Vísir - 10.06.1976, Side 1

Vísir - 10.06.1976, Side 1
Fimmtudagur 10. júni 1976 y 126. tbl. 66. árg. „Það œtti að banna íþróttir" „Þaö ætti aö banna iþróttir” segir Siguröur Sigurösson, vara- fréttastjóri útvarpsins og fyrrum Iþróttafréttamaöur meöai ann- ars i viðtaii viö blaöamann VIsis, sem birtast mun I næsta helgarblaöi. Þaö fylgir Visi ókeypis á laugardaginn og flytur fjölbreytt efni fyrir alla fjölskylduna. Siöustu tvö helgarblöö seldust upp, og eru þvi lesendur beönir aö tryggja sér blaöiö á laugardag i tíma. — sagði „meistari sveiflunnar", Benny Goodman, þegar hann kom í morgun Þaö voru þau Jón Múli Arna- son, útvarpsþuiur, Geirlaug Þor- valdsdóttir leikkona og Ingi- mundur Sigfússon forstjóri sem tóku á móti honum. En Ingimund- ur hafði einmitt milligöngu um komu Benny Goodman hingað. Átta manna sextett! „Það má segja að þaö spili átta manna sextett með mér! En hljómsveitin kemur á morgun”, sagöi Goodman. Benny Goodman sagðist vera mjög ánægður með að vera boöið að leika á Listahátiö. Sagði hann að á hátiðinni kæmu fram margir frábærir listamenn. Til dæmis nefndi hann jass-hljómsveit John Dankworth frá Bretlandi og konu hans Cleo Laine. Það var fyrir ári að mágkona Benny Goodmans kom hingað til lands. Þá vaknaði sú hugmynd að fá Benny á Listahátiðina. Fyrir milligöngu Ingimundar Sigfússon ar sem þekkir skyldmenni hans var rætt við hann. „Ég ætla lika að veiða hér lax. Fer f Viðidalsá með Ingimundi Sigfússyni”, sagði Goodman. Hann kvaðst reyna að fara i lax minnsteinu sinni á ári og þá eink- um til Kanada. Hljómleikar Benny Goodman eru á laugardagskvöldið i Laug- ardalshöll. A mánudaginn heldur hann i Viðidalsá i laxinn. En að lokinni dvöl sinni hér hyggst hann fara til London þar sem dóttir hans býr og heimsækja hana. Á toppnum i hálfa öld Benny Goodman er nú orðinn 67 ára gamall. Alltfrá þvi hann var 17 ára hefur hann verið þekktur i jass-heiminum svo segja má að hann hafi verið á toppnum i hálfa öld. Að sögn Jóns Múla er 67 ár ekki hár aldur meðal jass-ista. Mörg dæmi eru um að menn á áttræöis- og niræðisaldri spili keikir og séu allra manna hressastir. Jón sagði að með Goodman spiluðu ekki alltaf sömu mennirn- ir. Viss kjarni spilaði meö honum en einnig hinir og aðrir vinir hans og félagar úr jassinum. —EKG Benny Goodman viö komuna til Keflavikurfiugvailar I morgun. Meö son og Geirlaug Þorvaldsdóttir. honum er „móttökunefndin”, Jón Múli Arnason, Ingimundur Sigfús- Ljósmynd Loftur Eg fer líka í lax ,,Ég er mjög ánægður með að koma til íslands. Ég hef aldrei komið hingað fyrr. Fyrir tveimur árum hafði ég ekki einu sinni látið mér til hugar koma að fara til íslands. Benny Goodman sem nefndur hefur verið „meistari sveiflunn- ar” kom til fslands i morgun, til þess að spila á Listahátið. Klarinettuleikarinn heimsfrægi gekk rólega út úr flugvélinni. Eft- ir að hafa kvatt flugstjórann hélt hann niður landganginn. Þrátt fyrir suddann brosti hann vina- lega til þeirra sem biðu hans. 250 milljónir til aukinna fiskirannsókna Rannsóknar- leiðangrar á vegum Hafrannsóknastofnun- ar i sumar miða bæði að rannsóknum á þekktum fiskstofnum og ennfremur verða gerð út skip til þess að gera athuganir á fisk- stofnum sem enn hafa litt verið nytjaðir hér við land. Til þess að standa straum af kostnaði vegna aukinna um- svifa Hafrannsóknastofnunar var á sinum tima lagt á'vöru- gjald. Rennur mestur hluti til Landhelgisgæslu, en 250 milljónir fara til Hafrannsókna- stofnunar. Bjarni Sæmundsson hefur nú undanfarið verið I svokölluðum vorleiðangri. Það er almennur rannsóknaleiðangur sem farinn hefur verið árlega allt frá 1962. Næst heldur Bjarni út i loðnu- leit. Árni Friðriksson hefur ver- ið I leit að kolmunna. Það er ein- mitt liður i að finna nýja fisk- stofna sem möguleiki er að nytja i stað hins ofveidda þorsk- stofns. Skuttogarinn Runólfur sem leigður var til Hafrannsókna- stofnunarinnar hefur verið i al- mennri fiskileit. Ætlunin mun að nota hann til leitar á karfa. Jakob Jakobsson fiskifræðingur tjáði Visi i morgun að skipið hefði verið leigt i sex vikur. Sið- an væri möguleiki á framleng- ingu i hálfan mánuð i senn. „Ég geri ráð fyrir að sú heimild verði notuð ef samkomulag tekst”, sagði Jakob. Hafþór hefur verið i smá- fiskarannsóknum. Nú er hann hins vegar i grálúðuleit út af Vestfjörðum og Norðurlandi. Grálúða var mikið veidd fyrir nokkrum árum, en veiðar á henni hafa siðan að mestu legið niðri. Þá verður tekin ákvörðun i dag hvaða þrir bátar fara til veiða á úthafsrækju á vegum Hafrannsóknastofnunar. En 14 hafa sótt um. Einnig verður ákveðið I dag hvaða 5 bátar fari á sumarloðnu á vegum stofnun- arinnar. —EKG. • Mikið átak gert til þess að kanna lítt nýtta fiskistofna Hasssmygl fyrir milljónatugi? Margt virðist benda til þess að hingað til lands sé smyglað hassi fyrir stórar upphæðir, jafnvel milljónatugi. Nú nýlega komst upp um til- raun til að smygla inn þremur kgaf hassi meöskipi, og er sölu- verð þess á „frjálsum markaði” i Reykjavik trúlega um fjórar til fimm milljónir. Að sögn lög- reglunnar er gangverð á hverju grammi nú um kr. 1200, en þó eru dæmi þess að verðiö fari allt upp i 1800 kr. grammið. Ef tek- ist hefði að smygla inn þessum 15 kg. sem gerð voru upptæk á Spáni fyrir stuttu, þá hefðu þar veriðgifurlegarupphæðir i veði. Ef tekin er lægri talan, 1200 kr. þá er söluverðmæti 15 kg. um 18 milljónir króna, en sé aftur tek- in hærri talan, 1800 kr., hvert gramm, þá er söluverðmætiö hvorki meira né minna en 27 milljónir króna. „Þegar svo stórar fjárupphæð ir eru i veði, þá er lika alltaf hætta á að enn alvarlegri glæp- ir, jafnvel morð, fylgi i kjölfar- ið, og þvi veröur að bregöast hart viö þessum ófögnuði”, sagði rannsóknarlögreglan i samtali við Visi. —AH

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.