Vísir - 14.08.1976, Page 10

Vísir - 14.08.1976, Page 10
10 C VÍSIR J Laugardagur KNATTSPYRNA: l.deild: Keflavikurvöllur kl. 14, ÍBK-Vikingur, Kópavogsvöllur kl. 16, UBK-ÍA, - 2. deild: Arskógsströnd kl. 17, Reynir- Haukar, Vestmannaeyjar kl. 14 IBV-Selfoss, Akureyrarvöllur kl. 14, KA-ÍBl, —3. deild: Siglufjörö- ur kl. 16, KS-UMSS, Ólafsfjöröur kl. 14, Leiftur-Magni, Laugaland kl. 16, Árroöinn-USAH, Stykkis- hólmur kl. 16, Snæfell-HSS, Grundarfjöröur kl. 16, Grundar- fjöröur-Skallagrimur, Ólafsvik kl. 16, Vikingur-USVH. Úrslit i 3. og 4. flokki, GOI F: Jaöarsvöllur á Akureyri. Jaöarsmótiö, opiö mót sem gefur stig til landsliös (fyrri dagur). HANDKNATTLEIKUR: fslandsmótiö i Utihandknatt- leik: Austurbæjarskóli kl. 13. FH- Þróttur, Vikingur-IR, KR-Valur, HK-Grótta, (allir leikir i karla- flokki). Sunnudagur, KNATTSPYRNA: 1. deild: Laugardalsvöllur kl. 19, Þróttur-Fram. Úrslit i 3. og 4. flokki. HANDKNATTLEIKUR: Austurbæjarskóli kl. 13. Hauk- ar-Vikingur, Þróttur-KR, IR-HK, Ármann-FH. (allt leikir i karla- flokki). GOLF: Jaöarsmótiö á Akureyri (siöari dagur). Einar Gunnarsson IBK og Bald- ur Hannesson Þrótti veröa báöir i sviðsljósinu um helgina. IBK liöiö fær Viking i heimsókn i dag, og á morgun leika þróttar- ar við Fram. — Árangur Kefl- víkinga í sumar hefur valdið miklum vonbrigðum, en þeir eiga nú fyrir höndum að taka þátt i Evrópukeppni svo von- andi fer að birta til hjá þeim. Þróttarar berjast hinsvegar fyrir llfi sinu i 1. deild, enda liöiö ungt og i mótun. Ljósmynd Einar. ----------;-------------- Sjónvarpið um helgina: Úrslitin í knatt- spyrnu og körfu- boltanum Sjónvarpiö sýnir talsvert af iþróttaefni frá Ólympiu- leikunum um helgina. Út- sendingar á iþróttaefninu verða i dag, á morgun kl. 17 og 19 og í iþróttaþætti á mánudagskvöld. 1 dag er meginefni út- sendingarinnar leikur a- þjóöverja og pólverja i knattspyrnu, en þessar þjóö- ir kepptu til úrslita. Þótti þessi leikur mjög tvisýnn og skemmtilegur á að horfa. Siöan verða m.a. sýndar inyndir frá keppni i hnefa- leikum og opna flokknum I júdó. Á morgun hefst útsending kl. 17 og eru þá knattleikir á dagskrá. Fyrst verður sýnt frá úrslitakeppninni i blaki kvenna. S-Kórea og Ung- verjaland keppa um brons- verölaunin, og siðan keppa Japan og Sovétrikin til úr- slita. Þessar þjóöir hafa á undanförnum árum verið mestu stórveldin i blakinu í alþjóölegum keppnum. Siöan veröur sýndur úr- slitaleikurinn i körfuknatt- leik karla, þar sem banda- rikjamenn og júgóslavar leiöa saman hesta sina. Margir höföu vonast til þess aö sjá bandarikjamenn og sovétmenn leika 1 úrslitum, en i undanúrslitaleiknum geröu júgóslavarnir sér litiö fyrir og slógu sovétmennina út. útsending á iþróttaefni hefst siöan á ný kl. 19 annaö kvöld, og þá veröur sýnt frá aöalleikvanginum. Sýntverður frá keppninni i sleggjukasti, svo og úrslita- keppnin i grindahlaupum karla og kvenna. A mánudagskvöldiö er iþróttaþátturinn á sinum venjulega staö í dagskránni, og þá veröur sýnt frá inn- lendum iþróttaviöburöum helgarinnar auk þess sem möguleiki er á aö efni frá ólympiuleikunum fljóti meö. