Vísir - 02.04.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 02.04.1976, Blaðsíða 17
17 FÖSTUDAGUR 2. apríl 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 21.40 Skákeinvigi i sjónvarps- sal I. Stórmeistararnir Friðrik Ölafsson og Guð- mundur Sigurjónsson heyja sex skáka einvigi. Skýring- ar annast Guðmundur Arn- laugsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.10 Sundmaðurinn. (The Swimmer). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1968. Leik- stjóri er Frank Perry, en aðalhlutverk leika Burt Lancaster, Janice Rule og Kim Hunter. Maður nokkur er á leið heim til sin eftir nokkra fjarveru. Hann á- kveður að ganga siðasta spölihn og þræða allar sund- laugar, sem eru á leiðinni, en þær eru margar, Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok. Föstudagur 2. april. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þcss bera menn sár” eftir Guðrúnu Lárusdóttur Olga Sigurðardóttir les (6). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Útvarpssaga barnanna: Spjall um ludiána. Bryndis Viglundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (13). 17.30 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Kréttaauki. Tilkynningar. 19.35 IJaglegt inál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá Kári Jónasson sér um timann. 20.00 Krá flæmsku tónlistar- hátiðinni i september: Barokktónlist Flytjendur: Kammersveit belgiska útvarpsing. Stjórnandi: Fernand Terby. Einleikari: Rudolf Werthen. 20.50 Frá Korintuborg Séra Árelius Nielsson flytur erindi. 21.15 Sænski kammerkórinn syngur Eric Ericson st jórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (39). 22.25 Leiklistarþáttur Umsjón: Sigurður Páls- son.Umsjón: Sigurður Páls- son. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp, kl. 22.25: „Hjá Mjólkurskógi" í leikfistarþœttinum Leiklistarþáttur Sigurðar Pálssonar er á dagskrá út- varpsins i kvöld, Fjallað verður um leikritið „Hjá Mjólkurskógi” eftir Dylan Thomas, sem nemendaleikhús Leiklistarskóla rikisins sýnir i Lindarbæ. Við munum að öllum likindum heyra atriði úr leikritinu og rætt verður við aðstandendur þess. Þátturinn hafði ekki verið tek- inn upp þegar við spjölluðum við Sigurð, en taka átti hann upp i gær og eitthvað af honum i dag. Stefán Baldursson leikstýrir ,,Hjá Mjólkurskógi”. Sigurður hvatti fólk til þess að sjá sýning- una, en leikritið er sýnt á mánu- dögum klukkan 9. Miðasala er frá 17-19 alla daga en sýningar- daga 17-21. — EA Sigurður Pálsson sér um leik- listarþáttinn. Fjallað verður um „Hjá Mjólkurskógi” i þættinum. I Langar ykkur ekki að koma ein- hverju á framfæri i sambandi viö dagskrá útvarps og sjónvarps? Þurfið þið ekki aö lirósa einhveriu eða þá að nöldra ái af öoru? Við erum tilbúin til þess aö taka við þvi sem mönnum liggur á lijarta og koma þvi á framf æri hér á siðunni. Þaö eina sem gera þarf, er að taka upp tóliö og hringja i Stitill. Við hvetjum ykkur til þess að drifa i þvi scin fyrst: <BPIB Þau mótmæla mengun og vilja koma i veg fyrir rusl á götum úti. Sjónvarp, kl. 20.40: Orkumál — hœkkun landbúnað- arvara — málefni langlegu- sjúklinga - — og Hafnarbúðir — í síðasta Kastljósi Ólafs Ragnarssonar Ölafur Kagnarsson er með sitt siðasta Kastljós i sjónvarpinu i kvöld. Hann hefur nú tekið við starfi ritstjóra Visis. Væntanlega hefur Ólafur þó ekki sagt sitt siðasta orð á skérminum, þvi í vor verða llk- lega sýndir þættir um islcnska þjóðarbrotið i Kanada, sem Ólafur hefur umsjón með. I Kastljósi verður fjallað um orkumálin, og ræðir Ólafur i þvi sambandi við Gunnar Thorodd- sen og Aðalstein Guðjohnsen. Gunnar Steinn Pálsson ræðir við Gunnar Guðbjartsson for- mann stéttarsambands bænda um hækkun landbúnaðarvara. Loks ræðir Gunnar Sal- varsson svo við borgarstjóra og talsmann lækna og talsmann lækna á Borgarspitalanum um málefni langlegusjúklinga og Hafnarbúðir. Kastljós er á dagskránni kl. 20.40. — EA Sjónvarp, kl. 22.10: .... mim Þrœðir allar sundlaugar á leiðinni heim... Burt Lancaster fer með aðal- hlutverkið i biómynd sjónvarps- ins i kvöld. Myndin heitir „The Swimmer” eða Sundmaður- inn.” Hún er baiularisk og er frá árinu 1968. 1 myndinni segir frá manni sem er á leið heim til sin eftir nokkra fjarveru. Hann ákveður að ganga siðasta spölinn og þræðir allar sundlaugar, sem eru á leiðinni, en þær eru margar.... Með önnur stór hlutverk fara Janice Rule og Kim Hunter. — EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.