Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 10
10 C VISIR D IÞROTTIR UM HELGINA Laugardagur KNATTSPYRNA: l.deild: Keflavlkurvöllur kl. 14, ÍBK-Vikingur, Kópavogsvöllur kl. 16, UBK-ÍA, — 2. deild: Arskógsströnd kl. 17, Reynir- Haukar, Vestmannaeyjar kl. 14 IBV-Selfoss, Akureyrarvöllur kl. 14, KA-lBt, — 3. deild: Sigluf jörð- ur kl. 16, KS-UMSS, Ólafsfjörður kl. 14, Leiftur-Magni, Laugaland kl. 16, Arroðinn-USAH, Stykkis- hólmur kl. 16, Snæfell-HSS, Grundarfjörður kl. 16, Grundar- fjörður-Skallagrlmur, Ólafsvik kl. 16, Vikingur-USVH. Úrslit I 3. og 4. flokki, GOI F: Jaðarsvöllur á Akureyri. Jaðarsmótið, opið mót sem gefur stig til landsliðs (fyrri dagur). Sjónvarpið um helgina: Úrslitin í knatt- spyrnu og körfu- boltanum Sjónvarpið sýnir talsvert af iþróttaefni frá Óiympiu- leikunum um helgina. út- sendingar á iþróttaefninu verða i dag, á morgun kl. 17 og 19 og i Iþróttaþætti á mánudagskvöld. i dag er meginefni út- sendingarinnar leikur a- þjóðverja og pólverja i knattspyrnu, en þessar þjóft- ir kepptu til úrslita. Þótti þessi leikur mjög tvisýnn og skemmtilegur á að horfa. Siðan verða m.a. sýndar myndír frá keppni i hnefa- leikum og opna flokknum i jiidó. A morgun hefst útsending kl. 17 og eru þá knattleikir á dagskrá. Fyrst veröur sýnt frá úrslitakeppninni I blaki kvenna. S-Kórea og Ung- verjaland keppa um brons- verðlaunin, og siðan keppa Japan og Sovétrikin til úr- slita. Þessar þjóðir hafa á undanförnum árum verið mestu stórveldin i blakinu i alþjóðlegum keppnum. Siðan verður sýndur úr- slitaleikurinn i körfuknatt- leik karla, þar sem banda- ríkjamenn og júgóslavar leiða saman hesta sina. Margir höföu vonast til þess að sjá bandarikjamenn og sovétmenn leika i úrslitum, en I undanúrslitaleiknum gerðu júgóslavarnir sér litið fyrir og slógu sovétmennina út. Otsending á iþróttaefni hefst siðan á ný kl. 19 annað kvöld, og þá verður sýnt frá aðaileikvanginum. Sýnt verður frá keppninni i sleggjukasti, svo og úrslita- keppnin I grindahlaupum karla og kvenna. A mánudagskvöldið er Iþróttaþátturinn i slnum venjulega stað I dagskránni, og þá verður sýnt frá inn- lendum iþróttaviðburðum helgarinnar auk þess sem möguleiki er á að efni frá Ólympluleikunum fljöti með. HANDKNATTLEIKUR: tslandsmótið i útihandknatt- leik: Austurbæjarskóli kl. 13. FH- Þróttur, Vikingur-IR, KR-Valur, HK-Grótta, (allir leikir I karla- flokki). Sunnudagur, KNATTSPYRNA: 1. deild: Laugardalsvöllur kl. 19, Þróttur-Fram. Úrslit I 3. og 4. flokki. HANDKNATTLEIKUR: Austurbæjarskóli kl. 13. Hauk- ar-Vikingur, Þróttur-KR, IR-HK, Armann-FH. (allt leikir i karla- flokki). GOLF: Jaðarsmótið á Akureyri (slðari dagur). f Einar Gunnarsson iBK og Bald- ur Hannesson Þrótti verða báðir i sviðsljósinu um helgina. ÍBK liðið fær Viking I heimsókn i dag, og á morgun leika þróttar- ar við Fram. — Arangur Kefl- víkinga I sumar hefur valdið miklum vonbrigðum, en þeir eiga nú fyrir höndum að taka þátt i Evrópukeppni svo von- andi fer að birta til hjá þeim. Þróttarar berjast hinsvegar fyrir lili sinu i 1. deild, enda liðið