Vísir - 29.07.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 29.07.1976, Blaðsíða 5
5 KYSS - KYSS Lœkjargötu 4 VISIR Fimmtudagur 29. júlí 1976. 10% afslóttur af flestum vörum veslunarinnar til mánaðamóta Úrval af nýjum vörum SONY Ný-komin sending af AR-hátölurum LÍTIÐ VIÐ ÞAÐ ER EKKI ÚR LEIÐ TÓNABÍÓ Sími 31182 CLIIMT EASTVU00D “THUNDERBOLT and LIGHTFOOT” Þrumuf leygur og Létt- feti Óvenjuleg, ný bandarisk mynd, með Clint Eastwood i aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikil striðs- vopn við að sprengja upp peningaskápa. Leikstjóri: Mikael Cimino Aðalhlutverk: Clint East- wood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. LAUGARAS Simi32075 Gimsteinaránið FRANCOISE FABIAN Mjög góð ný frönsk-itölsk mynd, gerð af Claude LeLouch. Myndin er um frá- bærlega vel undirbúið gim- steinarán. Aðaihlutverk: Lino Ventura og Francois Fabian. Sími: 16444. Þeysandi þrenning Spennandi og fjörug ný bandarisk litmynd, um djarfa ökukappa i tryllitæki sinu og furðuleg ævintýri þeirra. Nick Nolton, Don Johnson, Robin Mattson. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Islenskur texti. Sýnd kl. 7, 9 og 11,10 Dýrin í sveitinni Ný bandarisk teiknimynd framleidd af Hanna og Bar- bera, þeim er skópu FLINT- STONES. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. Myndin sem beðið hef- ur verið eftir. Spennandi og viðburðarrik ný bandarisk kvikmynd með ISLENSKUM TEXTÁ um mjög óvenjulegt demanta- rán. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarta gulljð OKLÍHOMflF SOWKOULD (OKliHOMA CRUDl) ÞtODUCUIT 06 lACtKSiT il SliMIET UiMU tSÆJÁRBiP —***•-Sími 50184 Forsíðan JACK WAUER THEI mm lONicaoR*________ Ný bandarisk gamanmynd i sérflokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles Mac- Arthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aða1h1utverk: Jack Lemmon, Walter Matthau og Carol Burnett. Sýnd kl. 9. Heimsfræg amerisk litmynd tekin I Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. tSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Islenskur texti Ný amerisk verðlaunakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Stanley Kramer. Aðalhlutverk: George C. Scott, F'aye Dunaway. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. ÁllSTURBÆJARRiíl v ISLENSKUR TEXTI. Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og viðfræg, ný frönsk gamanmynd i lit- um. Aðalhlutverk: Pierre Richard Jane Birkin Bílskúrinn Sýnd kl. 11. MÓTTAKA BÍLAAUGLYSINGA í simum 86611 og 11660 til kl. 8 mónud til föstud. Gamanmynd I sérflokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rafn Jonsson Tónabió The Thunderbolt And Lightfoot Bandarisk, 1974. Það er með þessa mynd eins og aðrar, fremur efnisrýrar, að leikur leikaranna er meginuppi- staða verksins. Ef ekki' het'ð'ii verið góðir leikarar i þessari mynd og þá á ég sérstaklega við þá Jeff Bridges og George Kennedy, hefði litið verið i hana varið. Myndin gengur út. á félags- skap tveggja manna, sem hittast fyrir tilviljun. Þeir eiga það báðir sammerkt að vera af- brotamenn. Með þeim tekst vin- átta, þótt aldursmunur sé mikill. Sá eldri (leikinn af Clint Eastwood) hefur rænt banka mörgum árum áður án þess að hafa fengið tækifæri til að njóto peninganna. Þeir eru vandlega geymdir i skólahúsnæði, sem hefur svo verið rifið eða flutt i burtu, þegar hann kemur að sækja þá. Þeir félagar ákveða þá að brjótast inn i annan banka i fé- lagi með öðrum afbrotamanni, sem var viðriðinn fyrra banka- ránið. Efnið er létt og skemmtilegt og brandarar, misgóðir að visu, fjúka, en er að endalokunum dregur, verður allt mjög sorg- legt, þvi ungi afbrotamaðurinn (Jeff Bridges) deyr vegna barsmiða. Þessi endir á ekki heima i þessari kvikmynd, þvi samúð áhorfandans hefur vaknað með glæpamönnunum, en kannski er þetta með ráðum gert til að sýna að glæpir borga sig ekki. Eins og fyrr segir er leikur tvimenninganna frábær, en Clint Eastwood er betri sem leikstjóri heldur en leikari. Honum tekst varla að losna úr gervi kúrekans með stál- taugarnar. Jeff Bridges hefur ekki oft sést i kvikmyndum hérna, en hann er gréinilega mjög upprennandi stjarna. George Kennedy er góður leik- ari og fer vel úr hendi hlut- verk ofbeldisseggsins sem og góðlynds gamalmennis. Þessi kvikmynd er einnig vel tekin, myndavélum er skemmtilega beitt á stundum, sem er heldur óvenjulegt i venjulegri sakamálakvikmynd. Ekki dregur svo landslagið úr ágætunum, það er óvenju litrikt og skemmtilegt. * Þessi kvikmynd er þvi að öllu samanlögðu hin ágætasta skemmtun eina kvöldstund. Jeff Bridges, George Kennedy og Clint Eastwood í hlutverkum sinum i kvikmvndinni The Thunderbolt And Lightfoot. Þegar þarna er komið við sögu eru þeir félagar enn ekki búnir að stofna til félags um bankarán.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.