Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 11
VISIR
Laugardagur 14. ágúst 1976
II
AUSTURRIKI EVROPUMEIST-
ARAR í UNGUNGABRIDGE
ísland í 13. sœti eftir slaka byrjun
Eins og kunnugt er sigruðu
Austurrikismenn á Evrópumóti
unglinga, sem lauk i Lundi i Svi-
þjóð um siðustu helgi. Nokkur
vonbrigði urðu hins vegar með
islensku sveitina, sem hafnaði i
13. sæti eftir lélega byrjun. Röð
og stig sveitanna var eftirfar-
andi:
1. Austurriki 224
2. Sviþjóð 222
3. Holland 215
4. Pólland 205,5
5. Noregur 203
6. Ungverjaland 107
7. England 194
8. Þýskaland 193
9. ítalia 174,5
10. Belgia 165
11. Frakkland 163
12. Portúgal 160
13. tSLAND 147
14. Israel 124
15. Danmörk 104
17. Spánn 101
18. Irland 64
Islenska sveitin vann sex
leiki, jafnaði þrjá og tapaði átta,
sem gerir rúmlega 43 prósent.
Bridgesamband tslands hafði
bundið miklar vonir við góða
frammistöðu sveitarinnar, þar
eð þeir höfðu nýlega staðið sig
vel i mótum hér heima. Ekki
varð reyndin sú i þetta sinn,
enda liklegt að spilamennska
sveitarinnar sé of ójöfn fyrir
þetta marga leiki.
Austurrisku evrópumeistar-
arnir eru engir nýgræðingar,
þótt þeir séu ungir að árum.
Þeir heita Lehrner — Strafner
— Kadlek og Fucik. Tveir þeirra
spiluðu i opna flokknum i Brigh-
ton og Monte Carlo. Allir spila
þeir bláa laufið.
Hér er spil frá leik meistar-
anna við PortUgal. Austurriki
vann leikinn 13-7, en sigurinn
hékk á bláþræði i eftirfarandi
spili.
Staðan var a-v á hættu og
norður gaf.
? A-G-7^4
V 10-7-4-3
? 10-9-2
JL 9-6
salnum. Þar gengu sagnir á
þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
P P 1H 2T
2H 2G 3L 3S
D P P 4T
P P 4H þ
P D P p
RD P Ð p
?
D-10-9-5 ?
A V
A-D-7-6-5-4 ?
3-2 &
K-8-6-3
D-G-6
K-3
G-10-7-4
?
K-9-8-5-2
G-8
A-K-D-8-5
Það var örlagarikt hjá Leh-
rner að flý ja úr þremur spöðum
dobluðum i fjóra tigla — þar
missti hann af a.m.k. 930 punkt-
um.
Suður var vonsvikinn þegar
vestur flýði og reyndi úttekt i
hjarta. Norður var siðan fljótur
að redobla, sem verður að
skrifast á æsku hans.
Lehrner spilaði út tigulás og
meiri Hgli á kónginn. Strafner
skipti yfir i spaða og drottningin
kostaði ásinn. Vestur spilaði
spaðatiu, suöur trompaði og
trompaði út. Austur hirti báða
trompslagina og spilaöi slðan
undan spaðakóngnum.
Suður var á báðum áttum, en
t opna salnum föru portUgal-
arnir i fjóra spaða á a-v spilin,
sem Kadlek og Fucik doblúðu.
Portúgalinn gerði vel að vinna
spilið, eftir að vörnin byrjaöi
með pvi að spila þrisvar laufi.
Það voru 790 til PortUgal, sem
bjóst við að græða á spilinu.
En sjáum hvað skeði i lokaöa
trompaði s.iðan og stólaði á, að
laufin lægju 3-3. Þegar það mis-
heppnaðist varð h'ann þrjá niður
og það voru 1000 til Austurrikis
sem græddi 5 impa á spilinu.
1 leik tslands og Ungverja-
lands spilaði Jón Baldursson
fjóra spaða doblaða á sama spil
i a-v. Og hvernig fór það? Jón
vann sex á eftirfarandi hátt:
Norður spilaði Ut hjarta og
Jón átti slaginn á ásinn. Hann
spilaði strax spaðatiu, sem hélt
og siðan spaðaniu, sem einnig
átti slaginn.