ungt og i mótun. Ljósmynd Einar. Athugasemd frá -gsp vegna skrifa Bjarno Síefánssonar: OLYMPÍUFARAR EIGA SKYLDUM AÐ GEGNA þótt vissulega sé það ekki þegnskylduvinna á íslandi að taka þátt í íþróttamótum Reykjavik 13. ágúst. Agæta ritstjórn A Iþróttasfðu ykkar i dag birt- ist vel hvassyrt og jafnvel miður kurteislega orðað bréf frá Bjarna Stefánssyni sprett- hlaupara þar sem hann beinir spjótum sinum að undirrituðum og skrifum hans um iþróttir i dagblaöið Þjóöviljann. Bréf hans er birt athugasemdalaust af umsjónarmönnum iþróttasið- unnar og þætti mér þvi vænt um að fá að koma á framfæri eftir- farandi. Til þessahefur nokkrum sinn- um vujað svo óheppilega til að deilur á milli iþróttafrétta- manna annars vegar og ann- arra aðilja hins vegar hafa blossaö upp. Oftsinnis hafa rit- deilur einstakra manna á opin- berum vettvangi orðið til góðs, knúiðfram lagfæringar ogkippt þeim málum i liðinn sem betur hefðu mátt fara. Opinberar rit- deilur hafa Hka oft haft miður góðar afleiöingar, valdið virö- ingumanna tjóni, skemmt fyrir góðum kunningsskap og jafnvel vináttu. Orölag bréfs Bjarna Stefáns- sonar sem hann virðist hafa far- ið meö til a.m.k. þriggja dag- blaða, er þannig að ég sá i hendi mér að I uppsiglingu væru leið- indisem aldreikynnu aðleiöa af sér neitt gott. Engu að sfður taldi ég mig ekki getað setið þegjandi undir þeim orðaflaumi sem' þar var settur á prent og sá mig þvl knúinn til þess að segja meiningu mina umbúðalaust i itarlegri svargrein sem birtist í Þjv. I gær, þ.e. föstudag. Tilefni þess að Bjarni geysist fram á ritvöllinn meö ásakanir i minn garð er það, að ég hefi i sumar séö ástæðu til þess að geta þess þrivegis að hann hafi ekki verið þátttakandi i frjálsi- þróttamótum sem hér hafa farið fram. Engu að siður var hann valinn til þess að fara á Olym- pluleikana og var ekki amast við þvi I Þjóðviljanum á nokk- urn hátt. Þegar B Jarni hins veg- ar hundsaði Meistaramót íslands I frjálsum iþróttum sem haldið r ^^^ I Olympiufari á sttungsveiðumj þegar Islandsmót fer fram „Er þafi þegnskylduvinna að taka þitt I frjilslþTOtti- mðtumf" ipyr Islcwkur 01- yiiipíitfuri htnn hvataasU efUr tab hafa förnab Met*taramoH 1 t- Undi i frjðlsum Iþrðtturo, iem halditivar nokkrum dögum etur Olympluleikana, fyrir annafi ðhugamAl sltt... silungsveibor- Spretthlauparinn BJarni StefAnuon óskar efUr þvl, a& undirritafiur Utí gagnrynin skrif um frjibar Iþróttir hér eft ir eiga sig, og raunar má lesa úr llnunum þá 6sk hans, að eg skipti mér aem allra minnst af þeim mönnum, sem þar koma við sögu. Skal þessi ösk landi- lifismannsina okkar, aem vcnlanlega talar fyrir munn flciri írJAblþrðttamanna, aÐ sjaifsögou tekm Ul athugunar. . SnUum okkur a& bréfl Bjarn* btefðnssonar. Vibbjðbur hans a heimskulegu útbur&arvcll þar sem ég Ík UirAs fyrir nelkvcoar hvatir og spyr spurninga «em mig var&ar andskotann ekkert um og eru til þess eins að ría niður IþröttaAhuga landi- manna, er mikill, svo ekki se meira sagt. Segtr hann ÞJv, hafa reynt a& sverta sig og Arangur sinn. Máll& I hnotskurn er þannlg (og