Vísir - 29.07.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 29.07.1976, Blaðsíða 18
22! Fimmtudagur 29. júli 1976. VISIR TIL SÖLIJ Húsdýraáburöur — Ánamaðkar Húsdýraáburður i pokum til sölu, á sama stað ánamaðkar. Uppl. i sima 81793. Springbeddar sem hægt er aö leggja saman til sölu, alveg nýir. Verð 5 og 6000 kr. pr. gtk. Tilvalið i tjöld eða sumar- bústaði. Uppl. á Bárugötu 31 2. hæð frá kl. 5-10. Til sölu Winchester haglabyssa. 5 Bronco felgur og barnavagn. Uppl. i sima 92-2874. Orgel til sölu. Lindholm þriggja radda, ný við- gert. Haraldur Sigurgeirsson simi 96-23915. Shetland bátur 535 Svefnpláss fyrir tvo, með 50 hest- afla Johnson utanborðsvél. Dýptarmælir, kompás og vagn fylgir. Uppl. i sima 53523. Rifflar Til sölu Winchester 22 automatic, og Savage 22 magnum. Upp. i sima 84737 eftir kl. 7 i dag og næstu daga. Til sölu 3 1/2 mánaða hvolpur af mink- hundakyni. Uppl. I sima 16680. Til sölu hjólhýsi Astral-Scut - 50. Sérlega vandað. Sem nýtt, með isskáp og ljósum. Upplýsingar i sima 72255 eftir kl. 19. Til sölu 8 vetra hestur. Upplýsingar i sima 99-1784. lljólhýsi Hjólhýsi 1200- s. til sölu. Vel með farið hjólhýsi með svefnplássi fyrir 5-6 manns. Verð kr. 650 þús. Uppl. i sima 66280. Til sölu 1 árs Pioneer útvarps- og kasettu- tæki. Verð 24 þúsund. 4 Radial dekk notuð. Stærð 135x13. Einnig á sama stað spiral hitadunkur. Upplýsingar i sima 40268. Sambyggður Electrolux isskápur. Frystir, (koparbrúnn) til sölu (nýr kr. 190 þús.) Verð 120 þúsund. Upplýsingar i sima 15587 eftir kl. 19. Tjaldhimnar Vinsælu vönduðu tjaldhimnarnir eru komnir aftur fyrir allar stærðir tjalda. Seglagerðin Ægir Grandagarði. Tjöld-tjöld. AÚar gerðir og stærðir af tjöld- um. Seglagerðin Ægir, Granda- garöi. Túnþökur. Til sölu góðar vélskornar túnþökur á góðu verði. Uppl. i sima 33969. Túnþökur til sölu. Uppl. i sima 20776. Plötur á grafreiti Aletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Hagstætt verð. Pant- anir og uppl. i sima 12856 e. kl. 6. VEUSLIJN Verðlistinn auglýsir Munið sérverslunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. Brúðkaups- skirnar- og fermingargjafir. Einnig hol- lenskar steinstyttur. Fallegar fáséðar gjafavörur. Kerti, servéttur, gjafapappir og kort. Opið 1-6 Kirkjufell Ingólfsstræti 6. Útsala útsala. Allar vörur verslunarinnar seldar með miklum afslætti. Barnafata- verslunin Rauðhetta, Iðnaðar- mannahúsinu við Hallveigarstig. Málverk og myndir. Tökum i umboðssölu og seljum, sófa, sófasett, borðstofumublur, sófaborð, skrifborð og ýmsar gjafavörur. Vöruskiptaverslun, Laugavegi 178, simi 25543. Körfugerðin Ingólfsstr. 16 Barnakörfur með eða án klæðningar, brúðuvöggur margar tegundir, hjólhestakörfur þvotta- körfur — tunnulag — bréfakörfur og körfuhúsgögn. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. simi 12165. Denim — Denim Denim blátt, hvitt, brúnt og grænt. Póstsendum. Verslunin .Anna Gunnlaugsson Starmýri 2. Simi 32404. Nærfatnaður. Nærfatnaður fyrir börn og fullorðna. Kvennærfötin dönsku komin i öllum stærðum. Rúllu- kragabolir, unglingastærðir 28 - 34. Verð kr. 1240. Verslunin .Ánna Gunnlaugsson Starmýri 2. Simi 32404. ntisímm Til sölu hansahillur með glerskáp, sjón- varp og skrifborð. Upplýsingar i sima 19417. Til sölu Palesander hringlaga sófaborð. Verð 15000 kr. Kötlufell 11 4. hæö t.h. Til sölu nokkur vel með farin borð, hæð 76 cm, breidd og lengd á plötu 73x104 cm, palesander harðplast, profil fætur. Uppl. i sima 15813 frá kl. 13-17. Borðstofuhúsgögn. Til sölu fallegt borð, 6 stólar og skenkur. Uppl. i sima 10465. Til sölu boröstofusett með sex stólum og skáp úr tekki, stækkanlegt fyrir 12 manns. Uppl. i sima 40853. Smíðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum, ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Sófasett til sölu sem nýtt. Uppl. i sima 52811 J HJÖL-VAIiiXAH Til sölu Suzuki GT 380 árg. ’73, I topp-' standi, verð 350 þús. Uppl. I sima 74336. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Upplýsingar i dag i sima 37842. Til sölu Tansad barnavagn. Upplýsingar i sima 85994. IILIMILISTÆKI Til sölu Creda tauþurrkari. 4 kg. Selst ódýrt. Simi 92-1446 eftir kl. 12. Til sölu 2ja ára Electrolux isskápur, tvi- skiptur, meðfrysti. 170x59. Kr. 95 þús. Einnig 1 árs Ignis isskápur með frystihólfi. 112x54. Kr. 45 þús. Upplýsingar I sima 66665. Frystikista til sölu. Upplýsingar i sima 74756. IIIJSINÆDI 4ra herb. Ibúð til leigu við Austurberg. Ibúðin er teppalögð, hefur góða skápa. Leigist 1 ár i senn, 35 þús. á mán. árs fyrirframgreiösla. Simi 96- 41506 eftir kl. 13. 2-3ja herbergja ibúð til leigu frá næstu mánaða- mótum, á góðum stað i austur- bænum. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist augld. Visis merkt „1132” fyrir n.k. þriðjudag. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaöarlausu? Húsa- íeigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. IIlJSiNÆDI ÖSKAST Akureyri. Óskum eftir að taka á leigu 2-4 herb. ibúö frá miðjum sept. Reglusemi og skilvisi heitið. Leitið upplýsinga i sima 96-23445 eða sendiö tilboð i pósthólf 677 Akureyri merkt ibúð. Ung barnlaus hjón óska eftir litilli 2ja herb. Ibúð. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 53906. Vantar Ibúð sem allra fyrst. Uppl. I sima 10465. 4ra herbergja Ibúð óskast á leigu. Upplýsingar I sima 82915. Góð 3ja til 4ra herb. ibúð óskast á leigu nú þegar eða sem fyrst, helst i gamla bænum. Tvennt i heimili. Góðri umgengni og algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 25894. Einhleyp kona, ríkisstarfsmaður, óskar eftir tveggja herbergja ibúð. Há fyrir- framgreiðsla i boði. Algerri reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar I sima 86286 eftir kl. hálf sex. Stúlka óskar eftir l-2ja herbergja ibúð. Upplýsingar i sima 22896. Tvær skólastúlkur utan af landi (systur) óska eftir 2ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 32018 eftir kl. 17. ibúð óskast. Hjón með tvö ungmenni við fram- haldsnám óska eftir húsnæði á leigu. Algjör reglusemi, góð um- gengni, skilvisi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 2.8. ’76, merkt „2857”. Herbergi óskast i au sturbænum. Reglusem i heitið. Uppl. i sima 35617 og 27692. Vantar laginn og reglusaman mann i léttan iðnað. Meðmæli óskast, tilboð merkt „2885” sendist afgr. VIsis. Félagasamtök óska eftir starfsmanni á aldrinum 17-20 ára. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða vélritunarkunnáttu (þarf ekki að hafa mikla æfingu), geti vísað á trausta meðmæl- endur, sé starfsglaður, geðgóður og léttur á fæti. Starfsþjálfun lætur vinnuveitandi i té. Um- sóknir leggist inn á augld. VIsis fyrir þriðjudagskvöld merkt „Táp og fjör 2905”. ATVIMV/l ÖSKAST Útgerðarmenn — skipstjórar. Vanur matsveinn með réttindi óskar eftir plássi á skuttogara eða góðum loðnubát. Uppl. i sima 16 og 18 ára stúlkur óska eftir afgreiðslustarfi eða hreinlegri vinnu. Simi 82032 eftir kl. 5. Ung kona sem talar og skrifar mjög góða ensku, óskar eftir vinnu I ágúst og september. Er vön skrifstofu- og afgreiðslustörfum. Uppl. I sima 86620 eftir kl. 6. FYRIR VEIÐ3MENN Stórir nýtindir ánamaðkar til sölu, verð 15 og 20 kr., að Frakkastig 20. Upplýs- ingar i sima 20456, eftir ki. 6. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Simi 75178. Nýtindir stórir og feitir laxamaðkar til sölu. Upplýsingar i sima 36196. Ánamaökar til sölu. Simi 35875. Úrvals ánamaðkar. Maðkabúið Langholtsvegi 77. Simi 83242 (sjá símaskrá). FASTLIGNIR Sumarbústaður: Við Elliðavatn til sölu. Afgirt land. Uppl. gefur Haraldur Guð- mundsson. Löggiltur fasteignar- sali, Hafnarstræti 15, simar 15415 og 15414. Aukablað 1975: fyrir Lindner og KA-BE album. Nýkomið mikið af ódýrum inn- stungubókum. Lindner album fyrir Island complett kr. 6.245 og Lindner lýðveldið kr. 4.225. Kaup- um isl. frimerki og fyrstadags- umslög. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkamiðstöðin, Skólavöröu- stig 21 A. Simi 21170. lilll’IiVKMllMNKAK Vélahreingerningar. Vélahreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og hús- gögn. Fljót og örugg þjónusta. Simi 75915. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 11 þúsun. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig I heima- húsum. Gólfteppahreinsun Hjallabrekku 2. Simar 4Í432 og 31044. Eýrstur med ITTCI1 fréttimar | ^ NÓMJSTA Garðeigendur. Annast skrúðgarðavinnu. Upplýsingar milli kl. 6 og 7 næstu kvöld i sima 86444. Glerlsetningar. Setjum I gler, útvegum gler. Þaulvanir menn. Verður opið I allt sumar. Simi 24322. Glersalan Brynja. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, limd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Borgartúni 19, simi 23912. Húselgendur — Húsverðir, þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vönduð vinna og vanir menn. Upplýsing- ar I sima 66474 og 38271. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikiö úrval af áklæðum. Uppl. I sima 40467. Húseigendur » Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Cdýr þjónusta. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavöröustig 30 Simi 11980. Óska eftir barngóðri unelingsstúlku til að gæta 1 árs gamals barns, frá kl. 17-10.30, aðra hverja viku. Upplýsingar i sima 19986 til kl. 16.30. YMLSLLGT Kettlingar fást gefins. Uppl. i slma 14773. Kynning á œskulýðs- og félagsmálastarfi í Vestur- Þýskalandi maí-júlí 1977 Vestur-þýzk stjórnvöld og Victor Gollancz menntastofn- unin bjóða starfsfólki og sérfræðingum I æskulýðs- og fé- lagsmálastarfi til þriggja mánaða náms- og kynnisferða 1 Sambandslýðveldinu Þýzkalandi næsta sumar (mai-júll 1977). Þátttakendur þurfa að hafa gott vald á þýzkri tungu, vera starfandi við æskulýðs- eða félagsmálastarf og vera yngri en 35 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást I mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, og þurfa umsóknir um þátttöku að hafa borizt ráðuneytinu fyrir 15. september n.k. Menntamálaráðuneytið 27. júlí 1976 Styrkur til háskóla- náms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa islendingi til háskólanáms I Japan námsárið 1977-78 en til greina kemur að styrktimabil verði framle ngt til mars 1979. Ætlast er til að styrkþegi hafi lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis I háskólanámi. Þar sem kennsla við japanska háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaða skeið. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 35 ára. Styrkfjár- hæðin er 121.000- yen á mánuði og styrkþegi er undan- þeginn skólagjöldum. Auk þess fær styrkþegi 25.000,- yen við upphaf styrktimabilsins og allt að 42.000.- yen til kaupa á námsgögnum, Þá er og veittur ferðastyrkur. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. september n.k. — Sérstök" umsóknar- eyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 26. júli 1976. Markaðstorg tækifæranna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.