Vísir - 14.08.1976, Blaðsíða 18
18
m
Laugardagur 14. ágúst l!)7« V ISIxV
riL souj
Til sölu
Cartridges segulbandstæki i bil
(clarion). ifppl. i sima 32230.
Til siilu
litiö notuð 40 ferm. Alafoss ullar-
teppi með gúmifilti fyrir 50 þús.
kr. Uppl. i sima 30774.
Húsasmiðir.
Tilboð óskast strax i uppslátt á
raðhúsi i Breiðholti. Uppl. i dag
og á morgun i sima 74583.
3 ára.....
Htiö notuð Passap-Duomatic
prjónavél til sölu. Verð kr. 45-50
þus. Uppl. I sima 42679.
Til sölu
5 vetra leirljós hryssa litið tamin
en þæg. Uppl. I sima 92-6579.
Sem nýr
Htill vestur-þyskur flygill til sölu.
Slmi 37672 milli kl. 16-20.
Til siilu
Swallow kerruvagn einnig miö-
stöðvarofn ásamt brennara.dælu
og öðru tilheyrandi selst ódýrt.
Uppl. i sima 52078.
Til siilu
skrifborð ásamt hillusamstæðu,
dökkblátt mjög vel með farið. Kr.
30 þús. Barnarimlarúm á kr. 5
þús., hár barnastóll á kr. 7 þús. 2
stórar og hlýjar sængur á kr. 5
þús. stykkið. Hringið i sima 43294.
Litið kvenreiðhjól
svefnbekkur og oliukyndingar-
tæki með öllu tilheyrandi til sölu.
Uppl. i sima 42425.
Til sölu
litiðnotuð 40 ferm. Alafoss ullar-
teppi með gúmtfilti fyrir 50 þús.
kr. Uppl. i sima 30774.
Litið notað
indverskt teppi. Uppl. i sima
10465.
Grófar teppaflisar
til sölu, 2 þús. kr. pr. ferm.
hentugt fyrir skrifstofu eða gang.
Stækkanlegt eldhúsborð fyrir 8
manns, lítið skrifborð og fl. Uppl.
I sima 26395.
Til sölu
er fallegur brúðarkjóll nr. 38,
einnig mjög fallegir páfagaukar.
Uppl. i sima 21821 eftir kl. 7.
Smiðajárn.
Mjög fallegir smiðajárnskerta-
stjakar, veggstjakar, gólfstjakar
oghengikrónur til söíu, gott verð.
Uppl. i sima 43337 á kvöldin og um
he lgar. _________________
Túnþökur.
Til sölu góðar vélskornar túnþök-
ur á góðu verði. Uppl. i slma
33969.
Vélskornar
túnþökur til sölu. Uppl. I slma
26133.
Plötur á grafreiti
Aletraðar plötur á grafreiti með
undirsteini. Hagstætt verð. Pant-
anir og uppl. i sima 12856 e. kl. 6.
ÓSKAS T KEYPT
Trésmiðarennibekkir
óskast til kaups. Uppl. I sima 99-
1838.
Uppistöður óskast
2 1/2-3 m. á lengd. Uppl. i sima
74583.
Verðbréf.
Hef kaupanda að fasteigna-
tryggöum vixlum. Aðeins föstum
tilboðum sinnt. Tilboð merkt
Hagkvæmt 3235 (sendist af-
greiðslu blaðsins)
Vel meö farinn
barnavagn eða kerruvagn óskast
keyptur. Uppl. i slma 37540.
VERSLIJN
Körfugerðin Ingólfsstr. 16
Barnakörfur með eða án
klæðningar, brúðuvöggur margar
tegundir, hjólhestakörfur þvotta-
körfur — tunnulag — bréfakörfur
og körfuhúsgögn. Körfugerðin,
Ingólfsstr. 16. simi 12165.
Sérverslun
með skermaefni, grindur, kögur
og leggingar, einnig púðaflauel
margir litir. Opið frá kl. 14.-18.
Verslunin Silfurnes hf, Hverfis-
götu 74, simi 25270.
Buxnaefni
denim, litir: blátt, hvitt-óblyjað,
grænt og brúnt.
