Vísir - 10.06.1976, Side 16
16
Fimmtudagur 10. júni 1976
vísm
Ég hef sett mér
þá reglu að drekka,
aldrei fyrir
_____hádegi.______^
Klukkan er hálftvö
i Kuala Lumpur!
SIGGI SIXPENSARI
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 10/6 kl. 20.
Fjöruganga viö Leirvog. Farar-
stjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verð
kr. 500 kr. Farið frá B.S.Í.,
vestanverðu. Athugið breyttan
kvöldferðardag.
Útivist.
Asgrimssafn,
Bergstaðastræti 74
er opið alla daga nema laugar-
daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ó-
keypis.
Kirkjuturn Hallgrimskirkju er
opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4
siðdegis. Þaðan er einstakt útsýni
yfir borgina og nágrenni hennar
að ógleymdum fjailahringnum I
kring. Lyfta er upp I turninn.
TILKYNNINGAR
Landshappdrætti
Sjálfstæðisflokksins
Dregið var hjá borgarfógeta i
landshappdrætti Sjálfstæðis-
flokksins 4. júni s.l.
Upp komu eftirtalin vinnings-
númer:
Nr. 35291 Kanarieyjaferðir Flug-
leiða fyrir 2.
Nr. 74167 Kanarieyjaferðir Flug-
leiða fyrir 2
Nr. 29133 Kanarieyjaferðir Flug-
leiða fyrir 2
Nr. 231 Til New York meö Flug-
leiðum fyrir 2.
Nr. 3505 Mallorkaferðir Úrvals
fyrir 2
Nr. 19440 Mallorakaferðir tJrvals
fyrir 2
Nr. 57877 Mallorkaferðir Úrvals
fyrir 2
Nr. 27804 Mallorkaferðir Úrvals
fyrir 2
Nr. 37841 Ibizaferðir Úrvals fyrir
2
Nr. 74623 Ibizaferðir Úrvals fyrir
2
í dag er fimmtudagur 10. júnl,
162. dagur ársins. Ardegisflóð I
Reykjavlk er kl. 04.31 og siödegis-
fióð er kl. 17.02.
APÓTEK
Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð-
um vikuna 4.-10. júni: Ingóifs-
apótek og Laugarnesapótek.
Kópavogs Apótekeropið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudga lokað.
Stúdentar frá frá ME
1971
halda stúdentagleði I
— áður Silfurtungliö
dagskvöld kl. 9. Boðið
á miðnætursnarl. Er
gangurinn beðinn að
band við Asgeir i síma
i slma 16372 eða Hildi I
Snorrabúð
nk. föstu-
verður upp
stúdentaár-
hafa sam-
24394, Þóru
slma 73241.
Húsmæðraorlof
Kópavogs
verður aö Laugarvatni dagána
21.-28. júnl.
Skrifstofan verður opin frá kl. 3-5
I félagsheimilinu efri sal dagana
14.-16. júnl. Einnig veittar upplýs-
ingar I slma 40689 og 41391 Helga,
40168 Friða, 40576 Katrln og 41142
Pálina.
Safnaðarheimili
Asprestakalls
Okkar árlega sumarferð verður
farin sunnudaginn 20. júni. Nán-
ari upplýsingar hjá Þurlöi I slma
81742 og hjá Hjálmari I slma
82525.
Vinsamlegast hafið samband
sem fyrst.
Kvenfélag Breiðholts
Hin árlega skemmtiferö félagsins
verður farin laugardaginn 12. júnl
n.k. kl. 8.30 frá Breiðholtsskóla.
Farið verður I Þjórsárdal. Nánari
upplýsingar gefa: Erla I sima
74880 og Hrefna I sima 74949.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu I
apótekinu er i síma: 5lfe00.
Slysavarðstofan : simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, si'mi 51100.
Neyðarvakt tannlækna
yfir Hvítasunnuna.
Laugardagur 5. júni kl. 5-6.
Sunnudagur 6. júni kl. 2-3.