skal þa& a& þessu slnnl sagt umbU&ataust): Bjarni Sletans- son hefur 1 ðr Htilsvirt félaga sina og keppinauta I frJAlsum tþrðttum "¦¦rgoft me& þvl a& mxta ekki ui keppni ð frjðls- fþrðttamotum. Vita&hefur verið lengi. a& til eru þeir ir.enn I rö&um Islenskra frjðlsiþrðtta- manna sem gjarnan hefðu ¦ i ¦.i¦'- etja vi& hann kappi I spretthlaupunum, freista þess að hafa helur I slikum vfbur- I Athugasemd — gsp eignum ogkomast þannig I hani sta& a Olympluleikana, sem eru eini og Bjarni hefur ijilfur tagt .... *östi draumur allra tþrðtta- manna. BJarnl hefur hini vegar booað forf&n hvab eftir annaD og enga moguicika gelið á kepprii... ekki frekar en t.d. heimsmelstarl f «kak, sem dregur sig f ble og neitarabgefaborum tcklferi Ul a& vlnna titiltnn ai sér. Vlð skutam til gamans og frooleiks fara I gegnum stcrstu mótin á þessu ari. 111 ab byrja meb er rttt a& hafa I huga ummeli fjölda frJaistþrotUmanna stm segja, a& fyrir siftastliöin flrninút hafi BJarnf Stefðnsson ötymptufarl ekki sost A elnnf einustu cfingu. EfUr aramöt sast hsnn endrum og eins, en atfbi ekkl a( kappt HunsaDi hana iill mnanhussmót I vetur uns kom a& Melstaram6U fslands innanhúss. Dagbloo höf&u skrifa& um forvitnilegt og v«ntanlega spennandi uppgjor Sigur&ar Slgur&ssonar og Bjarna I spretthlaupunum, en vítl menn ... Bjami veikist skyndilega og liggur rúmfastur a& eigin sögn a meban múab fer fram. MÖnnum þðtti afsokunin einkennileg... ekki stst vegna þess ab hann sdst hbin spraA- asti á ookamarkaöi sama dag ogkcppnln for fram.SvonalItur þessi sta&reynd Ut, þegar talab er umbUbatauit. Að loknum innanhússmútum kom vorib meb VormOl tR fyrst a dagskra. Spennandj uppgjör 1 vsndum en ... BJarna vantar. 3. Jdnt kemur anna& stórt möt, EOP-mútið. Spennandi uppgjor irauundan, en ...BJarna V.HIUI 17. jiiiil rennur upp, og þa er a& venju haldið stort og mikifi frjatsfþrottamöt. BJarnl hleypur t 200 metrum, apenn- andl uppgjór framundan f 100 metrum, en ... BJarna vantar. Ftmm dogum aetnna fara Reykjavfkurlelkarnir fram. Mðnu&ur « eftir •& ltba þar ti) Olympluleikarnir artu ab fara fram, menn böf&ust um bvert saHI I liðinu sem þangab for, og spennandl uppgjor f sprett- hlaupunum var framundan, en ,. Bjama vantar. Haim hljbp abefns 400 metrsna, en túk ekki þátt t ðbrum htaupum.- Bjarni for sl&an ð OL-leikana og na&i-ekki gobum arangrl, en hann hljöp 1 *00 og 1M m. tilaupi. Hann haf&i enda ekki lagt Jafn hart ab itr eins og keppinautar hans I Montreal, trUlega haffii enginn peirra efni A ab hvlla stg t hellan vetur, abeinB nokkrum mánubum ðburen leikarnlr fðru fram. En Bjarni for til Montreal, og fylgdu honum ab sJAlfsög&u go&ar ðskir heban af ÞJo&vilJ- an um sem og annars stafiar frð. Enginn minntiat einu orfii A þab sem hér hefur verifi skrifa&, Þjv amabist ekkl A nokurn hAtt viö vall hans I Otympluli&ib, enda hefur BJami A undanförnum drum gert marga Agcta hluti sem frjálslþrðttama&ur. En þegar Islenskur Olympíu- farisem hefur hagaðsír einsog her hefur verið rakib, fer é. silungsvelbar A mefian MeisUrattiötit f er Iram, verfiuT