Verslunin Faldur, Austurveri
Háaleitisbraut 68.
Leikfangahúsið Skólavörðustig 10
Ragnhllfakerrur barna, bruðu-
regnhlifakerrur, Lone Ranger
hestar og föt, skipamodel, flug-
vélamodel, Barbie-dúkkur og
Barbie-töskur, Barbie-bilar,
Barbie-tjöld.og Barbie-sundlaug-
ar. Ken indlánatjöld, byssur og
rifflar. Leikfangakassar, stand-
pallar fyrir börn, Fisher Price
leikföng, Tonka leikföng, gröfur,
ámokstursskóflur, lyftarar og
kranar. póstsendum. Leikfanga-
húsið Skólavörðustig 10, simi
14806.
Málverk og myndir.
Tökum i umboðssölu og seljum,
sófa, sófasett, borðstofumublur,
sófaborð, skrifborð og ýmsar
gjafavörur. Vöruskiptaverslun,
Laugavegi 178, simi 25543.
Verðlistinn auglýsir
Munið sérverslunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Simi 31330.
Útsala. i
Peysur á alla fjölskylduna. Bútar
og garn. Prjónastofa önnu Þórð-
ardóttur: Skeifan 6, vesturdyr.
IUOL-YAGNAR
Telpuhjól til siilu.
Sími 35515.
Til siilu
Suzuki AC 501 topp standi. Uppl. I
sima 11775.
Suzuki 50 '74
til sölu. Lendergaffall, nýr
stimpill og cylinder. Simi 53612.
Til sölu
PUCH skellinaðra. 1 góðu lagi,
uppl. I stma 52761 eftir kl. 8.
Til siilu
B.S.A. 650 Lightning 1972 skráð
1973 skipti á bíl koma til greina.
Uppl. i síma 18382.
2 reiðhjól
til sölu. (Kven- og karl). Uppl. i
sima 10762.
IIÚSGÖGN
Til siilu
4 sæta sófi og 2 stólar. Aklæðið
þarfnast lagfæringar. Verð kr. 42
þús. Uppl. I slma 71929 kl. 19-21.
Hjónarúm til siilu.
Verðkr.80þús. Uppl. islma 17356
milli kl. 18-19. Staðgreiðsla æski-
leg.
Ódýrir svefnbekkir
ogsvefnsófar til sölu að Oldugötu
33. Sendum I kröfu. Uppl. I slma
19407.
Kaupum — seljum
Notuð vel með farin húsgögn,
fataskápa, ísskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aðra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhiiskolla og sófaborð. Sækjum.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Smfðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum, ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIDJUVERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp
Simi 40017.
HIÍMIIISIVíií
Ignis kæliskápur,
tviskiptur 275 litra mjög vel með
farinn. Uppl. I slma 35340 eftir kl.
18 Idagpgá morgun.
HtJSNÆM
Húsráðendur — Leigumlðlun.
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I slma 16121. Opið
10-5.
Tveggja herbergja
ibúð til leigu i vesturbænum
leigist til 1 árs. Tilboð með uppl.
um fjölskyldustærð, atvinnu, og
möguleika á fyrirframgreiðslu
sendist blaðinu fyrir þriðjudags-
kvöld, merkt „vestur 1344".
Tveggja herbergja
Ibúö í Hafnarfirði til leigu. Uppl. I
slma 27788.
Iðnaðar- eða verslunar-
húsnæöi 160 fermetrar til leigu.
Uppl. I sima 99-4180 eða 99-4166 og
upplýsingar gefur Aage
Michaelsen.
Einstaklingsherbergi
til leigu i Fossvogshv. Reglusemi
dskilin. Uppl. I sima 38630 milli
kl. 10-4.
HIJSNAWI ÓSKAST
Ungur reglusamur
maður óskar að taka á leigu litla
ibúð eða herbergi með eldunarað-
stöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Upplýsingar I slma 35869.
Eldri kona óskar
eftir litilli 3ja herb. Ibúð helst sem
næst Landspitalanum. Reglu-
semi, ekki fyrirframgreiðsla.
