Vísir - 02.04.1976, Side 15

Vísir - 02.04.1976, Side 15
vism Föstudagur 2. april 1976 Spáin gildir fyrir laugardaginn: | 21. mars—20. aprfl: Útivist og hreyfing ætti að hleypa i þig nýju f jöri og hressa upp á sál og likama. Þú ert beðin(n) að veita einhverjum fjárhagsaðstoð. Tryggðu þér endurgreiðslu með veði eða þ.h. Nautift 21. april—21. mai: í dag er ráðlegt að gleyma öllum áhyggjum og starfinu. Hvildu þig sern best, þvi vikan framundan getur orðið anna- og stormasöm. M Tviburarnir I 22. mai—21. júni: Þú virðist loksins sátttur) við lifið og ættir þegar timi er til kominn að slaka á og skemmta þér. Vertu umhyggjusamur/söm við ástvini og segðu frá þvi sem þér liggur á hjarta. Krahhinn 21. júni—23. júlí: Áhyggjur og annir hafa tekið á þig og þvi timabært að hvila sig heilsunnar vegna. Taktu ekki of stórt upp i þig um málefni sem þú hefur litla þekkingu á. «fL Ljónift 24. jliir—23. ágúst: Heimsókn til ættingja eða stefnu- mót lifgar upp á daginn. Gerðu eitthvað skemmtilegt fyrir börn- in. sem gæti jafnframt fært þig nær þeim. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Kinhver snurða hleypur á þráðinn i ástarmálum. bú verður að finna lausn, i stað þess að leita annað. Fjárhagurinn hefur verið heldur bágborinn en það stendur til bóta. Vogin 24. sept.—23. okt.: Helgin getur orðið óvenju- skemmtileg ef þú slærð til og þiggur óvænt boð. Vertu á verði i kvöld og taktu upp málstað minnimáttar i deilum sem risa. Drekinn 21. okt.—22. nów: Ef eitthvað angrar ástvini þina, skaltu fá þá til að létta á sér. Sýndu yngri kynslóðinni samúð og skilning. Kvöldið verður ó- venju ánægjulegt. Hoginaóurinn 23. nóv.—21. tles.:' Taktu lifinu með ró i dag, en hug- leiddu hvaða leiðir eru vænleg- astar til að ryðja úr vegi tálmun- um á framabrautinni. Sinntu vin- um sem þú hefur vanrækt upp á siðkastið. u Steingeitin 22. des.—20. jan.: Fólk, sem þú hefur ekki hitt lengi kemur i heimsókn. Iieyndu að sýna áhuga á samræðum, þó að þér dauðleiðist þær og sýna fyllstu gestrisni. Þú getur slett úr klaufunum á eftir. j Vatnsherinn i 21. jan.—1». febr.: Þú hefur meiri áhrif en undanfar- ið og ættir að notfæra þér það. Til- valið er að koma ár sinni vel fyrir borð hjá yfir- og áhrifamönnum. Gerðu skyldu þina. Fiskarnir 2«. febr.—20. ntars: Þér veröur boðið i ferðalag eða samkomu, trúlega á ókunnar slóðir. Fréttir af fjarstöddum ætt- ingja gleðja þig. Stattu fast á skoðunum þinum. Með gifurlegu átaki losaði" Tarsan sig úr heljartaki Bay at’s (Jrr Tarsans voru ekki siður grimmdarleg en öskur Bay’-at's. Af þvi að hann verður..." . eh..hafður i vörslu í^l — annarsstaðar. Og ' liklega i langan____- tima. ) '"Af hverju hefurðu aldroi \ ndi? ) Tja, ég varnú kominn ansi nærri >111 pvi nokkrum sinnumJ I hvert skipti sem ég ætlaði '—i að gifta mig, hækkaði [ verð á hrísgrjónum. —' fyrir forstjóri. Og nefndar manneskja, ekki nefndar maður og notaðu alltaf manneskja eða fólk, i staðinn fyrir maður eða kona -*>r PÞUl-r -ODmim -HO>§ 020: inmU02> Jjcrrom* <niJ-* U — 3J I 2>ND>H

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.