vartorbabundist. Þa&er ekki I þaO öendantega ha>gt a& kyngja svona framkomu An þes* a& minnast ð hanð einu or&i, og I grein undtrritafia um taelstara- nióitft fatlð þessl orfi: „Þð var einnig leifitnlegt afi sJA hve marga toppmenn vant- aQi (ð melstaramðti&). Hvar var t.d. BJarnl Stefðnsson??? Hann sðst varla A nokkru mðti her heima, en akokkar bara 1' Montreal! Sfgur&ur Sigurbsson var meiddur, Frlbrtk Þðr sómu- tei&is I þrtstökkinu, og StefAn* Hallgrlmsson var elnnig meiddur. LDja Gu&mundsdðttir kepptl a&eins fyrri dagfnn og ,,... o.sirv. Þetta er Aste&sn fyrir kurtetstega orbu&u bréfi Bjarna Stefðnssonar sem hann sendi^ afrit af ttl annarra dagbla&a, ef marka mð upplysíngar sem «g heíi fengi& annars sta&ar frð J Ablokum: tslenskir OlymphJsj farar eru valdfr Ur höpi rjöl- mafgra sem þanga& vilja komast og leggja harta&ser til þess aö svo megi ver&a. Þeir eiga skyldum a& gegna vi& IþrðtUnasemferbast A vegum Is- lenskra Iþrðttasambanda, og Ul Htils er a& setja upp snúb og segja að Pítur eba Pðl varöi iindsk. ekkert um hvernig, Iþrðttamenn eyba helgurnj slnum A meban stzrstu mútin n hverri grein fara fram. Vonandi er a& vðbvakrampi Bjarna StefAnssonar hafi ekki verið alvarlegs ebtis, a.mJij ekkieinsshemur ogflensan seita hann fekk ð meban Meisia.-pJ r.niiift innanhuss fúr frer.i. 4 ^^^^^ —B'-P var EFTIR Olympiuleikana vegna áhuga á silungsveiðum, sá ég ástæðu til þess að spyrja I Þjv. sem svo: .... Hvarvart.d. Bjarni Stefánsson? Hann sést varla á nokkru fr jálsfþróttamóti en skokkar bara i Montreal... Þessi klausa var ein af mörgum er ég skrifaði um slæma þátt- töku loppmanna i Islensku frjálslþróttalífi. Þessi setning olli þeim orðaflaumi sem frá Bjarna Stefánssyni kom i bréf- korni hans ogbirti ég bréf hans i Þjv. I gær ásamt svari. Samsetning þeirrar svar- greinar var óneitanlega með erfiðari verkefnum sem ég hef unnið. Ekki vegna þess að mér hafi þótt erfitt að segja mein- ingu mina á kurteislegu en um- bUðalausu máli heldur vegna hins að mér þðtti karpið við Bjarna ómerkílegt og bréf hans raunar i heildina bera þess merki að það væri ekki skrifað af yfirvegun heldur i fljótfærni og óhóflegri bræði. Engu að si&ur færði ég rök fyrir öllu þvl sem spretmlaup- arinn og Olymptufarinn kallar „órökstuddar dylgjur, heimsku- legan róg á skitkastsfleti, Ut- burðarvæl og skætingsskrif". Mönnum virðist koma saman um að I svargrein minni i Þjv. séu færðar sönnur á hvert þaö orð sem ég hefi látið falla um is- lenskt frjálsíþrðttafðlk sem hingað til hefur enda ekki séð á- stæðu til þess að amast á nokk- urn hátt við Iþróttasíðu Þjv. ftg hef hins vegar ekki áhuga á að færa ritdeilur minar yfir til annarra dagblaða og fer þvi ekki f ram á það við ykkar ágætu ritstjórn að hUn endurprenti svargrein mina Ur Þjv. Hitt þótti mér ekki heldur mögulegt að sjá öll þessi ljótu orð um mig i Visi án þess að gera stutta at- hugasemd á sama vettvangi og þakka ég ykkur þar meö fyrir- fram kærlega fyrir birtinguna. Með kveðju, Gunnar Steinn Pálsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.