Vísir - 29.07.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 29.07.1976, Blaðsíða 17
21 Fimmtudagur 29. júli 1976. vism Seðlabankinn rannsakar skipakaup: YMSAR LEIÐIR NOTAÐAR TIL AÐ KANNA KAUPVERÐ SKIPA ,,Hér er aðeins um at- hugun á skipakaupum að ræða,” sagði Sigurð- ur Jóhannesson, for- stöðumaður gjaldeyris- eftirlits Seðlabankans i samtali við Visi i sam- bandi við skipakaup erlendis frá. „Þegar lokið er við gerð kaup- samninga og þeir undirritaöir af kaupanda og seljanda, eru þeir lagðir fram hérna til afgreiðslu. Það getur verið erfitt að fylgjast með þvi hvort um rétt kaupverð erað ræöa en slikt er kannað eftir ■ýmsum leiðum.” Sigurður sagði að engin sérstök skip væru i athugun, heldur væru yfirleitt öll skip i athugun. Hann vildi engu spá um hvenær þessum athugunum lyki, en ef eitthvað at- hugavert kæmi i ljós, gengi málið sina réttu leið tH Sakadóms til frekari meðferðar. Eins og Visir skýrði frá fyrr i mánuðinum, hafa opnast nýjar leiðir til rannsóknar i þessum efn- um, en á þessu stigi málsins fæst ekki upplýst hverjar þær eru. RJ. Kópavogur hita- veitulaus um stund Ekkert heitt vatn tengja við aðalæð hita- verkinu stóð. Kópa- fékkst úr krönum i veitunnar til kaupstað- vogsbúar fengu vatnið Kópavogi um tima i arins og var skrúfað svo smám saman upp gær. Verið var að fyrir vatnið á meðan á úr kl. hálf fjögur.—rj. SKATA © BÍJOtlX Rekin at Hjálparsveit skáta Reykjavik VERSUJN SNORRABRAUT 58.SÍM112045 AUGLYSINGASIMAR VISIS: 86611 OG 11660 LICENTIA VEGGHÚSGÖGN Strandgötu 4 Hafnarfiröi. — Simi 51818. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll) Vandaðir svefnbekkir. Nýjar springdýnur i öll- uin stærðum og stifleik- um. Viðgerðj notuðum springdýnum samdæg- urs. Sækjum, sendum. Lokað vegna sumarleyfa til 16 ágúst. KSpringdýnm Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirðj Vegghúsgögn Hillur Skópar Hagstœtt verð CIHQHEE] HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818 ' VISIR Hljóðfæraverzlun 4 Pi4LMhRS /IRhPi VISIR á 4""'* Innskots- borð og smáborð í mikSu úrvali Húsgagna verslun Strandgötu 4 Hafnarfiröi. — Sími 51818. SPEGLAR I BAÐHERBERGI 0G F0RST0FUR 6MM. KRISTALGLER Stærðir: Þessar stæröir eru ávallt fyrirliggjandi. .Vinsamlegast athugiö, hvort einhver þessara stæröa er ekki einmitt sú stærð, sem yður hentar. 30x42 cm 39x54 cm 42x63 cm 47x70 cm 50x60 cm 60x70 cm 60x80 cm 60x100 cm 60x120 cm 70x150 cm Laúgavegi 15. Sími 19635. Tjöld — Tjaldhimnar Tjöldin og stóru tjaldhimnarnir frá Seglagerðinni Ægi, Grandagarði, vekja alstaðar athygli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.