Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 15
VISIR
Laugardagur 14. ágúst 1976
15
( BÍLAMARKAOTJK VISIS, SÍMAK «0011 ÖÖ 11000 )
jHallarmúla 2, simi 81588
^Opið á laugardögum.
Til sölu
Ford Mercury Montego úrg. '72.
Skipti ó ódýrari
Volga árg. 72 Góð kjör.
Benz sendiferðabíll 17 manna árg. '66
Dodge Power Wagon 200 árg. '68.
Volvo 145 station árg. 74.
Dodge Dart 4ra dyra árg. '69.
Fiat 127 árg. '74 skipti station.
Land rover diesel lengdur árg. '71. Skipti á
station bíl.
Citroen G.S. 1220 Club station '74 skipti stærri
bíl.
VW 1300 árg. '73 gott verð.
Trabant station árg. '76 góð kjör.
VW Rúgbrauð árg. '71.
Crysler 180 franskur árg. '72 góð kjör.
Morris AAarina 1.8 station árg. '74.
Toyota Corolla árg. '73.
Volga árg. '72 ný vél.
Mercedes Beni 220 disel '73.
Dodge Dart Swinger árg. '70 skipti á minni bíl.
Opel Comander '69 góður bill.
Höfum mikið úrval af bílum á skró.
opið frá ki 9-7 KJ0RBILLINN
laugardoga kl. 10-5 Hverfisgötu 18
Símar 14660 & 14411
BflJlVIDSKIPTI
Austin Mini
árg. 1974 ekinn 20 þús. km.
til sölu.8 ný dekk fylgja
o.fl. Á sama stað eru til
sölu bílskúrshurðir 230x200
cm seljast ódýrt. Uppl. í
síma 33647.
Til sölu
Chevrolet Camaro '69 til-
boð ósk. Uppl. i síma 85402
eftir kl. 6 í dag.
Til sölu
hægra frambretti, sílsar,
oginnrabrettiaðaftan, allt
nýtt á Benz 200 D '66.
Einnig 4 vetrardekk á
felgum. Uppl. ísima 84420.
Jeppi
eða minni bíll óskast
keyptur ca. 400 þús. kr.
Uppl. í síma 96-41627, eftir
kl. 4 i dag.
Toyota Corolla
árg. '73 og Fíat 128 árg. '75
til sölu. Skipti á ódýrari bíl
koma til greina. Uppl. í
sima 40229.
Til sölu
Chevrolet Camaro '69 til-
boð ósk. Uppl. í síma 85402
eftir kl. 6 í dag.
Til sölu
er Willys jeppi 8 cyl. á
Desert Dog Formula
dekkjum. Þarfnast smá
lagfæringar. Uppl. í sima
3426. ísafirði.
Opel Record
station til sölu árg. '69 með
bilaða vél og VW árg. '63.
Skipti koma til greina.
Uppl. i síma 83296.
Til sölu
Saab '62 selst til niðurrifs
eða í heilu lagi. Nokkuð
heillegur. Uppl. í síma
33161.
Til sölu
Saab 99, árg. 71. Vel með
farinn. Uppl. í síma 23050
og 27096 eftir kl. 7.
Til sölu
Fiat 128 71 f jögurra dyra.
Uppl. i sima 41954 eftir kl.
1.
Afturöxlar
úr Willys station '59 óskast.
Sími 27595.
Vil kaupa
rúðu i afturhurð bilstjóra-
megin í Cortinu 73. Uppl.i
sima 36074.
Tilboð óskast
í Volvo Amason 1965 ný
uppgerðan til sýnis og sölu
á sunnudag að Álfheimum
13.
Kaupum bila
til niðurrifs. Höfum vara-
hluti i Singer Vogue '68-70,
Toyota '64, Taunus 17 M '65
og '69, Benz 319, Peugeot
404, Saab '64, Dodge sendi-
ferðabil, Willys '55, Austin
Gipsy, Mercedes Benz '56-
'65, Opel Kadett '67,
Chevrolet Impala '65, Reno
R 4 '66, Vauxhall Victor og
Viva, Citroen, Rambler
Classic, Austin Mini, Morr-
is Mini, VW 1500, VW 1200,
Fiat, Skoda, Moskvitch,
Opel Rekord, Chevrolet
Nova, Cortinu. Bílaparta-
salan, Höfðatúni 10. Sími
11397.
ÖKIJKENNSU
ökukennsla —
Æfingatimar,
kenni á Fíat 132 GLS.
ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Get nú af tur bætt
við mig nemendum strax.
Þorfinnur Finnsson simar
31263 og 71337.
ökukennsla — mótorhjól.
Kenni á nýjan Ford Escort.
Ökuskóli og prófgögn, ef
óskað er. Gef einnig
hæfnisvottorð á bifhjól.
Okukennsla Bjarnþór
Aðalsteinsson. Sími 66428.
Ókukennsla-Æfingatímar.
Þér getið valið um hvort
þér lærið á Volvo eða Audi
76. Greiðslukjör ef óskað
er. Kennt er allan daginn
og um helgar. Nýir nem-
endur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er
mest. Simi 27716 og 85224.
Ökuskóli Guðjóns Ö. Hans-
sonar.
ökukennsla — Æfingatim-
ar
Mazda 929 sport árg. 76.
Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Guðjón Jónsson.
Sími 73168.
Ökukennsla —
Æfingatímar
Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Ný'ir nemendur
geta byrjað strax. Páll
Garðarsson sími 44266.
KtLAIÆItiA
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbif-
reiðir til leigu án öku-
manns. Uppl. i síma 83071
eftir kl.5 daglega. Bifreið.
rsfeii Bílasalan «
@^CÉp5|| Höfóatúniltl
, ^*^ s. 18881 & 18870
Bfl Mazda 929 sport ,74 1500 þ.
1 Mazda 818 74 1200 þ.
¦¦! Toyota Carina '74 1300 þ.
¦B Opel Record '71 800 þ.
Sffl Citroen G.S. '71 650 þ.
Peugeot 304 '71 650 þ.
¦fij Chevrolet Camaro '68 800 þ.
il Bílasaian Höfðatúni 10
|B opnuð í nýju'm búningi í dag.
|*J Sífelld þjónusta
opió9-19&ld.l0-18
^ Bflasalan
:*dSÉ£
Bílasalan við Vitatorg
Sími 12500 ¦ 14100
Opið frá kl. 8-8
Audi2jadyra 73 1.750
Land-Roverdisel '71 800
. Fiatl27 '74 650
Toyota Corollastation 72 900
Benz230 '68 1.300
Benz220disel 70 1.200
Mazda929 74 1.400
AAazda 818, 1600 74 1.200
Mazda 1300station 72 750
VW1302 72 550
DodgeDart2jadyra 70 1.200
Plymouth2jadyra '72 1.400
Benzdisel 70 1.200
Óskum eftir 8-10 manna bil með f jór- •
hjóladrifi.
Bílar til sölu á veðskuldabréfum
r
—------|
Fiat eigendur: ¦
hjólbarðar|
Verö
KR.
Stærö135 <Í3
6370
Auk þess eigum viö hjólbarða undir flestar geröir fólksbíla.
OfUMM
Wtm
TEKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
ÁÍSLANDIH/F
AUÐBREKKU 44 - 46 SÍMI 42606
m§
Ný þjónusta —
Tökum og birtum
myndir of bílum,
ÓKEYPIS
Opið til kl. 10
Fiatl27árg. '73. Sérlega
sparneytinn frúarbill.
Dökkblár. Skipti mögu-
leg. Tilboð.
Volvo Amason árg. '67.
Útvarp, góð dekk. Skipti
á ódýrari bil möguleg.
Kr. 420 þ.
Volvo Amason árg. '69.
Traustur og þolgóður.
Ný dekk, vetrardekk
fylgja. Blár. Ekinn 85 þ.
km.
VW Fastback árg. 71.
Mjög fallegur með nýrri
skiptivél. Skipti mögu-
leg. Tilboð.
Ford Grand Torino árg.
'69. Sérstaklega fallegur
bill.Sportdekk.8cyl.351
cub. með power stýri og
handbremsum. Skipti á
ódýrari möguleg með
eftirgangi. Tilboð.
Minira árg. 74. Mjög
sparneytinn og góður
bæjarbíll. Skipti mögu-
leg á ódýrari. Kr. 560
þús.
rrilHIMiriMIIIIT
BILAKAUP
j^ili 11111111111 IjI
HÖFÐATÚNI 4
Simi 10280 og 10356
Látið skró og mynda
bílinn hjá okkur.
Opið laugardaga
Mustang árg. 71. 8 cyl.
302 cub. sjélfskiptur —
powerstýri. Skipti á
ódýrari Saab 99 —
Citroen GS eða Cortinu.
Eigandinn gullfalleg
stúlka, fylgir ekki. Kr.
1300 þ.