Vísir


Vísir - 14.08.1976, Qupperneq 13

Vísir - 14.08.1976, Qupperneq 13
13 VISIR Laugardagur 14. ágúst 1976 Spáin gildir fyrir sunnu- daginn 15. ágúst. llrútuVinn 21. mars—20. aprfl: Astvinir þinir eru mjög neikvæðir i dag, sérstaklega gagnvart ein- hverjum fjárfestingaráformum. Griptu tækifæri sem býðst til að hjálpa vinnufélaga þinum. Nautiö 21. april—21. mai: Arangur af viöskiptaferð var ekki eins mikill og til var ætlast. Reyndu að láta það ekki eyði- leggja fyrir þér hvildardaginn. Tviburarnir 22. inai—21. júni: Byrjaðu daginn snemma á ein- hverju sem þú þarft að koma i verk og þér hefur þótt leiðinlegt. bú nýtur lifsins seinni partinn og ættir að bjóða gestum heim. Krabbinn 21. júni—23. júli: bú verður fyrir töfum fyrri hluta dags og allt gengur á. afturfótun- um. bér ætti að ganga betur þeg- ar liður á daginn og kvöldið ætti að verða sérlega ánægjulegt. Ljónift 24. jiilt—23. ágúst: Haltu þig við það sem við kemur málinu og láttu ógert að einblina á framtiðina. Einhver spenna verður I kringum þig i kvöld. Maki eða félagi kemur með góða lausn á vanda sem hefur hrjáð þig. bú skalt samt ihuga hana vandlega, áður en þið ráðist i framkvæmdir. bú hittir skemmtilegt fólk. Vogin 24. sept.—23. okt.: Eftir slæma byrjun á þessum degi kemur allt til með að ganga þér i haginn. Vertu umhyggjusamur þegar aðrir þurfa á þvi að halda. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: 4 bú færð fréttir langt að, sem gætu komið þér i bobba. Heimsæktu bréfritarann og fáðu hann til að tjá sig skýrar. Vandaðu val vina. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. clos.: Forðastu aö vera of neikvæður, annars áttu von á að einangrast enn meir en komiö er. Heimsæktu gamlan vin og reyndu að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Vertu aðgætinn þegar þú lánar vinum þinum og athugaðu vel þörf þeirra áður. Gjafmildi og traust þitt gæti verið misnotað. Brostu i umferðinni. Vatnsberinn 21. jan.—10. febr.: , Nú er tímabært að koma áhuga- málunum I framkvæmd, fáðu fjölskyldu og vini til að taka þátt i þeim. bú veröur fyrir óvæntu happi i dag. Ýmiskonar hindranir verða á vegi þinum, sérstaklega að kvöldi. Stattu fast á meiningu þinni og gættu þess að gefa ekki eftir þér viljasterkara fólki. -*>-r m >tn—r -□□mjii -DD§ öZO; inmuöz> ncrrom <nij-* u-ij Z>nu>h

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.