Vísir - 29.07.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 29.07.1976, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 29. júll 1976. VISIR Frú Bratteli: Umsjón: Jón Björgvinsson Vel kunnugur og þægilegur maöur var I för meö okkur meö- an viö feröuöumst I nágrenni Húsavikur. Hann sagöi okkur hróöugur, aö á Húsavik vildi hann deyja. Þaö væru bara tveir staöir á jöröunni, sem maöur gæti notiö kyrröarinnar á. Annar væri I Islenskum óbyggö- um og hinn I kirkjunni. — En á Noröurmörk? sagöi ég. — Þangö hef ég aldrei komiö, svaraöi hann bliölega. — Hvenær var hér jarö- skjálfti siöast? — Þaö var nú I desember og jaröskjálfti getur komiö aftur hvenær sem er. Viö Mývatn hefur jöröin risiö um 30 senti- metra á siöustu mánuöum. — En þú sagöir aö á öðrum staö heföi jörö sigiö um heilan eöa hálfan metra, sagði ég viö Gylfa Gislason, þingmann, skáld og prófessor, sem einnig var I för meö okkur. — Já, þetta gengur svona upp og niöur, sagöi hann og brosti. Flogið norður Viö höföum flogið frá Reykja- vik i litilli flugvél. Arnar mynd- uöu hvitar rákir I svart hrauniö. Úr vélinni sáust vötn og sums staöar fallegir bæir meö bursta- þaki. Hagarnir voru grænir af vetrarfóðri fyrir kindurnar, hestana og kýrnar. Við Tryggvi höföum þegar veriö nokkra daga á íslandi I boöi Geirs Hallgrimssonar for- sætisráðherra og konu hans Ernu Finnsdóttur. 1 vélinni meö okkur voru meöal annars Gylfi Gislason og kona hans Guörún — gáfaðasta kona á islandi —, sagöi einhver. Viö ókum upp frá Mývatni til aö lita á stórt raforkuver, sem knýja á áfram meö aflinu, sem leynist i sjóöheitum hverunum. Þessar framkvæmdir hafa valdiö deilum meöal Islendinga, sem gjarnan deila um ýmsa hluti. Alls staöar I þessu stór- brotna landslagi stiga gufusúlur til lofts. Þegar bora átti I hver fyrir raforkuverið, varö kraft- urinn sem þeir fundu svo mikill, aö þeir vita ekki enn hvernig þeir eiga aö beisla hann. — Veginn til helvitis — kalla þeir stiginn sem viö gengum til aö komast aö borholunni. Þaö sást aöeins hvit gufa og sjóöandi heitur lækur, sem rann frá hol- unni. Andstæöingar raforku- versins halda fram, aö þessar boranir geti leyst jaröskjálfta úr læöingi. Um þaö er ég ófróö, en hins vegar lét suðiö I hverunum illa I eyrum mér og þvi var ég fegin ab fljúga til hinnar ágætu Akur- eyrar og siöan áfram til Reykjavikur. >DAGBOKARKORN FRÁ fSLANDI „Dagblader” þeirra i Noregi birtir stundum dagbókarbrot þekktra norð- manna. Fyrr i mánuðinum fékk blaðið Randi Bratteli, eiginkonu Tryggve Bratteli fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, til að segja frá þvi sem á daga hennar hafði drifið dagana 5.-11. júli. Hún tók vel i það enda hafði hún dvalið á íslandi ásamt eiginmanni sinum þessa daga og þvi margt á daga hennar drifið. Fölar kinnar Næsta dag ferðuöumst við með bil og það er aö taka væg- lega til orða, þegar ég segi aö vegirnir á tslandi séu slæmir. A ökuferö um ísland skilur maöur hvers vegna flugvélar eru vinsælar meöal landsmanna. Þaö er vist bara hann Halldór Laxness einn, sem neitar aö ferðast I flugvélum. Járnbrautarlestir eru engar á Islandi, og þvi er kannski eðli- legt aö vegirnir láti undan öllum flutningunum, sem um þá þurfa aö fara. Við stönsuðum viö hvalstöö- ina og þar lágu tveir hvalir i sjávarmálinu. Fjörutiu tonna hvalur var dreginn á þurrt og blóösúlurnar stigu upp, þegar hnifarnir voru reknir i hann. Eftir aöeins tvo tima lágu beinin ein eftir á planinu. Hérna var Tryggve á heimavelli. Hann var á hvalveiðum eitt veiðitimabil, þegar hann var „unggutti”. Ég held þó ekki aö þaö heyri til hans bestu minninga. Forstjóri stöövarinnar leit á fölar kinnarnar á gestunum og taldi okkur þurfa vodkalögg til að öðlast lit á ný. Við vorum á sama máli. Reyfarinn Aftur af staö yfir stokka og steina undir þungbúnum himni. Auðvitaö uröum viö aö stansa viö Islenskt gróöurhús, sem hit- aö er upp meö jarðhita. Gaman var aö lita þar á tómata, gúrkur og blóm. Reykholt, var heimili Snorra Sturlusonar. Nú er þar heima- vistarskóli. Framan viö skólann gnæfir stytta af Snorra eftir Gustav Vigeland. Auövitaö hefur lika verið deilt um hana. Bókin, sem hann heldur á þykir nefnilega