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Athugasemd frá -gsp vegna skrifa Bjarna Stefánssonar: Athugasemd — ggp OLYMPÍUFARAR EIGA SKYLDUM AÐ GEGNA þótt vissulega sé það ekki þegnskylduvinna á íslandi að taka þátt í íþróttamótum Reykjavik 13. ágúst. Agæta ritstjórn Á Iþróttasiðu ykkar I dag birt- ist vel hvassyrt og jafnvel miöur kurteislega oröaö bréf frá Bjarna Stefánssyni sprett- hlaupara þar sem hann beinir spjótum sinum aö undirrituöum og skrifum hans um iþróttir i dagblaðiö Þjóöviljann. Bréf hans er birt athugasemdalaust af umsjónarmönnum iþróttasiö- unnar og þætti mér þvi vænt um aö fá aö koma á framfæri eftir- farandi. Til þessahefur nokkrum sinn- um viljaö svo óheppilega til aö deilur á milli iþróttafrétta- manna annars vegar og ann- arra aöilja hins vegar hafa blossaö upp. Oftsinnis hafa rit- deilur einstakra manna á opin- berum vettvangi oröiö til góÖ6, knúiöfram lagfæringar og kippt þeim málum i liöinn sem betur heföu mátt fara. Opinberar rit- deilur hafa lika oft haft miöur góöar afleiöingar, valdiö virö- ingumanna tjóni, skemmt fyrir góöum kunningsskap og jafnvel vináttu. Orölag bréfs Bjama Stefáns- sonar sem hann viröist hafa far- iö meö til a.m.k. þriggja dag- blaöa.er þannigaö ég sá i hendi mér aö I uppsiglingu væru leiö- indi sem aldrei kynnu aö leiöa af sér neitt gott. Engu aö síöur taldi ég mig ekki getaö setiö þegjandiundirþeim oröaflaumi sem’ þar var settur á prent og sá mig þvi knúinn til þess aö segja meiningu mina umbúöalaust i itarlegri svargrein sem birtist I Þjv. i gær, þ.e. föstudag. Tilefni þess aö Bjarni geysist fram á ritvöllinn meö ásakanir i minn garð er það, að ég hefi i sumar séö ástæöu til þess aö geta þess þrivegis aö hann hafi w ekki verið þátttakandi i frjálsi- þróttamótum sem hér hafa farið fram. Engu að siöur var hann valinn til þess að fara á Olym- piuleikana og var ekki amast viö þvi i Þjóöviljanum á nokk- urn hátt. ÞegarBjarni hins veg- arhundsaði Meistaramót Islands i frjálsum iþróttum sem haldiö Olympiufari á silimgsveiðumj þegar Islandsmót fer fram „Er þaö þc ka þátt ótumf" sp ö þegnskylduvinna aö tt f frjtlslþrótta- spyr islenskur 01- ymplufari hlnn hvassastl eltir ,aö hafa fómaö Meistaramóti ts- lands I frjáUum Iþróttum, sem haldiö var nokkrum dögum eftir Olyropluleikana, fyrir annaö áhugamál sitt... sQungsveibar. Spretthlauparinn Bjarni Stefánsson óskar eftir þvl, aö undirritaöur láti gagnrýnin skrif um frjálsar iþróttir htr eftir eiga sig, og raunar má lcsa úr llnunum þá ósk hans, aö ég skipti mér sem allra minnst af þeim mönnum, sem þar koma viö sögu. Skal þessi ósk Unds- liösmannsins okkar, sem vcntanlega talar fyrir munn fleiri frjáUlþróttamanna, aö sjálfsögöu tekin til athugunar. ■ Snúum okkur aö bréfi Bjarna btefánssonar. Viöbjóöur hans á heimskulegu útburbarvdi þar sem ég f* útrás fyrir neikvæöar hvatir og spyr spurninga sem mig varöar andskotann ekkert um og eru til þess eins aö rlfa niöur Iþrðttaáhuga lands- manna, er mikill, svo ekki sé meira sagt. Segir hann bjv. hafa