Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 13
VISIR Laugardagur 14. dgúst 1976 13 Spáin gildir fyrir sunnu- daginn 15. ágúst. B HrútuVinn 21. mars—20. aprfl: Astvinir þinir eru mjög neikvæðir i dag, sérstaklega gagnvart ein- hverjum fjárfestingaráformum. Griptu tækifæri sem býðst til aö hjálpa vinnufélaga þinum. Qrjal Nautið 21. april—21. mai: Arangur af viðskiptaferð var ekki eins mikill og til var ætlast. Reyndu að láta það ekki eyði- leggja fyrir þér hvildardaginn. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Byrjaðu daginn snemma á ein- hverju sem þú þarft að koma i verk og þér hefur þótt leiðinlegt. Þú nýtur lifsins seinni partinn og ættir að bjóða gestum heim. Krabbinn 21. júni—23. júlt: Þú verður fyrir töfum fyrri hluta dags og allt gengur á. afturfótun- um. Þér ætti að ganga betur þeg- ar liður á daginn og kvöldið ætti að verða sérlega ánægjulegt. ö Ljónið 24. júlt—23. ágúst: Haltu þig við það sem viö kemur málinu og láttu ógert að einbllna á framtfðina. Einhver spenna verður I kringum þig I kvöld. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: ; Maki eða félagi kemur með góða lausn á vanda sem hefur hrjáð þig. Þú skalt samt íhuga hana vandlega, áður en þið ráðist i framkvæmdir. Þú hittir skemmtilegt fólk. Vogin 24. sept. -23. okt.: Eftir slæma byrjun á þessum degi kemur allt til með að ganga þér i haginn. Vertu umhyggjusamur þegar aðrir þurfa á þvi að halda. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Þú færð fréttir langt að, sem gætu komið þér i bobba. Heimsæktu bréfritarann og fáðu hann til að tjá sig skýrar. Vandaðu val vina. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. <les. Forðastu að vera of neikvæður, annars áttu von á að einangrast enn meir en komið er. Heimsæktu gamlan vin og reyndu að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Vertu aðgætinn þegar þú lánar vinum þinum og athugaðu vel þörf þeirra áður. Gjafmildi og traust þitt gæti verið misnotað. Brostu I umferðinni. m Vatnsberinn 21. jan.—l!l. febr. Nú er tlmabært að koma áhuga- málunum I framkvæmd, fáðu f jölskyldu og vini til að taka þátt i þeim. Þú verður fyrir óvæntu happi i dag. Fiskarnir 20. febr.—20. mars:' Ýmiskonar hindranir verða á vegi þinum, sérstaklega að kvöldi. Stattu fast á meiningu þinni og gættu þess að gefa ekki eftir þér viljasterkara fólki. 1 Frú, ég skal borga þér fimm þúsundkall fyrir þessa skitugu skyrtu sem strákurinn er I. __ J&a- —¦¦¦. f \mm eo\ r*^^^* otx:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.