Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 14. ágúst 1976 VISIR .fátt um fina drætti hér -< i kvöld... > Varla hægt að telja þá... Hryllilegt veður. •og sjónvarpið fyrir neðanJ ,allar hellur...) Ertu að biðja um slagsmál! GUÐSORÐ DAGSINS: Og þeir, sem fóru á und- an, og þeir, sem fylgdu á e f t i r, hrópuðu: Hósanna! blessaður sé sá, sem kem ur i nafni Drottins! Lúk. 11,9 SALATBÖGGLAR Uppskriftin er fyrir fjóra. 1 stórt salathöfuð, 1/2 kg. kjöthakk, 1 litill laukur, salt, pipar, 1/2 tsk. salvie, 1 msk. kartöflumjöl, 2 dl. mjólk, 1/2 tsk. smjörliki, 1 dl. tómatsósa (þynnt til helminga með vatni). Hlutið salathöfuöið niður i ein- stök blöð og þvoið þau úr köldu vatni. Takið 8-10 stærstu blöðin og sjóöiö þau augnablik í léttsöltuöu vatni (notið afganginn af salatinu i hrásalöt). Látið vatnið renna af salat- blöðunum á grind eða stykki. Hrærið kjöthakkið ásamt rifnum lauk, kryddi, kartöflumjöli og miólk. Setjið kjötfarsið með skeið á salatblöðin og vefjið þau saman i böggla eða rúllur. Smyrjið ofn- fat og setjið salatrúllurnar eða bögglana i það, með samskeytin niður og hellið þynntri tómatsós- unni út i. Setjið lok á eða málm- pappir og setjið fatið inn i ofn við 175-200 C hita i ca. 30 minútur. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir BELLA strákarnir þrir sem ég hafði lofað að fara með út i kvöld hafa allir hringt og afboðað. Heykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ilafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 5133C. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá ( kl. 17siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Eining Kl. 12.00 Kaup ] 0 ’ -Handa ríkjadolla r 184. 80 1 OZ-Sterlingnpuud 330. 15 1 03-Kanadadolla r 187. 10 100 U'l-Dnnskakrónur 3032. 55 100 05-Norskar krónur 3349.20 100 Oó-.Seenskur Krónur 4176.30 100 07 -Kinnnk mörk 4751.80 100 Utí-Franakir írankar 3704. 45 100 09-Hulg. fr-inkar 471. 50 100 10-tíviflsn. /r.inkar 7430. 60 1U0 11-fivllini 6878. 25 100 12- V. - ]iý/.k mörk 7290.00 100 13-Lfri.r 22. 08 100 M-Austurr. Scli. 1025. 80 100 15-F.HC.ld08 592.25 i 00 16-Peaetar 270. 55 100 17-Yen 63. 15 * Br«ytinR írá siBustu akráuinp-u. Prentvillupúkinn geröi okkur óleik i gær i ,,í eldhúsinu” og breytti ýmsu i uppskrift Þórunn- ar Jónatansdóttur. Við biðjumst velvirðingar á þessu og verst þykir okkur, að þeir, sem reyndu uppskriftina i gær hafa ekki feng- ið salatböggla með réttu bragöi. Fyrir þá og aðra lesendur, sem reyna og safna eldhúsþættinum birtum við uppskriftina frá i gær aftur hér til hliðar. 19.-25. ágúst. Ingjaldssandur—Fjailaskagi, gönguferöir, aðalbláberjaland, Gist inni. Fararstj. Jón I. Bjarna- son.Farseðlará skrifst. Lækjarg. 6. simi 14606 — Útivist. Laugard. 14/8 kl. 13: Lyklafell.fararstj. Friðrik Dani- elsson. Sunnud. 15/8 kl. 13: 1. Kræklingafjara og fjöruganga, fararstj. Magna ólafsdóttir. 2. Meðalfell i kjós, fararstj. Ein- ar Þ. Guðjohnsen. Fritt f. börn með fullorðnum. Brottför frá BSl að vestanveröu. — Útivist. Sunnudagur 15. ágúst kl. 13.00: 1. Fjöruganga á Kjalarnesi. 2. Gengið á Tindastaðafjall. Farið frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu). 17.-22. ágúst. Langisjór-Sveins- tindur og fl. 19.-22. ágúst. Berjaferð i Vatns- fjörð. 26.-29. ágúst. Norður fyrir Hofs- jökul. Nánari upplýsingar á skrifstof- anni — r'erðafélag Islands. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Farið verður upp i Reykjadal þriðjudaginn 17. ágúst kl. 2. — Tilkynnið þátttöku i sima 18479, 38674 eða 51236. I dag er laugardagur 14. ágúst, 227. dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavik er ki. 08.56 og siðdegis- flóð er kl. 21.12. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. óskar J. Þorláksson dómprófast- ur. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 11. Sr. Emil Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Sr. Guömundur Óskar ólafsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 ár- degis. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Landspitaiinn: Messa kl. 10 ár- degis. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Langholtsprestakail: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Keflavikurkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. ólafur Oddur Jónsson. Skálholtsprestakall: Messa i Bræðratungu kl. 2, sunnudag. Messa i Skálholti kl. 5 sunnudag. Sóknarprestur. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Jón Þorvarðarson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Arni Pálsson. Filadelfla: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Einar J. Gislason. Fíladelfia Selfossi: Almenn guðs- þjónusta kl. 16.30. Sr. Guðmundur Markússon. Asprestakall: Sr. Arni Pálsson messar kl. 14 að Norðurbrún 1. Sóknarnefnd. Viðeyjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 3. Ferðir frá Sundahöfn. Sr. Bjarni Sigurðsson. Kjarvalsstaðir: Jóhannes S. Kjarval, sumarsýn- ing i júli og ágúst. Opið virka daga frá kl. 16.00-22.00 og helgi- daga kl. 14.00-22.00. Lokaö mánu- daga. Siysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. sími 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspltalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla i apótek- um vikuna 13.-19. ágúst. Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austurbæj- ar. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt útsýni yfir bcgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Sólargeisli I dumbungnum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.