NU kom sex sinnum rigull og
fjórum laufum kastað Ur blind-
um, meðan norður gaf af sér
bæði laufin og eitt hjarta. Þá
var lauf trompað og norður
kastaði hjarta. NU var hjarta
trompað og laufi spilað i tólfta
slag. Sama var hvaö norður
geröi, Jón hlaut að fá einn slag i
viðbót. Það voru 1190 til íslands,
sem græddi vel á spilinu.
Frá Ásunum:
Úrslit siðasta kvölds, urðu
þessi:
1. Ester Jakopsdóttir —
Guðmundur Pétursson 196
stig.
2. Erla Sigurjónsdóttir —
Dröfn Guðmundsdóttir 185
stig.
3. Ármann J. Lárusson —
Ólafur H. Olafsson 181 stig.
4. Guðmundur Grétarsson —
Vilh jálmur Þórsson 170 stig.
5. Jón Páll Sigurjónsson —
Þorfinnur Karlsson 169stig.
6. Sigurður Sigurjónsson —
Trausti Finnbogason 168 stig.
Þátttaka var sæmileg, 14 pör.
Meðalskor var 156 stig.
En staðan I heildarskori stiga
er þessi:
1. Ester Jakopsdóttir 14 stig.
2. Þorfinnur Karlsson 10 stig.
3. Guðmundur Pétursson 8 stig.
4-5. Gisli Steingrimsson 6 stig.
4-5. Armann J. Lárusson 6 stig.
Næst verður spilað mánudag-
inn kemur, og er öllum heimil
þátttaka. Spilað er i Félags-
heimili Kópavogs, efri sal, og
hefst keppni kl. 20.00.
Keppnisstjóri
Húsmeðið að
verða of lítið
fyrir TBK
Eitt hundrað tuttugu og átta
manns settust niður viö spila-
borðið hjá Tafl- og bridge-
klUbbnum s.l. fimmtudags-
kvöld, en margir urðu frá að
hverfa. Röð og stig efstu
paranna varð þessi:
A-riðUl
1. Sigurjón Tryggvason — Sig-
tryggur Sigurösson 266
2. Bjarni Jónsson — Guðlaugur
Brynjólfsson 250
3. ólafur Gislason — Rós-
mundur Guðmundsson 240
B-riöill:
1. Guðmundur Sveinsson —
Þorgeir Eyjólfsson 262
2. Kristinn Karlsson — Pálmi
Oddsson 239
3. Asgrimur Abalsteinsson —
Þorsteinn Sigurpsson 234
C-riðill:
l.Guðmundur Péttursson —
Magnús Aspelund 288
2. Bernharður Guðmundsson —
JUlius Guðmundsson 268
3. Ingvar Hauksson — Orville
Utaly 247
D-riðUl:
1. Guðriður Guðmundsdóttir —
Sveinn Helgason 244
2. Ingólfur Böðvarsson —
Tryggvi Gislason 243
3. Hrólfur Hjaltason — Oddur
Hjaltason 242
Meðalskor er 210.
Hæstir til heUdarverðlauna
eru nU eftitaldir aðilar:
l.SigtryggurSigurösson 14 s tig.
2-3. Einar Þorfinnsson 11 stíg
2-3. Ólafur Gislason 11 stig.
Einkunnarorð skáksam-
bandsins (FI.DE.) hafa jafnan
veriö „Gens una sumus", við
erum öll ein þjóð. Þetta mun þó
enganveginn eiga við á næsta
olimpiuskákmóti. Þá munu
þjoðirnar skiptast I 3 hópa, þær
sem tefla á olympiuskákmótinu
I Israel, þær sem tefla á „and-
ófs-mótinu" I Libiu, og loks þær
sem heima sitja, eins og við Is-
Iendingar. Innan vébanda
F.I.D.E. eru nú um 100 þjoðir,
og sökum gifurlegs kostnaðar,
stjórnmála og fleiri erfiðleika,
þykjastmargir sjá fram á enda-
lok Olympiuskákmóta I þeirri
mynd sem þau hafa verið til
þessa.
