Vísir - 10.06.1976, Side 14
14
Fimmtudagur 10. júni 1976 VISIR
Teiknaði eigin bún-
inga og annarra
Meöan á Listahátið stendur er
opin sýning á búngingateikning-
um eftir Lárus lilgóífsson í
Kristalssal Þjóöleikhússins.
Lárus starfaöi viö bjóöleik-
húsiö allt frá opnun þess 1950,
þar til hann lét af starfi yfirleik-
myndateiknara um siöustu ára-
mót. Hafði hann þá starfað sem
leikari, leikmynda- og búninga-
teiknari við margar eftirminni-
legustu sýningar leikhússinsi 25
ár.
A sýningunnii Kristalssal eru
milli 80 og 90 búningateikningar
eftir Lárus við 14 leiksýningar.
Hann geröi flestar leikmyndir
og búningateikningar viö
sýningar bjóðleikhússins fyrstu
árin. Meðal teikninganna á
sýningunni eru búninga-
teikningar hans við vigslusýn-
ingu leikhússins á Nýárasndtt-
inni 1950.
Margir munu minnast leik-
myndanna og búninganna i
Rigoletto, Tosca og Leðurblök-
unni, en meðal annarra sýninga
má nefna: Islandsklukkuna,
Maður og kona, Tyrkja-Gudda,
Blóðbrullaup, George Dandin,
Rakarinn i Sevilla, Brúðkaup
Figarós og Mutter Courage.
Sýningin verður opin i tengsl-
um við leiksýningar i bjóðleik-
húsinu á Listahátið. -SJ
Lárus Ingólfsson i hlutverkum
sinum sem fangavöröurinn i
Leðurblökunni og Jón beófilus-
son i islandsklukkunni.
Búningana teiknaði hann
sjálfur.
Tónlistarmenn —
ekki hljómlistarmenn
Missagt var i blaöinu i gær, að
Félag islenskra hljómlistar-
manna stæöi fyrir tónleikum aö
Kjarvalsstöðum i gærkveldi.
baö var félag islenskra tóniist-
armanna en ekki FÍH sem stóö
fyrir tónleikunum og biöjumst
viö hér meö afsökunar á þcssum
mistökum. Aðrir tónleikar
verða á vegum Félags islenskra
tónlistarmanna þriöjudaginn 15.
júni. —AHO
Gróska í starfi
r
Iþróttafélags fatlaðra
Aöaifundur iþróttaféiags
fatlaðra i Reykjavik var haldinn
nýlega. Félagsmenn eru nú um
eitt hundrað.
Á fundinum var gerð grein fyrir
störfum siðasta árs, og sagt frá
nýungum sem eru i bigerð.
Fatlaðir hafa á undanförnum
árijm æft og keppt i mörgum
greinum, svo sem bogíimi, kú!u-
vapi, curling og borðtennis. bá er
nú verið að vinna að þvi að koma
upp aðstöðu fyrir fatlaða til lax-
veiða inn við Elliðaár, og munu
vafalaust margir kunna vel að
meta það.
Nú i sumar fara fram Ólympiu-
leikar fatlaðra i Toronto i
Kandada, og er i ráði að senda
þangað bæði þjálfara og félags-
menn til að kynnast þvi sem þar
fer fram.
Formaður félagsins i
Reykjavik er Arnór Pétursson, en
einnig munu vera starfandi
nokkur félög úti á landi, m.a. á
Akureyri. __AH
©96-23657
flKURHRi
Veri pr. ronn kr. 500,-
2-4 manna herbergi ~
svefnpoKapláss (•Wu“'“í*,o4“>
Fulltrúar á aöalfundi StS. Eysteinn Jónsson i ræðustoi.
SÍS rceðir atvinnulýðrœði
Atvinnulýðræði var meðal
þeirra mála er hæst bar á nýaf-
stöðnum aðalfundi SIS. Var
gerð itarleg grein fyrir þróun
þeirra mála á hinum norður-
löndunum, og rætt um hvernig
mætti taka það upp hér.
Samþykkt var eftir nokkrar
umræður, að tveir úr hópi
Starfsmanna tækju sæti i stjórn
Sambandsins með málfrelsi og
tillögurétt, en án atkvæðisrétt-
ar. Sérstök ákvæði i Samvinnu-
lögunum koma i veg fyrir að
starfsmenn geti kosið fulltrúa
með fullum rétti i stjórn Sam-
bandsins.
Að öðru leyti snerust umræð-
urnar einkum um efnahagsmál
almennt, og málefni landbúnað-
arins sérstaklega. Var þar eink-
um gagnrýnt, að þrátt fyrir að
landbúnaðurinn leggi til stóran
hluta af hráefnum i islenskar
iðnaðarvörur, þá er hann al-
gjörlega afskiptur hvað varðar
rekstrarlán úr bankakerfinu.
bær breytingar urðu nú á
stjórn Sambandsins, að Ólafur
b. Kristjánsson baðst undan
endurkjöri i stjórn, og var Hörð-
ur Zóphaniasson kjörinn i hans
stað. Formaður stjórnar SIS er
Eysteinn Jónsson. —AH
KJÖTIÐ RÆKILEGA MERKT
1. júni s.l. tók gildi auglýsing
um merkingu unninna kjötvara
sem seldar eru i smásölu.
Auglýsingin tekur þó ekki tii
niöursoöinna kjötvara.
I auglýsingunni er svo mælt
fyrir um að á eða i umbúðum
vörunnar skulu vera sem
gleggstar upplýsingar á
islensku sem lesa má án þess að
rjúfa umbúðirnar. bau atriði
sem með þessum hætti verður
skylt að veita upplýsingar um
eru: heiti vörunnar, fram-
leiðsluháttur, samsetning,
aukaefni, geymsiuaðferð og
meðferð fyrir neyslu, netto-
þyngd innihalds o.fl.
Auglýsingunni er ætlað að
tryggja neytendum sem
gleggstar upplýsingar um vörur
þær sem hún nær til.
Neytendanefnd sem starfar á
vegum viðskiptaráðuneytisins
hefur undirbúið auglýsingu
þessa í samráði við hlutaðeig-
andi aðila.
-RJ
J L
GRENSASVEGUR
Hagkaup
RilRSAIAn
SKeiíunnill
DíiAJAian
Skeifunni 11
Opið frá kl. 8.00—19.00 aila daga nema sunnudaga
Símar: 81502 — 81510
Glœsilegasta bílasala landsins
opnaði í morgun að Skeifunni 11
4 sölumenn tryggja yður fljóta og
örugga þjónustu fró kl. 8.00 til 19.00
alla daga vikunnar, nema sunnudaga
BÍLASALAN BRAUT
SKEIFUNNI 11
(Þar sem Persía var)