Vísir - 08.05.1976, Side 1
Þessi mynd er tekin i einni verksmiöja Elkem Spiegerverket i Noregi, þar sem járnblendiframleiösia
fer fram meö svipuöum hætti og ráögert er I verksmiöju Járnblendifélagsins á Grundartanga viö Hval-
fjörö. Fremst á myndinni sjást tilbúnar járnblendiflögur, sem siöan eru malaöar þegar þær eru notaöar
viö vinnslu á öörum málmverksmiöjum.
NORÐMENN ERU JÁ-
KVÆÐIR GAGNVART
JÁRNBLENDIVERINU
r
segir Asgeir Magnússon fram-
kvœmdastjóri Jórnblendifélagsins
,,Norðmennirnir eru
mjög jákvæðir og mér
finnst þeir ekki vera jafn
svartsýnir á ástand
markaðsins eins og fulltrú-
ar Union Carbide hafa ver-
ið," sagði Ásgeir Magnús-
son, framkvæmdastjóri
Jánblendifélagsins h.f., er
Vísir ræddi við hann í gær-
kveldi.
Ásgeir sagði, að nokkrir fulltrú-
ar norska fyrirtækisins Elkem
Spiegerverket kæmu hingað til
lands til viðræðna á mánudaginn
og myndu þeir ræða um hugsan-
legt samstarf varðandi byggingu
og rekstur járnblendiverksmiðj-
unnar á Grundartanga við full-
trúa iðnaðarráðuneytisins.
,,En það er enn ekki búið að
taka neinar ákvarðanir,” sagöi
Asgeir, ,,og ég býst ekki við að
það verði fyrr en eftir aðalfund
Járnblendifélagsins, sem haldinn
verður 20. mai næstkomandi. Þá
verður væntanlega ljóst, hvort
Union Carbide mun eiga hluta að
félaginu eða ekki.”
Asgeir Magnússon sagði enn-
fremur, að Elkem-fyrirtækið yrði
aðalkeppinautur Járnblendi-
félagsins, ef félagið reisti verk-
smiðjuna i samvinnu við Union
Carbide enda væri fyrirtækið ein-
hver stærsti framleiðandi á járn-
blendi á Evrópumarkaði.
,,En við höfum haft talsvert
samband við norðmennina og
fengið hjá þeim upplýsingar um
markaðsnál og annað”, sagði Ás-
geir Magnússon.
Verð á járnblendi féll mjög
mikið siðastliðið haust og var þá
framleiðsla stöðvuð i verksmiðj-
um all viða, en Elkem-Spieger-
verkethéltþóáfram framleiðslu i
verksmiðjum sinum. Nú hefur
verðið á heimsmarkarði stigið
nokkuð, en ekki er ljóst, hvort
Union Carbide telur æskilegt að
standa að byggingu verksmiðj-
unnar við Hvalfjörð.
Vegna þessarar óvissu hafa
framkvæmdir legið niðri á at-
hafnasvæðinu á Grundartanga
frá þvi um miðjan desembermán-
uð og öll verkfræðivinna var
stöðvuð um miðjan janúar.
— ÖR
SMÁAUGLÝSINGAR
SÍMI «6611
_____________
■
Umferðorslys 2026/69
Vantar þig bíl? —
Þarftu að selja bíl?
Grein um rann
sókn slyssins
við Leirvogsó
eftir Halldór Halldórsson
Sjó blaðsíðu 10 og 11
Þegar dauðlegir menn
spila 3 grönd — þó
spilar Garozzo 2 hjörtu
redobluð og vinnur...
Stefón Guðjohnsen
skrifar fréttir fró
Monaco
— Sjó blaðsíðu
3 og 14
Daglega eru auglýstir ó bíla-
markaðssíðum Vísis bls. 16 og
17 allt að 200 bílar að öllum
gerðum, stœrðum og verðum