Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 20
visra
Laugardagur 14. ágúst 1976
Seðlar í
umferð eru
tryggðir
278%
5.261.300.000 voru i umferö i
seðlum I lok júnimánaðar sl.
Trygging aobaki þessum seblum
var 278%, eða 14 1/2 miHjarður.
76% seðlanna voru 5.000 króna
seðlar, 16% 1.000 króna seolar, 3%
500 króna seölar og 5% 100 króna
seðlar.
Tryggingin skiptist þannig að
214 milljónir voru I gulleign og
upphæðum i erlendri mynt sam-
kvæmt gullverði I New York.
7.132 milljónir voru i erlendum
verðbréfum og 7.180 milljonir
voru I inneign I erlendum bönk-
um. —SJ
ís tafði
»
loðnu-
skipin
Sjö skip lögðu af stað til iands
með loðnu I gær alls 1300 lestir.
Þar af fóru sex skipanna til Bol-
ungarvikur.
Þausemfóru til Bolungarvfkur
voru. Sæberg með 220 tonn, Helga
II 140, Svanur 170, Rauðsey 130,
Helga Guömundsdóttir 200, As-
geir 140 og Bjarni 70. Súlan fór
með 230 tonn til Krossaness.
í morgun tilkynnti eitt skip um
afla. Þab var Harpa sem lagbi af
stað með 250 tonn inn til Siglu-
fjarðar.
Arni Sigurður sem nú er i' leit á
vegum Hafrannsóknarstofnunar
fann i gær loðnu út af vestfjörö-
um. Aðeins eitt skip náði þangað i
nótt. Var það Reykjaborg, en er
Visir hafði samband við loðnu-
nefnd i morgun voru engar fréttir
af veiði skipsins.
Þau skip sem lönduðu i
Bolungarvik ætluðu flest á þessi
mið, en is tafði þau svo að ekkert
þeirra náði þangað i nótt.
— EKG
Mjólkur-
bœndum
fœkkar
verulega
A nokkrum undanförnum
árum hefur bændum, sem
stunda mjólkurframleiðslu
fækkað verulega. A niilli ár-
anna 1974 og 1975 fækkaði
þeim um 220 en á árunum á
uudan að meðaltali um 200.
Þannigvoru mjólkurbændur
rúmlega 3100 1974 en I fyrra
lögðu 2880bændur innmjólk til
mjólkursamlaga. A sama
tima hefur orðið nokkur aukn-
ing á meðaltals afköstum búa
og lagöi hver bóndi að meöal-
tali inn rúmlega 1300 kg meiri
mjólk inn til mjólkursamlaga
á árinu 1975 en árið áður.
Þetta meðaltal er nú rum-
lega 38.600 kg yfir landiö allt
en verulegur munurer á þessu
meðaltali milli einstakra
landssvæba. A svæbi mjólkur-
samlags KEA á Akureyri var
mebaltaliö 64.000 kg en rúm
48.000 kg á svæði Mjólkurbús
Flóamanna.
JOH
VATNAVEXTIR I SANDA
TORVELDA FLUTNING
FÓLKS TIL OG FRÁ
KERLINGARFJÖLLUM
Vörðuhleðsla við gamla Kjalveg bíður um sinn
„Það eru bilar á leiðinni til
okkar núna. Þeir eru með trukk
i fylgd með sér til vonar og
vara. En það kom jeppi yfir ána
I morgun, svo ég held að þetta
ætti ekki að verða neitt vanda-
mál. f:g býst fastlega við að
iólkio verði komið I bæinn I
kvöld."
Þetta hafði Þorsteinn Hjalta-
son (Dossi) i Skiðaskólanum i
Kerlingafjöllum að segja þegar
Visir naði sambandi þangað sið-
degis i gær gegnum loftskeyta-
stöbina i Gufunesi.
Fréttír höfbu ábur borist af
þvi ab Sandá væri alveg oröin
ófær öllum bilum vegna vatna-
vaxta. A mibvikudaginn voru
um lOOmanns tepptir vib ána og
var þá ab lokum tekib til þess
bragbs ab lata veghefil draga
bflana yfir.
Þetta voru aballega jeppar og
rútur, en svo mikibvar iánni ab
þab flaut vel yfir vélarhúsib á
jeppunum.
Hálendið illfært
Eftir rigningarnar ab undan-
förnu eru allar ár og lækir á há-
lendinu i foráttuvexti og allar
leiðir meira og minna ófærar.
Kjalvegur er fær stærri bil-
um, sé það rétt að hægt sé að
komast yfir Sandá. Sprengi-
sandsleið er heldur ekki fær
nema stórum bilum vegna
vatnavaxtanna.
Rigningarnar hafa einnig
valdib nokkrum skemmdum á
vegum þar efra. A Fjallabaks-
leib hefur runnið víba úr vegar-
köntum og Uxahryggir eru
ófærir þar sem ekki hefur tekist
ab gera vib skemmdina sem
varö þar á veginum fyrir nokkr-
um dögum. Verbur ekki hægt ab
vinna ab vibgerbum þar fyrr en
dregur úr vatnsvebrinu.
Ætluðu að endur-
reisa vörðurnar
Hópur manna undir farar-
stjórn Gublaugs Gubmundsson-
ar frá Koti i Vatnsdal ætlabi ab
fara um helgina inn ab Beinhól,
tjaldstæbi hinna frægu Reynis-
stababræbra i sibustu ferb
þeirra.
Gublaugur sagbi i samtali vib
Vísi ab ákvebið væri að fresta
ferðinni um sinn vegna vaxtar
Sandár.
