Vísir


Vísir - 14.08.1976, Qupperneq 17

Vísir - 14.08.1976, Qupperneq 17
TYLI hf. Austurstrœti 7 LITMYNDIR A 2 DOGUM VISIR Laugardagur 14. ágúst 1976 LÆKKA MÁ VERÐ INN- VORU — mönnum hegnt fyr- ir góð innkaup una á fót I aðeins einum tilgangi og það var að sanna hinum bila- leigunum að Skoda væri heppi- legur blll til slíkra nota. Bila- leigurnar voru vantrúaöar á þetta og vildu ekki kaupa af okkur blla. Eftir fjögurra ára rekstur tókst okkur að sannfæra þá og það sem af er þessu ári hefðum við þurft aö borga i kringum 15-20 milljónir þaö mesta. Slikt hús kostar I dag 200 milljónirkróna. Viöhöföum bol- magn til aö reisa svona hús fyrir nokkrum árum og ef við heföum gertþaöogspilað á veröbólguna eins og er aö verða þjóðarlþrótt að gera þá heföum við getaö koma verst við neyt- endann. — Menn tapa á hagstæðum innkaupum Reglur um álagningu eru vægast sagt ekki uppörvandi fyrir þá sem vilja reyna aö gera hagstæð innkaup. Þannig bera hætt rekstrinum og lifaö á leigu- tekjum af húsinu. Engu aö slður sé ég ekki eftir þeirri ákvöröun sem þá var tekin. Hún var að byggja upp þjónustuna stækka lagerinn, bæta tækjakostinn og verkstæö- ið, en leggja byggingarhug- myndir á hilluna I 10 ár a.m.k. Við bættum lika viö okkur nýrri grein þó það væri ekki ætlunin I fyrstu. Þannig var, aö um tima komu Skodabflarnir á svo óvanalegri dekkjastærö hingað tillands, að erfitt var aö fá ný dekk á þá og þau voru dýr þar sem þau fengust. Þess vegna fórum við aö flytja inn Barum hjólbarða, I fyrstu ein- göngu i þeim tilgangi að auö- velda Skodaeigendum að fá hjólbarða en I ljós kom að barð- arnir entust vel og voru ódýrir. Þannig fóru ýmsir aðrir aö kaupa þá og nú er svo komiö að hjólbarðar þessir eru um 25% af öúum innflutningi fýrirtækisins. Reglur stjórnvalda menn minna úr býtum eftir þvi sem þeir gera hagstæðari inn- kaup erlendis frá. Það er þvi að verða óskynsamlegur viö- skiptamáti að reyna að kaupa ódýra vöru frá útlöndum. Þaö er augljóst hverjum þetta kemur verst — neytendunum. Ég er sannfærður um að meö breyttum verðlagsákvæöum mætti lækka verulega verð á flestum tegundum innfluttrar vöruog spara þar að auki þjóð- inni verðmætan gjaldeyri. Sú skoðun viröist algeng, aö vara hafi eitthvað fast verð og inn- flytjendur eigi að fá að leggja einhverja fasta upphæð ofan á þetta verö til aö standast straum af kostnaöi. Þetta er mikill misskilningur. Hægt er að gera hagstæð innkaup og óhagstæð en eins og ég sagði áöan þá eru hagstæð innkaup oft tap fyrir innflytjendann eins og verölagsákvæðum er háttaö núna. JOH. Fyrirtækið hóf innflutning frá Tékkóslóvakiu töluvert fyrir valdatöku kommúnista þar i landi. Skodaverksmiðjurnar, sem eru meira en eitt hundrað ára gamlar voru orðnar eitt af risa- veldum evrópsks-iönaöar fljót- lega eftir aldamótin. Verksmiðjurnar tóku að sér verkefni af ýmsu tagi. Innflutningur á Skoda til Is- lands hófst þó ekki fyrr en 1946 en þá voru fluttir inn tveir bllar. Þeir þóttu einstaklega fallegir og"modern*en skriður komst þó ekki á innflutninginn fyrir en eftir 1950 en þá haföi margt breyst I Tékkóslóvakiu og nýju valdhafarnir endurskipulagt allan iðnað þar i landi. Eins og ég gat um áður datt niður sala á Skoda eftir aö inn- flutningur hafði verið gefinn frjáls en um miðjan siðasta ára- tug var innflutningurinn oröinn meiri en nokkru sinni fyrr. A FLUTTRAR „Það er kaldhæðni örlaganna, að þeir erfileikar, sem okkur hafa reynst erfiðastir að yfir- stiga eru reglur, sem ivilnuöu innflutningi okkar fyrirtækis um nokkurt skeið. Á árunum milli 1950 og 1960 var allur inn- flutningur háður leyfum og mikil höft voru á bilainnflutn- erfiðleikatlmunum 1967-1969 jókst hlutfall Skoda iheildarinn- flutningum jafnt og þétt. Nú I ár á afmælisári fyrirtækisins munum við slá öll fýrri met I innflutningi og flytja inn liklega 600 bfla, en á fyrstu árunum fluttum við inn samtals 5000 Skodabila. Fjárfestu f lager i stað steinsteypu Ragnar Ragnarsson, forstjóri i sýningarsal fyrirtækisins. Fyrstu tvær Skodabifreiðarnar komu til tslands fyrir réttum 30 árum s[öan. ingi. Af vissum ástæðum var mun auðveldara að fá leyfi yfir- valda fyrir innfiutningi bila frá kommúnistarikjunum en annars staðar frá. Þess vegna keyptu t.d. margir Skodabila á þessum árum, þrátt fyrir að þeir hafi i upphafi hugsað sér aðra bilategund. Þetta hefði þau sálfræöilegu áhrif, aðþegar inn- flutningur var gefinn frjáls árið 1960 datt salan á Skoda mjög niður. Við náðum okkur þd fljótt á strik afturen lengi eimdi eftir að þessum áhrifum”. Þannig fórust Ragnari Ragnarsyni, for- stjóra Tékkneska bifreiöaum- boðsins, orð er blaðamaöur Visis ræddi viö hann I vikunni I tilefni af 30 ára afmæli fyrir- tækisins, sem er nú um þessar mundir. höfum við selt 50 Skodablla til bðaleiganna. Við vildum ekki keppa viö viöskiptavini okkar svo við hættum rekstri þessa ágæta fyrirtækis. Töpuðu af 200 milljón- um Fyrir nokkrum árum stóðum viðframmi fyrir þvi aö þurfa að koma þaki yfir reksturinn. Viö hugleiddum að byggja eöa kaupa hentugt húsnæði á byggingarstigi. Fyrir slikt Bilaleiga rekin á óvanalegum forsend- um Fyrir rúmum fjórum árum settum við á stofn bilaleigu. Htfn gekk svo vel aö við högnuðumst á henni öll árin og vegna að- stöðu okkar til innflutnings og viðhalds á bilum hefðum við örugglega getaö orðið ein stærsta bilaleiga landsins. Samt hættum við rekstrinum fyrir skemmstu. Við settum bilaleig-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.