likjast glæpareyfara um of. Viö stungum höndunum ofan I hringlaga laug skáldsins. Hinir lærðu hafa komist að þvi aö Snorri þjáöist af húösjúkdóm og að vatniö I lauginni hafi hjálpaö heilsu hans. Við litum llka inn I neðaniarðargöngin, sem Snorri var myrtur I. —What has been going on here? sagöi ensk frú viö hlið mér. Myndin af Grieg Þingvellir. Úti á grænni slétt- unni kom hiö fyrsta alþingi saman. Tignarlegir hamrar og furðulegar hraunmyndir. Hér er opinbert sumaraösetur for- sætisráöherra sambyggt prests- setrinu. Hér situr prestur, sem er ólikur flestum starfsfélögum sinum. Hann stytti predikun sina örlitið þennan dag til aö geta snætt hádegisverð meö okkur. Hann hefur sérstakar skoðanir á mönnunum og synd- inni og ég held aö norsk presta- stétt gæti ýmislegt af honum lært. Hann á besta bókasafn á islandi og þaö var viröulegt að stiga inn I vinnustofu hans og sjá langar hillur fullar af bók- um. Meöal annars gott safn af norskum bókum. A veggnum hékk mynd af Nordahl Grieg. Hann haföi búiö hjá presti stuttu fyrir dauöa Illgresið Slbasta kvöldið hélt stjórnin okkur veislu. Þar mættu margir þekktir menn og nokkrir óþekktir. Fyrrverandi ráöherr- ar — það er stór stétt á islandi — núverandi ráöherrar og al- þingismenn. Eftir að hafa dval- ið meö Hallgrímssyni þessa daga var auöskiliö aö lausn þorskastrlðsins var stjórninni mikill léttir. Hvaö sagöi ekki Agústsson utanrlkisráðherra: — Það er erfitt aö lýsa þvi hversu mikill léttir lok striösins eru. Nú þurfum viö bara aö hefjast handa viö aö hreinsa illgresiö, sem ekki hefur verið timi til að sinna. Þaö gladdi hjörtu okkar að heyra hrósyröi um okkar eigin utanrlkisráöherra, Knud Frydenlund og eins gleðilegt aö heyra að Kjell Vibe i utanrikis- ráðuneytinu væri hér þekktur fyrir þekkingu og hæfni. Hérna hjá okkur ganga menn jú um og senda þeim báðum tóninn. Hestur ! bilskúrnum Við uröum að renna fyrir lax I ánni, sem rennur I gegnum Reykjavik, áður en haldiö var úr landi. Ég reyndi mitt itrasta til að standast þá freistni aö segja frá 12 punda laxinum sem ég veiddi I Sogni áður en við flugum til Islands. Sú veiðisaga á ekki heima I þessari dagbók, þvi miður. I ánni i Reykjavik stökk lax- inn bókstaflega fyrir framan tærnar á okkur en enginn þeirra beit á maökinn okkar. Tryggvi veiddi að visu ál, en þaö var ekki beinlinis ætlunin. Aöur en við héldum heim var kvöldveröur heima hjá Geir og Ernu (á Islandi notar maöur fornöfnin) og nágranni þeirra hafði hesta I bllskúrnum I staö- inn fyrir bil. Já, þetta er spenn- andi land og ibúarnir fullir gest- risni. Heiðursmaður Mick Felton hefur leikiö I mörg ár með Milford, og hefur Iifaö sitt fegursta sem knattspyrnumaöur. t leik meö varaliöi Milford... Eftir leikinn ,../ Allt I lagi Alli, þú / þarft ekki aö segja ' mér þaö. En knatt .spyrnan er mitt lif —_ Argentina græddi 32 impa i tveimur spilum gegn íslandi á ólympiumótinu I Monte Carlo. Hér er annaö þeirra. . Staðan var a-v á hættu og norð- ur gaf. '♦ 9 ¥ 2 4 9-6-5-3 * K-D-G-10-9-5-2 ó G-6-5 ¥ 7-6 ♦ K-D-10-2 A A-8-6-4 ♦ D-10-7-4-2 ¥ K-D-G-9-8 ♦ A-8-4 4» ekkert 4 A-K-8-3 V A-10-5-4-3 4 G-7 A. ™ 1 opna salnum sátu n-s Rocchi og Zanalda, en a-v Asmundur og Hjalti. Þar varð lokasamningur- inn fjögur hjörtu dobluð i austur. Suður tók tvo hæstu I spaða og norður trompaði þann þriðja. Sið- an fékk suður tvo slagi á tromp, tveir niður og 500 til n-s. I lokaða salnum sátu n-s Guö- mundur og Karl, en a-v Cabanne og Scanavino. Nú var loka- samningurinn fjórir spaðar doblaðir i austur. Suður verðurað spila út hjarta- ás og meiri hjarta til þess að hnekkja spilinu. Það geröi hann ekki og a-v fengu 790. Það voru 1290alls til Argentinusem græddi 15 impa á spilinu. Hvitur leikur og vinnur. I 1,*a « ± 1 1 D 1 1 g ± 1 11 Hvitt: Holzhauser Svart: Tarrasch Hamborg 1910. i fjöltefli lék meistarinn 1.. Kd7?, og refsingin lét ekki á sér standa: 2. B xf 7 + ! Kxf7 3. Re6 Kxe6 4. Dd5+ Kf 6 5. Df5 mát. 'VOSTÍL Stórhofti 1, Akureyri ® 96-23657 /WUREYRI Verð pr. man kr. 500,- ; 2*4manna herberTgi svefn poKaptósstfc4r«t*>i*.> Smáauglysingail VÍSIS eru virkasta^ verðmætamiðlunin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.