Vísir - 02.04.1976, Side 16

Vísir - 02.04.1976, Side 16
16 Föstudagur 2. april 1976. VTSIR Ég ætla aö fleygja mér i ánna,— Reyndu ekki aö hindra mig. Það rignir GUÐSORÐ DAGSINS: Allar þjóðir, klappið saman lóf- um, fagnið fyrir Guði með gleði- ópi. Sálmur 47,2 i dag er föstudagur 2. april, 93. dagur ársins. Árdegisflóð i Reykjavik er kl. 07.51 og siödegis- flóð er kl. 20.06. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur kökusölu og páskabasar að Baldursgötu 9 næstkomandi laug- ardag kl. 2. Kökumóttaka á föstu- daginn og til hádegis á laugardag. Frá Náttúrulækningafé- laginu Fræðslufundur verður i mat- stofunni að Laugavegi 20b mánudaginn 5. april kl. 20.30 Erindi flytja Jóhannes Gislason og Guðfinnur Jakobsson garð- yrkjumaður um lifrænar ræktunaraðferðir. Veitingar, — fjölmennið. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. itaiir hafa nú ákveðið ólympiu- landslið sitt, sem er Belladonna- Forquet, Garozzo-Franco.i, Mosca-Sbarigia. Þeir tveir sið- astnefndu voru valdir eftir tveggja daga úrtökumót, þar sem fjórir fyrstnefndu spilararnir sátu n-s, en keppinautarnir um laiulsliössætin, Burgay og r»e Falco, sátu a-v. Siðan var árang- ur a-v horinn saman og Mosca- Sbarigia hlutu hnossið. Hér er athyglisvert spil frá keppninni. Staðan var allir á hættu og suð- ur gaf. ♦ 8-4 V K-D-9-7-6-5 ♦ D 4 G-6-5-4 4 A-D-9-9-7 ^ K-G-10-6-5 V A-3 V G-ó 4 A-K-2 + 9-8-6-5 A-10-9-2 jj, K-8 4 3-2 4 10-4-2 t G-10-7-4-3 4 Ð-7-3 Á báðum borðum varð loka- samningurinn sex spaðar i austur. Þar sem Belladonna var sagn- hafi, spilaði suður út tigulgosa. Það var auðvelt fyrir stórmeist- arann að vinna slemmuna. Hann tók trompin, gaf einn slag á tigul og átti afganginn. A hinu borðinu var Franco sagnhafi. Nú var útspilið tigul- þristur. Eftir það var aðeins ein leið til þess að vinna spilið. Kemur þú auga á hana? Franco drap með kóng, tók tivsvar tromp, siðan tvo hæstu i laufi og trompaði lauf. Þá kom tigull á ásinn og siðasta laufið var trompað. Nú var aðeins eftir að spila hjartaás og meira hjarta. Norður varð að drepa og spila hjarta i tvöfalda eyðu. Unnið spil. Munið frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Borgarbókasafn .Reykjavikur Aðalsafn,Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Kvöld- og næturvarsla í lyfjabúöum vikuna 2.-8. apríl: Lyf jabúðin löunn og Garðs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek :er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, sími 22411. 1 iTÍflUAR Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. 8. april hefst, i samvinnu við hjálparsveitskáta tveggja kvölda námskeið, þar sem kennt verður m.a. meðferð áttavita og gefnar leiðbeiningar um hentugan ferða- útbúnað. Farið verður i Þórsmörk á skir- dag og laugardaginn fyrir páska. Pantið timanlega. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. S: 11798 og 19533 ÚTIVISTARFERÐIR Páskaferð á Snæfellsnes gist á Lýsuhóli, sundlaug, kvöld- vökur,Sönguferðir við aílra hæfi ,um fjöll og strönd, m.a. á Hel- grindur og Snæfellsjökul, Búða- hraun, Arnarstapa, Dritvik, Svörtuloft og viðar. Fararstjór- ar Jón I. Bjarnason og Gisli Sigurðsson. Farseðlar á skrif- stofunni Lækjarg. 6 simi 14606. — Útivist Hvaða lifverur leynast í f læðarmálinu? Svar við þeirri spurningu fæst i Laugardagsferðinni, sem verður i fjöru i nágrenni borgarinnar. Leiðbeinandi: Jónbjörn Pálsson, liffræðingur. Hafið ilát og spaða meðferðis. Verð kr. 500, gr/v bil- inn. — Ferðafélag Islands. Knattspyrnufélagið Þróttur heldur kökubasar sunnudaginn 4. april og hefst hann kl. 3 i Vogaskóla, álmu 2, gengið inn frá Ferjuvogi. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur verður i Sjómannaskól- anum 6. april kl. 8.30. Arni John- sen kemur á fundinn og skemmt- ir. Athugið, að sumarfundirnir á miðvikudögum verða framvegis á Flókagötu 59 en ekki á Flóka- götu 27. Kvenféiag Lágafcllssóknar Fundur verður haldinn að Hlé- garði mánudaginn 5. april og hefst með borðhaldi kl. 8. siðd. Gestir fundarins verða konur frá Kvenfélaginu Seltjörn. Ýmis skemmtiatriði. Verð á mat pr. félagskonu er kr. 600 og eru þær beðnar - að tilkynna þátttöku i siðasta lagi á sunnudag i simum 66189 66149, 66279 og 66233. Kvenfélagið Seltjörn minnir á heimboð Kvenfélags Lágafellssóknar næstkomandi mánudag kl. 8. Lagt verður af stað frá Félagsheimilinu kl. 7.30 stundvislega. Látið vita fyrir sunnudagskvöld i sima 20423 eða 18851. GORKi-sýningin i MtR-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 17.30—19 og á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14—18. Kvikmyndasýningarkl. 15 á laug- ardögum. Aðgangur öllum heim- ill. — MiR. Minningarspjöld óháða safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Krikjustræti, simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður-I landsbraut 95 E, simi 33798, Guð-' björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarspjöld um Eirik Stein-' grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á | Siðu. Minningarkort Styrktarfélags sjúkrahúss Keflavikurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöð- um :Bókabúð Keflavikur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138 Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn- argötu s. 1187 Aslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 Minningarkort Kvenféiags Lága- fellssóknar. eru til sölu á skrifstofum Mos- fellshrepps, Hlégarði og i Reykja- vik i Versluninni Hof, Þingholts- stræti Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubiianirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá . kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Neskirkja Föstuguðsþjónusta i kvöld kl. 8.30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. X 1 1#± 1 1 £ X £ £ £ £ % A B C Q E F G H llvitt: Geller Svart: Ostojic Hvitur lék siðast 1. De67og gaf þar með svörtum gullið tækifæri. 1.... De4!! og Geller gafst upp, enda mát eða drottningartap yfirvofandi. persónueiki... þetta er fimmta stóra ástin sem hún rænir frá mér.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.