,,Það var meiningin hja okkur
ab hlaöa upp gamlar vörður
sem eru mebfram gamla Kjal-
veginum. Þær eru listavel gerb-
ar, en nokkrar eru farnar ab
láta á sjá.
Þessar vörbur voru þannig
gerbar, ab út úr þeim stób steinn
sem visabi i átt ab næstu vörbu.
Þannig var hægt ab fara eftir
þeim, þótt ekki sæist milli
þeirra. Gubmundur Jósafatsson
ætlabi ab fara þetta meb okkur,
þótt hann sé kominn yfir átt-
rætt, og ætlaði hann ab aðstoða
okkur vib hlebsluna.
Þab verbur ekki af þessu nu
um helgina, en vib förum örugg-
lega i annan tima," sagbi Gub-
laugur.
Samkvæmt sibustu fréttum
vorulangferbabflar Norburleiba
komnir heilu og höldnu yfir
Sandá um kl. hálf fimm i gær og
hafbi ferbin gengib vel. Þó mun
ekki hafa verið farib yfir á vab-
inu á Sandá, heldur fundin önn-
ur og færari leib yfir.
372 þúsund
tonn af
••
vorum
Þessa mynd tók ljósmyndari Vfsis í einni mjólkurbúöinni f gær en starfshópurinn mun ætla að safna
undirskriftum fyrir utan búðirnar.
Undírskríftosöfnun
gegn lokun
Starfsstúlkur I mjólkurbúðum
og nokkrir neytendur héldu fund i
gær til þess að ræða aðgerðir
gegn fyrirhugaðri lokun mjólkur-
búöa.
A fundinum voru haldnar tvær
framsöguræður. Lilja Kristjáns-
dóttir talaði fyrir hönd starfs-
stúlkna i mjólkurbúðum og hvatti
konur til samstöðu, en Elisabet
Bjarnadóttir hélt ræðu fyrir hönd
neytenda. Mikil þátttaka var i
umræbum og að þeim loknum var
samin áskorun, sem dreift verður
um hverfi borgarinnar á undir-
skriftalistum. Þar segir meðal
annars:
„Milli 170-200 manna fundur
starfsstúlkna i mjólkurbúðum og
neytenda haldinn i Lindarbæ
skorar á öll verkalýðsfélög, laun-
þega og aðra neytendur að leggja
lið baráttunni gegn lokun
mjólkurbúða og styðja þær að-
gerðir sem fjöldahreyfingin gegn
lokun mjólkurbúða stendur fyrir,
bæði með fjárframlögum og
starfi. Fyrsta aðgerð er þegar
hafin. Þaðer söfnun undirskrifta i
ibúðahverfum Stór-Reykjavikur.
Einnig verður undirskriftum
safnað fyrir utan búðirnar."
Þegar undirskriftasöfnun er lokið
verða listarnir sendir Mjólkur-
samsölunni.
,,Ég er alveg steini lostinn yfir
þessu" sagði Stefán Björnsson er
Visir hafði samband við hann
i morgun. „Alþingi hefur
samþykkt lög þess efnis að við
skulum hætta smásölu og verba
heildsöluabilar. Það er engin á-
stæba tii ab blanda okkur i þessi
mál, þvi að vib höfum ekkert með
þau ab gera. Ég held ab fólk ætti
heldur að snúa sér aö löggjafan-
um til að ræöa þessi mál."AHO.
íslendíngur
beið bano
í bílslysi
ó Spáni
Ungur íslenskur læknir Jón
örvar Geirsson beið bana I
umferðarslysi á Spáni I fyrra-
dag. Var hann að aka til Val-
i'ii/ia ásamt þremur félögum
siiiuin er slysið varö.
Maðurinn sem Iést var
ókvæntur og barnlaus, og var
i skemmtiferð á Spáni á
vegum ferðaskrifstofunnar
Ferðamiðstöðvarinnar.
Tveir félagar mannsins
slösuðust talsvert
lifshættulega, en
slapp ómeiddur.
en þó ekki
sá þriðji
—AH.
Skip Sambands islenskra Sam-
vinnufélaga fluttu nær 372 þúsund
lestir af vörum og sigldu nær 296
þúsund sjómflur Á siðasta ári.
I fyrradag voru 30 ár libin frá
þvi ab fyrsta skip Sambandsins
ko m til landsins. E n nú eru i Sam -
bandsflotanum átta flutnings-
skip.
Pilturínn
fundinn
Pilturinn sem lýst var eftir á
Akureyri nýlega er nú kominn
i leitirnar. Haiui bankaði upp á
hjá bróður siiiuiu iini hádegis-
bilið í gær og er ekki vitað
annað en að hann sé við góða
heilsu.
Drengurinn, sem er
fimmtán ára gamall, hvarf á
laugardaginn fyrir viku og
hafði ekkert til hans spurst
siðan. Ekki er kunnugt um
ástæðuna til hvarfsins. AHO.
Átta árekstrar
einn slasaðist
Atta árekstrar urðu i gær frá
hádegi til kl. 7. Flestir voru smá-
vægilegir en I einum slasaðist
farþegi.
Þaö var á mótum Vesturlands-
vegar og Breiðhöfða að bifreið
var ekið aftan á aðra með þeim
afleiðingum að farþegi i fremri
bifreiðinni slasaðist og var fluttur
á slysadeild Borgarspitalans.
Að sögn lögreglumanna voru
árekstrarnir óvenju fáir á þessu
timabili miðað við dagana á
undan. Má ef til vill rekja það til
þess að lögreglan hvatti menn
með auglýsingum i útvarpi að
aka með ökuljósum
—RJ.