 8. Taunus station árg. ’71 4ra dyra til sölu, ekinn 72 þús. km. að mestu erlendis og hefur veriö i einkaeign frá þvi hann kom til landsins og er i sérstaklega góðu ástandi. Billinn er með útvarpi, á góðum dekkjum, þrjú óslitin snjó- dekk fylgja, hann er ryðvarinn og skoðaður 1976 — glæsileg bifreið. Uppl. i sima 73920. Bronco ’74 8 cyl. beinskiptur, klæddur að innan. Simi 28644, eftir kl. 5 á kvöldin i sima 81814. Til sölu Saab 96árg. ’72, ekinn 55 þús. km. Uppl. i sima 40365. Fiat 127 árg. ’75 til sölu. Uppl. i sima 71564 eftir kl. 18. Opel Record árg. '64 góður girkassi og góð vél verð kr. 20 þús. og Opel Reckord árg. ’66 óskoðaður verðkr. 60 þús. Uppl. i sima 92-3466 eftir kl. 8 e.h. Höfum kaupendur að nýl. vel með förnum bilum. Góðar útborganir. Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-hÚSÍð Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 VÍSIR vísar á viðskiptin Volkswagen 1300 árg. ’66 til sölu, á sem nýjum snjódekkjum og nýleg sumardekk á felgum fylgja — nýlegur mótor. Uppl. i sima 85752. Hillnian Minx árg. ’67 til sölu. Þarfnast lagfær- ingar. Uppl. i sima 72836. Jeppi óskast. Óska eftir jeppa i góðu lagi. Heildarverð 300 þús. útborgað. Hringið i sima 53133 frá kl. 8—10 á kvöldin. Sjálfskipting i Chevrolet Novaárg. ’65 til sölu, kr. 30 þúsund. Uppl. i sima 99-4225. Bila viðgeröir. Tökum að okkur allar bilavið- gerðir. Góð þjónusta. Reynið við- skiptin. Bilaverkstæði Ómars og Valdimars, Auðbrekku 63. Simar á kvöldin 44950 og 82884. Skoda Combi station árg. 1967 til sölu. Uppl. i sima 71561. Bílapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fíat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall, Peugeout 404. Opið frá kl. 9—6.30 laugardag kl. 1—3. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Willys árg. ’46, þarfnast lagfæringar og selst ódýrt. Uppl. i sima 50350. Til sölu Rússi '68 með Benz 190 diselvél. Uppl. i sima 99-1824. Vél úr Volvo 544, nýupptekin með tveim blöndung- um og 4ra gira kassa. Uppl. i sima 53333 og á kvöldin i sima 50021. Pardus óskast. Vel meö farinn Skoda Pardus árg. '73 eða Skoda 110 LS árg. '73 ósk- ast til kaups. Staögreiðsla mögu- leg. Uppl. i' sima 27056eftir kl. 16. Til sölu lengdur Willys '56, þarfnast lagfæringa. Uppl. i sima 20413. OKUIiPiVSU Kenni á Mazda 616 árg. ’76 ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhann Guðmundsdóttir. Simi 30704. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo '74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Okuskóli Guðjóns O. Hans- sonar. Simi 27716. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, amerisk bifreiö. Guðmundur G. Pétursson. Simar 13720 og 83325. ökukennsla. Kenni á Toyota Mark II 2000. Út- vega öll gögn varöandi bilpróf. Nemendur minir frá segulbands- kassettur meö umferöarreglum, sem er mjög til þæginda. Geir P. Þormar, ökukennari, simar 19896 og 71952 og 40555, 71895. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt. Toyota Celica sport- bQl. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769-72214. Okukennsla—Æl'ingatimar. Mazda 929, árg. '74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.