Vísir


Vísir - 10.06.1976, Qupperneq 17

Vísir - 10.06.1976, Qupperneq 17
vism Fimmtudagur 10. júni 1976 Útvarp kl. 20.30: LeikritiO, sem flutt er I kvöld fjallar um húsnæöisvandamál Lundúnarbúa skömmu eftir siöari heims- styrjöldina. A HRAKHÓLUM eftir Charles Tomas Meöal leikenda i kvöld er einn af yngri kynslóöinni, en hann er sonur leikstjórans ,,A hrakhólum” heitir leik- ritið, sem fiutt veröur i út- varpinu i kvöld. Leikritið fjallar um húsnæöis- vandamál i London rétt eftir síðari heimsstyrjöldina. Þar segir frá ungum hjónum Ken og Kötu Sanders, scm eru ,,á hrak- hólum” í fyilstu merkingu þeirra oröa. Þau fá inni i loftvarnarskýli, sem áfast er fjölskyldubúðum fyrir húsnæðislaust fólk, en þau hafa þó von um að komast i betra húsnæði fyrir tilstilli vinar þeirra, sem er þingmaður. En áður en til þess kemur, fær einn af leiðtogum róttækrá i borginni „snjalla” hugmynd, að þvi er honum finnst, til lausnar vandanum. Nokkrar fjölskyldur vilja ganga til liðs við hann og þeirra á meðal eru Ken og Kata. Þessi ráðagerð er djörf, og við framkvæmd hennar kynnumst við ýmsum hliðum mannlegra viðbragða og mismunandi af- stöðu manna til samfélagsins. Höfundur leikritsins Charles Thomas skrifar leikrit fyrir breska útvarpið og er mjög vin- sæll i heimalandi sinu. Þetta er fyrsta leikrit hans sem flutt er hér á landi. — Þýðinguna gerði Eiður Guðnason. Með helstu hlutverk fara Hákon Waage, Margrét Guðmundsdóttir, Sólveig Hauksdóttir, Gisli Alfreðsson, Sigurður Skúlason, Sigurður Karlsson, Valdemar Helgason og Margrét Helga Jó- hannsdóttir, leikstjóri er Helgi Skúlason. úli Helgason, Leikritið hefst klukkan hálf niu og stendur til 21.50 —SE. HEIMSÓKN Á KISUDEILD Finnbogi Scheving um- sjónarmaður litla barna- timans fer i heimsókn á barnaheimilið Múlaborg i dag. Ein deildin á Múlaborg heitir „kisudeild” og krakkarnir þar kunna heil- mikið af skemmtilegum lögum, sem þau ætla að syngja fyrir okkur. Einnig les ein fóstran á kisu- deildinni sögu fyrir yngstu hlustendurna. Barnatiminn hefst klukkan 16.40 og lýkur klukkan fimm. —SE. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- in af Dorian Grey” eftir Oscar Wilde.Valdimar Lár- ussson les þýðingu Sigurðar Einarssonar (11). 15.00 Miödegistónleikar. Gér- ard Souzay syngur gömul frönsk lög. Jacqueline Bonneau leikur á pianó. Prag-kvartettinn leikur Strengjakvartett I B-dúr op. 76 nr. 4 eftir Joseph Haydn. Sinfóniuhljómsveitin i Bos- ton leikur Sinfóniu nr. 2 i D- dúr op. 36 eftir Ludwig van Beethoven, Erich Leinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn. Finn- borg Scheving hefur umájón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Eitthvaö til aö lifa fyrir” eftir Victor E. Frankl. Hólmfrlður Gunn- arsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á bók eftir austurriskan geðlækni (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Staidraö viö I Selvogi, siöari þáttur: Strandar- kirkja. Jónas Jónasson lit- ast um og spjallar við fólk. 20.15 Pianóleikur i útvarps- sal: Einar Markússon leik- ur hugleiðingar sinar um tónverkið „Sandy Bar” eftir Hallgrim Helgason. 20.30 Leikrit: „A hrakhólum” eftir Charles Thomas.Þýð- andi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Ken/ Hákon Waage, Kata/ Margrét Guömundsdóttir, Lillý/ Sólveig Hauksdóttir, Eddie/ Gisli Alfreðsson, Steve/ Sigurður Skúlason, Johnny/ Sigurður Karlsson, Williams/ Valdimar Helga- son, Magga/ Margrét Helga Jóhannsdóttir. Aðrir leik- endur: Karl Guðmundsson, Nina Sveinsdóttir, Skúli Helgason og Kristinn Karls- son. 21.50 Poionaise brillante op. 21 nr. 2 eftir Henryk Wieni- awski.Rudolf Werten leikur á fiðlu og Eugene De Canck á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Hækkandi stjarna” eftir Jón Trausta. Sigriður Schiöth les (3). 22.45 „Hæ, hó viö lifum”. Kristján Árnason kynnir visnasöng Giselu May. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Einstakt tœkrfœri sem aðeins gefst ó 10 ára fresti Niðursett verð á erlendum bókum Gamla verðið lœkkað um allt að 75% Gerið bestu bókakaupin strax í dag Bókaverslun Snœbjarnar Hafnarstrœti 4 UPPI Umsókn um húsnœði fyrir íslenska námsmenn í Noregi Samkvæmt upplýsingum sendiróösins i Osló er þar starf- andi stofnun á vegum óslóarháskóla, er hefur m.a. þaö verkefni meö höndum aö útvega námsmönnum húsnæöi. Hefur stofnun þessi látið i ljós áhuga á að greiða götu is- lenskra námsmanna i Noregi við útvegun húsnæðis eftir þvi sem tök eru á, hvort heldur þeir eru þar við háskóla- nám eða annað nám. — Umsóknir um húsnæði þurfa að hafa borist stofnuninni i siöasta lagi fyrir 15. júli ár hvert. Heimilisfangið er: Studentsamskipnaden, Boligavdeling- en, Sogn, Oslo 8. — Tilskilin umsóknareyöublöö fást hjá Lánasjóöi islenskra námsmanna, Laugavegi 77, Reykja- vik, skrifstofu SINE i Stúdentaheimilinu v. Hringbraut, Reykjavik, svo og i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 3. júni 1976.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.