Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 5
VISIR
Laugardagur 14. ágúst 1976
Ætlar fjöl-
skyldan úr
bænum um
helgina?
iii
íta
B
Á Núrðurlandsleið er Alþýðublaðið
fáanlegt á þessum stöðum;
Botnsskálanum, Hvalfirði
Oliustöðinni, Hvalfirði
Hvitárskála, Borgarfirði
BSRB Munaðarnesi
Sumarheimilinu Bifröst
Brú i Hrútafirði
Staðarskála
Kaupf. Skagfirðinga, Varmahlið
s
Og fari menn Þingvallahringinn, þá
er Alþýðublaðið selt á eftirtöldum
stöðum:
Þjónustumiðstöðinni Þingvöllum
Söluskálanum Valhöll Þingvöllum
Þrastarlundi við Sog
....... .................. ........... ... ^"**'t* ' ^*^..-.<¦&¦&
v:^>:->::::-:::':o:-:v:-::-:':-:-:o:o:-:-::.v:;.;.;.;.:.;.;.;.;.;-:-: ;:¦:¦;¦:¦>:¦:•:
—......................................
««
tmm
Smáaug'lýsingai- Visis
Markaðstorg
Frá
Menntamálaráðuneytinu
Ráðuneytið óskar áð ráða til starfa við
Kjarvalshús og Öskjuhliðarskóla, þroska-
þjálfa, félagsráðgjafa, fóstrur og að-
stoðarstúlkur. Umsóknir sendist ráðu-
neytinu fyrir 20. ágúst.
Menntamálaráðuneytið.
Menntamálqráðuneytið
óskar að taka á leigu húsnæði á jarðhæð
undir fjölskylduheimili fyrir fjölfötluð
' börn. Tilboð sendist menntamálaráðu-
neytinu verk- og tæknimenntunardeiid
fyrir 25. ágúst.
Menntamálaráðuneytið.
PÓSTUR OG SÍIVll
óskar að ráða
— sendil
— aðstoðarfólk á skrifstofum.
— skrifstofufólk með verslunarpróf, stú-
dentspróf eða sambærilega menntun.
Nánari upplýsingar verða veittar i starfs-
mannadeild Pósts og sima.
C
J
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
>/Káti" lögreglu-
maðurinn
Djörf og spennandi banda-
risk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Morgan
Paull, Art Metranö, Pat
Andersson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
DETROIT
Signalet til
en helvedes ballade
Ný hörkuspennandi banda-
risk sakamálamynd.
Aðalhlutverk: Alex Rocco,
Harris Rhodes og Vonetta
MacGee.
Islenskur texti.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 11.
TÓNÆBÍÓ
Simi 31182
Simi: 11544.
'Harry and Tonto'
isahit,andone
of the best movies
of!974."
CHARLESBRONSON
"MR.MAJESTYK"
[
Umted Aptists
Spennandi, ný mynd, sem
gerist I Suðurrikjum Banda-
rikjanna. Myndin fjallar um
melónubónda, sem á i erfið-
leikum með að ná inn upp-
skeru sinni vegna ágengni
leigumorðingja.
Leikstjóri: Richard Fleis-
cher.
Aðalhlutverk: Charles
Bronson, Al Lettieri, Linda
Cristal.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
"Hjutmr
tfTfONTO"
Akaflega skemmtileg og
hressileg ný bandarisk
gamanmynd, er segir frá
ævintýrum sem Harry og
kötturinn hans Tonto lenda i
á ferð sinni yfir þver Banda-
rikin.
Leikstjóri Paul Mazursky
Aðalhlutverk: Art Carney,
sem hlaut óskarsverðlaunin,
i april 1975, fyrir hlutverk
þetta sem besti leikari árs-
ins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÆJAKBÍP
• ¦ ii - Simi 50184
Blazing saddles
Bráðfyndin og fjörug
gamanmynd frá Warner
brothers
Sýnd kl. 5 og 9.
Kennarar — Kennarar
Góðan barnakennara (með réttindi) vant-
ar að Grunnskólanum i Bolungarvik.
Húsnæði i boði.
Uppl. hjá skólastjóra Gunnari Ragnars-
syni i sima 94-7288 og séra Gunnari
Björnssyni formanni skólanefndar i síma
94-7135.
Styrkir til námsdvalar á Indlandi indversk
stjórnvöld hafa boðið fram dvalarstyrki ætlaða ungum
þjóðfélagsfræðingum, háskólakennurum, blaðamönnum,
lögfræðingum o.fl., sem vilja kynna sér stjórnarfar á Ind-
landi af eigin raun á skólaárinu 1976-77. Ferðakostnað þarf
styrkþegi að greiða sjálfur.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 24. ágúst n.k. — Tilskilin
umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið, 11. áglíst 1976.
Jafnréttisráð
óskar að taka á leigu
skrifstofuhúsnœði
Tilboö óskasl send til Guðrúnar Krlendsdóttur fyrir 25.
ágúst.
Jafnl'ramt auglýsir Jafnréttisráð eftir
fromkvœmdastjóra
Laun samkvæmt launakjörum starfsmanna rikisins.
Umsóknir sem greina menntun og fyrri störf verði sendar
til Guðrúnar Krlendsdóttur Barónsstig 21 fyrir 25. ágúst
n. k.
Paramount Picfurcs Prcscnts
A 3EROI1E HEllMAN PRODUCTION
A JOHN SCHIESINGER FIIM
"THEÐAYOF
THE IOCUST"
DÖNALD SUTHERIAHD
KAREN BLACK
WILLIAM ATHERTON
BURGESS flEREDITH
RICHARD A. DYSART. ÍOHN HlllERMAN
ond
GERAIDINEPACE osBigSister
Raunsæ og mjög athyglis-
verð mynd um lif og baráttu
smælingjanna i kvikmynda-
borginni Hollywood. Myndin
hefur hvarvetna fengið mik-
ið lof fyrir efnismeðferð, leik
og leikstjórn.
Leikstjóri: John Schlesing-
er.
Aðalhlutverk: Ponald
Sutherland, Burgess Mere-
dith. Karen Black.
I3LENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9.
3*1-89-36
Síðasta sendiferðin
(The last Detail)
Ný úrvals kvikmynd meö
Jack Nicholson
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 4. 6. 8 og 10.
AHSTURBÆJARRÍf!
ISLENSKUR TEXTI.
Æöisieg nótt
með Jackie
Sprenghlægileg og viðfræg.
ný frönsk gamanmynd i lit-
um.
Gamanmynd I sérflokki, sem
¦ allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi: 16444.
Winterhawk.
Spennandi og áhrifarik ný
bandarisk kvikmynd i litum
og Tecniscope.
Michael Dante
Leif Erickson
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.