Vísir - 29.07.1976, Blaðsíða 2

Vísir - 29.07.1976, Blaðsíða 2
Þrír borgarstjórar að veiðum í Elliðaánum . Kristján Jónsson, vélstjóri: „Ég mvndi fara i tveeeia mánaða sumarfri Jil norðurlandanna og fá mér nýjan bil”. arni Björnsson, hjólreiðamað- með rheiru: „Fá mér gott raf- ignsorgel”. Gestur Sæmundsson, múrari: ,Ég færi í eins langt sumarfri og jeningarnir leyfðu, en þó ekki til mnarra hnatta!” n Jóhannsson, matsveinn: vi er nú fljótsvarað, ég fengi :r góða vinnu svo ég yrði ekki of ár af að eiga svona mikla pen- Einar tíestsson, sjómaöui mundi segja öllum að ég æt peninga til!” Hér sést Geir Iiallgrimsson renna fyrir „þann stóra” við svonefnda Hundasteina. herra, Geir Hallgrimsson for-' sætisráðherra og núverandi borgarstjóri, Birgir Isleifur Gunnarsson. Veðurguðirnir virtust ekki taka mikið tillit til þessara stór- menna, því ausandi rigning var mestan hluta dagsins. Veiðin var nokkuð góð framan af, og strax klukkan ellefu voru komnir á land fimm laxar, en raunar hafði Jón Tómasson borgarverkfræðingur lagt hönd á plóginn, því hann dró ellefu punda hæng úr Efri-Móhyl snemma um morguninn. „Annars held ég væri best að þið töluðuð við konurnar i dag, þvi mér sýnist laxinn ekki vilja lita við okkur karlmönnunum”, sagði Geir Hallgrimsson kiminn á svip er við birtumst með myndavélarnar. Ekki varð þó af þeirri mynda- töku, þvi eiginkonurnar voru litt hrifnar af allri myndatöku þennan daginn. —AH Fimmtudagur 29. júli 1976. VISIR i—SKAKSNILUNGUR KVEÐUR LAND SITT Gunnar Thoroddsen að gera klárt áður en hann renndi i foss- inn. Mynd: J.A. Þrir menn sem allir hafa gegnt starfi borgarstjóra i Reykjavik voru að veiðum i Elliðaánum i,gær. Voru það þeir Gunnar Thoroddsen, orkuráð- Birgir tsl. Gunnarsson að veiðum I Efri-Móhyi I Elliðaánum i gær. Stefan Zweig lýsir þvi I einni af sögum sinum hvernig skák- menn sátu heila mannsævi að tafli og létu sig engu varða storma mannlifsins fyrir utan, óeirðir, byitingar og jafnvel heimsstrið. Með þessu vildi Zweig lýsa lokuðum heimi skák- listarinnar og um leið nokkru tilgangsleysi. Hvað sem þvi liður, þá er vist að skákmeist- arar eru ekki þeirrar gerðar að vilja ganga fyrstir I mótmæla- göngum, hafa hæst um pólitlskt óréttlæti eða tefla sjálfum sér fram til falls eða sigurs I viður- eign við vald, sem hefur fingur- inn á gikknum. Það vekur þvi nokkra furðu að tveir af helstu skáksnillingum Sovétrikjanna, þeir Spassky og Kortsnoj skuli bæði leýnt og ljóst hafa unnið að þvi að yfir- gefa föðurlandið, og annar þeirra, Korfsnoj, þegar stigið skrefið til fulls við lok IBM- skákmótsins I Amsterdam. Spassky stendur hins vegar I samningum við sovésk yfirvöld um brottfararleyfi og gengur hægt. Það vekur auðvitað alltaf jafnmikla furðu hér á Vestur- löndúm, að‘ fólki skuli ófrjáls brottflutningur úr einu landi i annað, og enn meiri furðú að þeir, sem búa I meira eða minna lokuðum heimi skáklistarinnar, skuli telja óviðunandi að búa i landi, þar sem hvað mest er gert fyrir skáklist, og skáksnill- ingar teljast nánast þjóðar- hetjur. . Þaðhefur oftsýntsig, aðhér á Vesturlöndum eiga rússneskar fréttastofur málplpur, sem I fyllingu timans geta staðhæft að allt séu það geðveikir rússar, sem flytjast vilja úr landi, eða nota tækifærið og gerast pólitiskir flóttamenn á meðan þeir dvelja erlendis, þótt það þýði að kona og börn verði eftir, feður og mæður, og svo föður- landið sjálft, eins og það býr innst við gafl i óbrcngluöum mönnum. islendingar hafa sjálfir orðið vitni að þeirri baráttu, sem fylgir þvi að reyna að fá þann sem eftir varö handan múra skilningsleysisins hingað til að heimsækja son sinn. Sú barátta varð siðan til- efni háðsgreinar útvarpsþular I Þjóðviljanum. Það fer vel á sliku háði nú, þegar diskótek Al- þýðubandalagsins, Þjóöviljinn, rembist árum saman við að telja islenskum útnesjamönnum trú um að þeirra biði aðeins „islenskur sósialismi” að leiks- lokum. Viðbrögðin út af Kortsnoj hafa verið með skynsamlegra móti í Þjóðviljanum. Kannski blaðamennskan hafi einu sinni orðið ofan á, en blaðið átti virðingar, jafnvel svo, aö látið verði biða að hæðast að föður hans og móður, þangaö til fri ge'fast frá þularstarfi I útvarpi til slikrar iðju. Annars geta velflestir islendingar sett sig i spor skák- snillingsins, sem nú fer huldu höfði og hefur slitið öll tengsl við föðurland sitt. íslenskt stjórnar- far þyrfti að vera oröiö næsta örðugt til þess að Friðrik ólafs- son teldi lifsnauðsyn að leita hælis I Amsterdam, sem pólitiskur flóttamaður, og skilja þar með ekki einungis við land sitt, heldur lika við konu sina og börn án þess að hafa nokkra vissu fyrir þvi að sjá þau aftur. En einmitt þetta hefur Kortsnoj gert og margir fleiri. Hvað það er, sem rekur slika menn til að ganga með þessum hætti næst þvi að svipta sig lifi veröur sjálfsagt aldrei skýrt til fullnustu, en samanburðurinn við flóttann úr riki nasista á ár- unum fyrir strið ætti að geta gefið nokkra visbendingu um það, hvernig þvi stjórnarfari er háttað, sem stöðugt er verið að verja og lofa, einnig hér á ís- landi, þegar málflutningur Solzhenitsyn verður óvart til að feykja sauðargæru hins ,,is- lenska sósialisma” af plötu- snúðnum. Svarthöfði. Victor Kortsnoj. fréttamann á IBM-nótinu. Má llka vera eftir ævintýrið út af Solzhenitsyn, þegar plötusnúðar diskóteksins settu vitlausa plötu á apparatið I nokkra daga og urðu heiftúöugri I garð hins merka rithöfundar en Tass og Novosti, valdi þvi að Kortsnoj sleppi við hinar tilskipuðu svi- w $ — ISICT pyfi ii \ Miímr V G ÓLAFSFIRÐI ) Hvað myndir þú gera ef þú vœrir vellauðugur?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.