Uppl. I sima 10395 eftir kl. 4.
2-3 herb. ibúð óskast
til leigu. Uppl. I sima 21181.
l-3ja herbergja ibúð
óskast, helst frá 1. sept. Uppl. I
slma 35573.
Ung hjún
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Simi 82408.
Systkini,
sjúkraliði með eitt barn og skóla-
piltur óska eftir 2-3 herbergja
ibúð. Reglusemi heitið, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
sima 86726.
Ungt par
óskar eftir 3-4 herbergja Ibúð sem
fyrst. öruggar greiðslur og góðri
umgengni heitið. Vinsamlegast
hringið i síma 37223.
Vantar litla ibiið
sem næst Iðnskólanum fyrir 1.
sept. Uppl. i sima 92-7115 og 92-
7057.
Litil 2 herbergja
ibúð eða einstaklingsibúð óskast
til leigu, helst i miðborg Reykja-
vikur. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. I slma 97-2274 eftir
kl. 5.
Tveggja til þriggja
herbergja ibúð óskast til leigu frá
og með 1. sept. n.k. fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Vinsam-
legast hringið i sima 31278.
Tveggja herb. íbúð
óskast til leigu. Uppl. i sima
85455.
2 reglusöm
systkini með eitt barn óska eftir
að taka á leigu 2ja-3ja herbergja
Ibúð. Fyrirframgreiðsla og hús-
hjálp kemur til greina. Uppl. i
slma 92-8097.
Ungt reglusamt par
óskar eftir að taka á leigu
herbergi, helst með eldunarað-
stóðu, fyrir 1. september. Uppl. I
slma 92-8097.
Ungur maður óskar
eftir herbergi eða lítilli Ibilö til
leigu. Uppl. I slma 86813.
——--------------j —
Fy rir f ra m greiðsla.
Lltil góð ibúð óskast til leigu sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla i boði og
góðri umgengni heitið. Uppl. I
sima 14443.
ATYINNA
Vandvirkur gitarleikari
eða pianóleikari óskast i hljóm-
sveit sem tekur til starfa i
september. Ahugasamir hafi
samband við F.l.H. á skrifstofu-
tima.
Netamann og háseta
vantar nú þegar á Kóp RE. Uppl.
I sima 37336 og um borð i bátnum
við Grandagarð.
Maður óskar eftir
að hafa samvinnu við duglegan
reglusaman aðila með einhverja
áhugaverða framtiðarstarfsemi,
t.d. iðnað — verslun, þjónustu.
Peningar og vinnuframlag fyrir
hendi. Greinargóð tilboð sendist
Visi fyrir n.k. mánudagskvöld
merkt „september 3216".
AI VL\i\A ÓSKAST
23 ára háskólanemi
óskar eftir vinnu I 3 mánuði. Hef-
ur meirapróf og bíl. Vinsamleg-
ast hringið I sima 33848 I kvöld.
Bifvélavirkjameistari
óskar eftir atvinnu. Reglusemi.
Alls konar vinna kemur til greina.
Tilboð merkt „1358" sendist blað-
inu fyrir 20/8.
Kona óskar eftir
vinnu helst viö enskar bréfa-
skriftir. Uppl. i slma 74717.
T\l>\l) ITJMHI)
Gullkarlmannsúr
af gerðinni Camy tapaðist 2.-3.
ágúst I Reykjavik. Finnandi vin-
samlegast hringi i síma 28245.
UMiAMÁI
Duglegur,
áreiðanlegur og reglusamur karl-
maður óskar eftir að kynnast
konu eöa stúlku með góð kynni
fyrir augum. Aldur 35-50 ára.
Mynd fylgi ef til er. Tilboð sendist
afgr. blaðsins merkt „framtið
3245".
KAUNAGÆSLA
Óska eftir gæslu
fyrir 4 ára dreng frá kl. 9 -3 5 daga
vikunnar. Uppl. I sima 75562.
Vill ekki einhver
taka að sér að gæta 2ja drengja 1
1/2 og 4 ára frá 15. sept. milli kl. 1-
5 helst I Garðabæ eða nágrenni.
Uppl. I slma 44418.