reynt ab sverta sig og árangur sinn. Máliö I hnotskurn er þannig (og skal þaö aö þessu sinni sagt umbúöalaust): Bjarni Stefáns- son hefur I ár lltilsvirt félaga slna og keppinauta I frjáUum Iþróttum n-'rgoft meö þvl aö mzta ekki ui keppni á frjáls- fþróttamótum. Vitaöhefur vcrib lengi ab til eru þeir menn I rööum Ulenskra frjálslþrótta- manna scm gjarnan heföu Mljaö etja viö hann kappi I spretthlaupunum, freista þess aö hafa betur I slikum viöur- eignum og komast þannig f hans staö á Olymptuleikana. scm eru eins og Bjarni hefur sjálfur sagt .... cösti draumur aDra Iþrótta- manna. Bjarni hefur hins vegar boöab forföll hvaö eftlr annaö og enga möguleika gefiö á keppni... ekkl frekar en t.d. heimsmcistari f fikák, sem dregur sig i hlé og neitaraö gefa öörum tckifzri til aö vinna titUinn af sér. Viö skulum tíl gamans og fróöieiks fara I gegnum stcrstu mótin á þessu ári. Ttl aö byrja meö er rétt ab hafa I huga ummcli fjölda frjálslþróttamanna sem segja, aö fyrir slöastliöin áramót hafi Bjarni Stefánsson Olympiufari ekki sést á einni einustu cfíngu. Eftir áramót sást hann endrum og eins, en cföi ekki aí kappi. Hunsaöi hann öll innanhússmót I vetur uns kom aö Meistaramóti tslands innanhúss. Dagblöö höföu skrifab um forvitnilegt og vcntanlega spennandi uppgjör Siguröar Sigurössonar og Bjarna I spretthlaupunum, en viti menn ... Bjami veikist skyndilega og liggur rúmfastur aöeigin sögn ámeban mótiö fer fram. Mönnum þótti afsökunin einkcnnlleg... ekki sist vegna þess aö hann sást hinn sprck- ast> á bokamarkaöi sama dag og kcppnin fór fram. Svona lltur þessi staöreynd út, þegar talaö er umbúöalaust. Ab loknum innanhússmótum kom voriö meö Vormót 1R fyrst á dagskrá. Spennandi uppgjör I vcndum en ... Bjarna vantar. 3. júnf kemur annaö stórt mót, EOP-mótiö Spennandi uppgjör framundan, en ...Bjarna vantar. 17. júnl rennur upp, og þé er ab venju haldiö stórt og mikiö frjálsiþróttamót. Bjarni hleypur I 200 metrum, spenn- andi uppgjör framundan f 100 metrum, en ... Bjarna vantar. Fimm dögum seinna fara Reykjavtkurleikarnir fram. Mánuöur á eftir aö lföa þar til Olympluleikarnir áttu aö fara fram, menn börbust um hvert scti I liöinu sem þangaö fór, og spennandi uppgjör I sprett- hlaupunum var framundan, en .. Bjarna vantar. Hann hljóp aöeins 400 metrana, en tók ekki þátt i öörum hlaupum- Bjarni fór slban á OL-leikana og nábi ekki góöum árangrl, en hann hljópHOOog íOOm.hlaupi. Hann haföi enda ekki lagt jafn hart aö sér cins og keppinautar hans I Montreal, trúlega haföi cnginn þeirra efni á aö hvlla sig I heilan vetur, abeins nokkrum mánubum áöuren leikarnir fóru fram. En Bjarni fór til Montreal, og fylgdu honum ab sjálfsögöu góbar óskir héöan af Þjóövilj- anum sem og annars staöar frá. Enginn minntist einu oröi á þab sem hér hefur verib skrifaö, Þjv amaöist ekki á nokurn hátt viö vali hans I Olymplulibib, enda hefur Bjarni á undanförnum árum gert marga ágcta hluti sem frjálslþróttamabur. En þcgar Islenskur Olympfu- farisem hefur hagaöséreinsog her hefur veriö rakiö, fer silungsvelöar á meban