Mánudagur 7. júni kl. 2-3.
A3coi
Læknar:
. Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Þórsmerkurferð 11. - 13. júni,
vinnuferð að hluta. Verð kr. 3200
kr. Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Tjaldgisting. Farseðlar á skrif-
stofunni Lækjarg. 6, simi 14606.
útivist.
Nr. 46867 Ibizaferðir Úrvals fyrir
2
Nr. 50789 Ibizaferðir Úrvals fyrir
2.
Nr. 1676 Til Kaupmannahafnar
með Flugleiðum fyrir 2.
Nr. 74116 Til London með Flug-
leiðum fyrir 2.
Eigendur ofantaldra vinnings-
miða framvisi þeim i skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins, Bolholti 7,
Reykavik.
Vinningaskrá Deildahappdrættis
SVFÍ 1976.
Dregið var i Happdrætti Slysa-
varnafélags Islands hinn 1. júni
sl. og hlutu eftirtalin númer vinn-
ing:
1. 16468 Mazda 818 Station 1976
2. 46724 Sólarferð fyrir tvo e/vali
til ítaliu eöa Spánar.
3. 10036 Sólarferð fyrir tvo e/vali
til Italiu eða Spánar. 4. 07312 Sól-
arferð fyrir tvo e/vali til ítallu
eða Spánar. 5. 45560 Sólarferð
fyrir tvo e/váli til italiu eða
Spánar.
6. 11129 Sinclair tölva m/minni.
7. 32792 Sinclair tölva m/minni.
8. 36643 Útigrill.
9. 48153 Útigrill.
10. 23338 Bosch borvél.
11. 00424 Bosch borvél.
12. 10028 Bosch borvél.
Vinninga sé vitjað á skrifstofu
SVFl á Grandagarði 14, Reykja-
vik. Uppl. I sima 27000, á skrif-
stofutima.
Slysavarnafélag Islands þakkar
öllum þeim, er liðáinntu félaginu
við þessa þýöingarmiklu fjáröfl-
un til styrktar slysavarna- og
björgunarstarfinu.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
riíorgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Stjúpmóðir okkar
Sesselja Dagfinnsdóttir
veröur jarðsett frá Frikirkjunni i Reykjavik, þriðjudaginn
15. júni kl. 13.30.
Helga Balamenti,
Agnar Kristjánsson.
GUÐSORÐ
DAGSINS:
En Drottinn
stóð með
mér og veitti
mér kraft,
til þess að ég
yrði til að
fullna pré-
dikunina og
allar þjóðir
fengju að
heyra. Og ég
varð frels-
aður úr gini
Ijónsins.
2. Tim 4,17
Kartöflur í kjötseyði
Þetta er ódýr, vitaminauðugur og kalóriusnauður réttur.
8 kartöflur, miðlungsstórar,
2 gulrætur,
1 laukur,
1 I vatn
ca. 2-3 teningar kjúklingakjötkraftur, salt.
1. Þvoið og heinsið grænmetið og skerið I sneiöar.
2. Setjið vatn I pott og myljið kjúklingakraftinn út I.
3. Sjóðið kartöflurnar og gulrætur i seyðinu, þar til þær eru
orðnar næstum meyrar.
4. Takið lauksneiöarnar sundur i hringi og sjóðiö með u.þ.b.
siðustu 5 minúturnar.
5. Bragðið á súpunni og kryddið eftir smekk. Klippiö nýja
steinselju yfir eða stráið þurrkaðri steinselju i súpuna.
Rétturinn er ætlaður fyrir fjóra.
Ég get þvi miöur ekki skrifað á
ritvél næsta hálfa mánuðinn — ég
er að venja mig af þvi aö reykja.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bilan-
'ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfelium sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa-.
vogi i sima 18230. i Hafnarfirði i
sima 51336.
Hilaveituhilanir simi 25524.
Vatnsveituhilanir simi 85477.
■Simabilanir simi 05.
Bilanavakt horgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl 17 siðdegis tilkl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.