12-14 ára unglingur
óskast til að gæta 6 ára stúlku til
1. sept. Upplýsingar að Lauga-
vegi 144 3. hæð milli kl. 2 og 4.
FYRIR VEIÐÍMENN
Veiðmenn takið eftir.
Veiðileyfi laus 19., 20. og 21. águst
i Staðará i Steingrimsfirði. Uppl. I
sima 30126.
Stórir nýtindir
ánamaðkar til sölu. Verð 15 og 20
kr. að Frakkastig 20. Uppl. I sima
20456.
Goöur
ánamaðkur Miðtuni 24slmi 16326.
Ungt par
með 1 barn, óskar eftir að taka á
leigu, 2-3ja herb. ibúð. Góð um-
gengni og skilvisar mánaðar-
greiðslur. Vinsamlegast hringið I
sima 20541.
Til siilu
sprækir laxamaðkar. Uppl. I sima
36701.
SAFNARIIW'
Tilboð óskast
i 10.000 kr. þjóðhátiðargullpening
frá 1974. Tilboð sendist VIsi merkt
„1974-3128".
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkamiðstöðin, Skólavörðu-
stig 21 A. Slmi 21170.
lfItlE\(,IUM\<,\lt
teþpáhVeinsuh
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
Qg stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 73469.
Hreingerningar.
Tökum aðokkurhreingerningar á
íbúðum og fyrirtækjum hvar sem
er á landinu. Vanir, fljót og góð
vinna. Þorsteinn og Sigurður B.
Uppl. i slma 25563.
Hreingerningar — Teppahreinsun
íbúð á 110 kr. ferm. eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017.
Hólmbræður (Ólafur Hólm).
Athugið!
Viö erum með ódýra og sérstak-
lega vandaða hreingerningu fyrir
húsnæði yðar. Vinsamlegast
hringið I tlma I sima 16085. Vanir
og vandvirkir menn. Vélahrein-
gerningar.
Teppahreinsun, froðuhreinsun
i heimahúsum og stofnunum.
Pantið i sima 35851 eftir kl. 18.30 á
kvöldin.
Fegrun gólfteppahreinsun.
Hreingerningar — Teppahreinsun
tbúðir á 110 kr. ferm eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Slmi 36075.
Hólmbræður. ,
Hreingerningaþjó nus ta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á Ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig I heima-
húsum. Gólfteppahreinsun
Hjallabrekku 2. Simar 41432 og
.31044.
IMÖMSTA
Takið eftir.
Tek að mér múrviðgerðir úti sem
inni og einnig bilskúrsviðgerðir.
Uppl. I sima 13215 á kvöldin.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á gömlum húsgögnum,
limd, bæsuð og póleruð. Vönduð
vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Borgartúni 19, simi 23912.
Bólstrun siini 40107
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæöum.
Uppl. I sima 40467.
Húseigendur.
Smlðum hringstiga, pallastiga,
úti- og innihandrið. Vanir menn.
Uppl. I slma 72971.
Klæði
og geri við bólstruð húsgögn.
Kem I hvis með áklæöisýnishorn
og geri verðtilboð ef óskað er.
Orval áklæða. Húsgagnabólstr-
unin. Kambsvegi 18. Slmi 21863
milli kl. 5 og 7 fyrst um sinn.
Gerum við W.C. kassa
og kaldavatnskrana. Vatnsveita
Reykjavikur. Simi 85477.
Húselgendur — Húsverðir,
þarfnast hurð yöar lagfæringar?
Sköfum upp útihuröir og annan
útivið. Föst tilboð og verkrysing
yður að kostnaðarlausu. Vönduö
vinna og vanir menn. Upplýsing-
ar I sima 66474 o% 38271.
Góð mold
til sölu, heimkeyrð i lóðir, einnig
ýtuvinna og jarðvegsskipti. Uppl.
i simum 42001, 40199, 75091.
Leðurjakkaviðgerðir.
Tek að mér leðurjakkaviðgerðir.
Simi 43491.
ÝMISIÆtfi
Les i bolla og lófa.
Uppl. I slma 25948.
Sjá bls. 16