t fjarveru Sovétrlkjanna og
a-evrópuþjóöanna, eru banda-
rikjamenn og v-þjóðverjar tald-
ir sigurstranglegastir á
olympiuskakmótinu. Þó gætu
englendingar komið á óvart, þvi
þeir hafa sifellt verið i sókn
undanfarið. Lið þeirra er mjög
ungt að árum. Meöalaldur g W'
ím i
gengið serlega vel gegn sovésku
skákmeisturunum, og á I.B.M.
skákmótinu i Hollandi, gerði
hann harða hrfð að Kortsnoj i
næst siöustu umferð. Miles var
þá l/2i vinningi á eftir sovét-
manninum, og valdi Benkö-
Skákstill Miles er skemmtileg
blanda af stöðubaráttu og takt-
ik. Gott dæmi um þetta er eftir-
farandidkak frá I.B.M. mótinu.
Hvitt: Miles, Englandi
Svart: Ligterink, Hollandi.
ona
stimtts
sveit þeirra er 24 ár 7 árui
lægrienhjá helstu keppinautun-
um. Enska sveitin veröur þann-
ig skipuð: Miles Hartston,
Keene, Steán, Mestel og Nunn.
Englendingar binda mikla
vonir við Miles, en þessi 22ja
ára gamli stórmeistari hefur
sýnt stórstigar framfarir að
undanförnu. Miles hefur jafnan
2.c4c5 3.d5
brffmeð svörtu. Kortsnoj kom
með nýung i byrjuninni, sem
Miles hnekkti og hélt Kortsnoj i
heljargreipum alla skákina.
Það var ekki fyrr en eftir 51 leik,
að sovétmaðurinn tryggði sér
jafnteflið, i drottningarenda-
tafli. I siðustu umferð náöi Mil-
es honum að vinningum, er
hann sigraði Ree, á meöan
Kortsnoj geröi jafntefli við Iv-
kov.
Kóngsindversk vörn.
I.d4 Rf6
2.C4 g6
3.Rc3 Bg7
4.e4 d6
5.Be2 0-0
6.RÍ3 e5
7.Be3 c6
(Annað framhald er 7 .. . Rg4 8.
Bg5 ffi 9. Bh4 Rd7 10. 0-0 Rhfi 11.
d5 Rf7 12. b4 og hvitur stendur
betur.)
8.d5 cxd5?
(Betraertalið8.... c5og aöloka
drottningarvængnum, áður en
hafist er handa á kóngsvæng.)
9. cxd5 Rh5
10. Rd2!
Rxe5 f4! og svartur hefur góð
færi fyrir peöiö. Nei: Liberzon,
Skákþing Sovétrfkjanna.)
10.... Rf4
11.0-0 f5
12. Rc4 Rxe2+
13. Dxe2 f4
14. Bd2 Hf6
15.Rb5 g5
(Ef 15... a6 16. Ba5 DE7 17. Rc7
Ha7 18. Bb6 og vinnur.)
16.f3 h-
17. Ba5 b6
«l«Bb4 Bf8
JllHa-cl Ba6
20. a4 Rd7
21.Ddl Rc5
22. Bel
(Þessibiskupdansarum borðið,
svörtum til mikillar hrellingar.)
22... Dd7
23. Rc-a3 Bb7
24. b4 Ra6
25. Hf2 Be7
26. Hf-c2 Bd8
27. Rc4 Hg6
28. Khl De7
29. Dd3 Rb8
(Menn svarts eru a lltof langt f rá
átakasvæðinu á kóngsvænf, til
að skapa nokkra hættu.)
30. Bf2 g4
31.fxg4 hxg4
32.Ddl g3
33. Bgl gxh2
34. Bf2
(Þar með er hviti kóngurinn
kominn i skjól, varinn af svarta
peöinu á h2.)
34.... Ra6
35. Dh5!
(Hviturskiptir skyndilega yfir á
kóngsvæng og við þessu á
svartur enga vörn. Leiki svart-
ur 35. ... Df7, eöa 35. ...Dg7,
kemur 36. Rexd6 og 35. ... Hf6
strandar á 36. Bh4)
35.... Kg7„
I
& tt %
1i£> 11
* I
S
S
SLtÉ
36. Rcxd6l . Hxd6
37. Rxd6 Dxd6
38.HC6! Bxc6
39. Hxc6 Gefið.
Ef 39. .. Dxb4 40. Hg6+ 41.
Dh8 + og mátar.
Jóhann örn Sigurjónsson.