Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 17
VlSIR Laugardag ur 14. ágúst 1976 17 LÆKKA MA YERÐ INN- FLUTTRAR YÖRUIWS,Yr" ,,I>aö er kaldhæbni örlaganna, aö þeir erfileikar, sem okkur hafa reynst erfiðastir aö yfir- stiga eru reglur, sem ivilnuöu innflutningi okkar fyrirtækis um nokkurt skeið. A árunum milli 1950 og 1960 var allur inn- flutningur hábur leyfum og mikil höft voru á bllaiiinflutn- erfiöleikatimunum 1967-1969 jókst hlutfall Skoda iheildarinn- flutningum jafnt og þétt. Nú i ár á afmælisári fyrirtækisins munum viö sla* öll fyrri met i innflutningi og flytja inn liklega 600 bila, en á fyrstu árunum fluttum viö inn samtals 5000 Skodabila. una á fót i aöeins einum tilgangi og þaö var aö sanna hinum bila- leigunum aö Skoda væri heppi- legur bill til slikra nota. Bfla- leigurnar voru vantrúaöar á þetta og vildu ekki kaupa af okkur bila. Eftir fjögurra ára rekstur tókst okkur ab sannfæra þá og þab sem af er þessu ári hefbum vib þurft ab borga I kringum 15-20 milljónir þab mesta. Slfkt hús kostar í dag 200 milljónir króna. Vib höfbum bol- magn til ab reisa svona hús fyrir nokkrum árum og ef vib hefbum gertþabog spilab á veröbólguna eins og er ab verba þjóbarlþrótt ab gera þá hefbum vib getab koma verst við neyt- endann. — Menn tapa á hagstæðum innkaupum Reglur um álagningu eru vægast sagt ekki uppörvandi fyrir þá sem vilja reyna ab gera hagstæb innkaup. Þannig bera Fjárfestu I lager I stao steinsteypu Ragnar Ragnarsson, forstjóri i sýningarsal fyrirtækisins. ingi. Af vissum ástæbum var mun aubveldara ab fá leyfi yfir- valda fyrir innflutningi blla frá kommúnistarlkjunum en annars stabar frá. Þess vegna keyptu t.d. margir Skodabila á þessum árum, þrátt fyrir ab þeir hafi i upphafi hugsab sér abrabilategund. Þetta hefðiþau sálfræbileguáhrif, abþegar inn- flutningur var gefinn frjáls árið 1960 datt salan á Skoda mjög niður. Við náðum okkur þó fljótt á strik aftur en lengi eimdi eftir að þessum áhrifum". Þannig fórust RagnariRagnarsyni, for- stjóra Tékkneska bifreiðaum- boðsins, orð er blaðamaður VisLs ræddi við hann I vikunni I tilefni af 30 ára afinæli fyrir- tækisins, sem er nú um þessar mundir. Fyrirtækib hóf innflutning frá Tékkóslóvakiu töluvert fyrir valdatöku kommúnista þar 1 landi. Skodaverksmibjurnar, sem eru meira en eitt hundrab ára gamlar voru orðnar eitt af risa- veldum evrópsks/ iðnabar fljót- lega eftir aldamótin. Verksmibjurnar tóku ab sér verkefni af ýmsu tagi. Innflutningur á Skoda til Is- lands hófst þó ekki fyrr en 1946 en þá voru f luttir inn tveir Mar. Þeir þóttu einstaklega fallegir og'modernfen skriöur komst þó ekki á innflutninginn fyrir en eftir 1950 en þá hafbi margt breyst i Tékkóslóvakiu og nýju valdhafarnir endurskipulagt allan ibnaö þar i landi. Eins og ég gat um ábur datt nibur sala á Skoda eftir ab inn- flumingur hafbi verib gefinn frjáls en um mibjan slbasta ára- tug var innflutningurinn orbinn meiri en nokkru sinni fyrr. A Bilaleiga rekin á óvanalegum forsend- um Fyrir rúmum fjórum árum settum vib á stofn bllaleigu. Hifo gekk svo vel ab vib högnubumst á henni öll árin og vegna ab- stöbu okkar til innflutnings og vibhalds á bilum hefbum vib örugglega getab orðib ein stærsta bilaleiga landsins. Samt hættum vib rekstrinum fyrir skemmstu. Vib settum bilaleig- höfum vib selt 50 Skodabila til bilaleiganna. Vib vildum ekki keppa vib viðskiptavini okkar svo vib hættum rekstri þessa ágæta fyrirtækis. Töpuðu af 200 milljón- um Fyrir nokkrum árum stóbum vibframmi fyrir þvl ab þurfa ab koma þaki yfir reksturinn. Vib hugleiddum að byggja eba kaupa hentugt húsnæbi á byggingarstigi. Fyrir slíkt hætt rekstrinum og lifab á leigu- tekjum af húsinu. Engu ab sfbur sé ég ekki eftir þeirri ákvörðun sem þá var tekin. Hún var ab byggja upp þjónustuna stækka lagerinn, bæta tækjakostinn og verkstæb- ib, en leggja byggingarhug- myndir á hilluna I 10 ár a.m.k. Vib bættum lfka vib okkur nýrri grein þó þab væri ekki ætlunin I fyrstu. Þannig var, ab um tima komu Skodabflarnir á svo óvanalegri dekkjastærb hingab tillands, ab erfitt var ab fá ný dekk á þá og þau voru dýr þar sem þau fengust. Þess vegna fórum vib ab flytja inn Barum hjólbarba, I fyrstu ein- göngu i þeim tilgangi ab aub- velda Skodaeigendum ab fá hjólbaröa en í ljós kom ab barb- arnir entust vel og voru ódýrir. Þannig fóru ýmsir abrir ab kaupa þá og núer svo komibab hjólbarðar þessir eru um 25% af öilum innflutningi fyrirtækisins. Reglur stjórnvalda menn minna úr býtum eftir þvi sem þeir gera hagstæbari inn- kaup erlendis frá. Það er þvi að verba óskynsamlegur við- skiptamáti að reyna að kaupa ódýra vöru frá útlöndum. Það er augljóst hverjum þetta kemur verst — neytendunum. Ég er sannfærður um ab meb breyttum verðlagsákvæbum mætti lækka verulega verö á flestum tegundum innfluttrar vöruog spara þar ab auki þjób- inni verbmætan gjaldeyri. Sú skobun virbist algeng, ab vara hafi eitthvab fast verb og inn- flytjendur eigi ab fá ab leggja einhverja fasta upphæb ofan á þetta verb til ab standast straum af kostnabi. Þetta er mikill misskilningur. Hægt er ab gera hagstæö innkaup og óhagstæð en eins og ég sagbi áðan þá eru hagstæb innkaup oft tap fyrir innflytjendann eins og verblagsákvæbum er háttab núna. JOH. Fyrstu tvær Skodabifreiðarnar komu til tslands fyrir réttum 30 árum siftan. TÝLI hf. Austurstrœti 7 LITMYNDIR A 2 DOGUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.