Meistaramótlö fer fram, veröur vart oröa bundiat. Þaö er ekkl I þaö óendanlega hcgt ab kyngja svona framkomu án þess ab miimast á hana einu oröi, og I grein undirritaöa um meistara- mótiö falla þessi orb: „Þá var emnig leiöinlegt ab sjá hve marga toppmenn vant- aöi (á meistaramótiö). Hvar var t.d. Bjarni Stefánsson??? Hann sést varla á nokkru móti hér heima, en skokkar bara I* Montreal! Siguröur Sigurösson var meiddur, Friörik Þór sömu-. leiöis I þrístökkinu, og Stefán^ Hallgrlmsson var einnig meiddur. LOja Guömundsdóttir keppti abeins fyrri daginn og ...o.sirv. Þetta er ástcöan fyrlr kurteíslega oröuöu bréfi Bjarna Stefánssonar sem hann sendi4 afrit af til annarra dagblaöa, ef marka má upplýsingar sem ég hefí fengiö annars staöar frá J Aölokum: Islenskir Olympiu^ farar eru valdír úr hópi fjöl- margra sem þangaö vilja komast og leggja hart aö sér til þess aö svo megi veröa. Þeir eiga skyldum aö gegna viö iþróttina sem feröast á vegian Is- lenskra Iþróttasambanda, og til lltils er aö setja upp snúö og segja aö Pétur eöa Pál varöi andsk. ekkert um hvernig. Iþróttamenn eyöa helgumj slnum á meöan stcrstu mótin n hverri grein fara fram Vonandi er aö vöövakrampi Bjarna Stefánssonar hafi ekki verib alvarlegs eölis, a.mJi.j ekkieinsslcmur og flensan scnd hann fékk á meban MeistarJ mótiö innanhúss fór frain var EFTIR Olympiuleikana vegna áhuga á silungsveiðum, sá ég ástæöu til þess aö spyrja I Þjv. sem svo: .... Hvarvart.d. Bjarni Stefánsson? Hann sést varla á nokkru frjálsiþróttamóti en skokkar bara i Montreal... Þessi klausa var ein af mörgum er ég skrifaði um slæma þátt- töku toppmanna i islensku frjálsiþróttalifi. Þessi setning olli þeim oröaflaumi sem frá Bjarna Stefánssyni kom i bréf- korni hans ogbirti ég bréf hans i Þjv. i gær ásamt svari. Samsetning þeirrar svar- greinar var óneitanlega meö erfiöari verkefnum sem ég hef unnið. Ekki vegna þess aö mér hafi þótt erfitt að segja mein- ingu mina á kurteislegu en um- búöalausu máli heldur vegna hins aö mér þótti karpiö viö Bjarna ómerkilegt og bréf hans raunar i heildina bera þess merki að þaö væri ekki skrifaö af yfirvegun heldur i fljótfærni og óhóflegri bræöi. Engu að siöur færöi ég rök fyrir öllu þvi sem spretthlaup- arinn og Olympiufarinn kallar „ór(8cstuddar dylgjur, heimsku- legan róg á skitkastsfleti, út- burðarvæl og skætingsskrif”. Mönnum viröist koma saman um að I svargrein minni i Þjv. séu færðar sönnur á hvert þaö orö sem ég hefi látið falla um is- lenskt frjálsiþróttafólk sem hingaö til hefur enda ekki séö á- stæöu til þess að amast á nokk- urn hátt við iþróttasiöu Þjv. Ég hef hins vegar ekki áhuga á aö færa ritdeilur mlnar yfir til annarra dagblaöa og fer þvi ekki fram á þaö viö ykkar ágætu ritstjórn aö hún endurprenti svargrein mina úr Þjv. Hitt þótti mér ekki heldur mögulegt að sjá öll þessi ljótu orö um mig i Visi án þess aö gera stutta at- hugasemd á sama vettvangi og þakka ég ykkur þar með fyrir- fram kærlega fyrir birtinguna. Meö kveöju, Gunnar Steinn Pálsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.