Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 9

Vísir - 17.08.1976, Blaðsíða 9
9 / VISIR Þriöjudagur 17. ágúst 1976 Onnur grein EFTIRLIT MEÐ SÁL OG LlKAMA Texti: r Oli Tynes Myndir: Karl Jeppesen Sálin BandarDcjamenn eru liklega kirkjuræknari en almennt gerist um okkur islendinga. Til að gæta hagsmuna Herrans, eru fimm prestar i herstöðinni i Keflavik. Þrir eru mót- mælendatrúar og tveir eru kaþólskir. Auk þess predika leikmenn fyrir mormóna og baptista. Prestarnir eru allir i hernum. prestar byrja sem óbreyttir liðsmenn.” Engin togstreita um sálirnar „Hvers konar vandamál eru það sem menn leggja fyrir prestana?” „Nokkuð þau sömu og borgaralegir prestar þurfa að fást við: hjúskaparvandræði, eða láta gera við tennurnar og sparað á þvi stórfé. Þurfa her- mennirnir að selja rifflana sina ef þeir verða veikir? Nei, herinn sér um sina að þessu leyti. Trettel læknir sagði að menn þyrftu ekki að greiöa læknisþjónustu, en hinsvegar væru þeir rukkaðir um ein- hverja matarpeninga ef þeir lægju á sjúkrahúsinu. „Hvort sem þeir hafa lyst á mat eða ekki,” bætti hann við og brosti. Sömu sögu sagði dr. Clegg sem litur eftir tönnunum I mannskapnum. Hann upplýsti ennfremur að hermenn væru ékkert hugaðri i tannlækna- stólnum en aðrir. „Munurinn er sá að hermenn eru undir reglulegu eftirliti tannlæknis. „Sem dæmi get ég nefnt þér að á sumrin, þegar börnin eiga fri i skólanum er haldið tveggja vikna Bibliu-námskeið. Þá er ýmislegt gert til skemmtunar, söngur og handavinna og svo er Biblian útskýrð.” ,,t sumar voru það um fjögur- hundruð börn sem sóttu nám- skeiðið og um áttatiu fullorönir sem unnu við það i sjálfboða- vinnu. Börnin sem sóttu nám- skeiðið — og hinir fullorðnu —- voru bæði kaþólsk og mót- mælendur. Við leggjum áherslu á það sem þessi trúarbrögð eiga sameiginlegt. Þátttaka i daglegu lífi „Við notum sömu kirkjuna,” segir Lionberger. „Fyrir kaþólsku guðsþjónusturnar eru gerðar mjög einfaldar breyting- ar. Við tökum þátt i daglegu lifi fólksinseins mikiðog viðget- um, og það gengur vel. Við ná- um kannske betur til karlmann- anna en borgaralegir prestar. Heima i Bandarlkjunum eru konurnar duglegri við þátttöku i kirkjustarfinu. Hér er það nokk- uð jafnt.” Líkaminn Likamleg vellfðan er ekki sið- ur nauðsynleg en andleg. A sjúkrahúsinusem Trettel læknir stjórnar eru gerðar almennar skurðaðgerðir, tekið á móti börnum og litið eftir almennri heilsu varnarliðsmanna og fjöl- skyldna þeirra. „Við höfum pláss fyrir 24 legusjúklinga og getum séö um allar almennar læknisaðgerðir. Ef einhver sérstök tilfelli koma upp, leitum við til sérfræðinga i Reykjavik, eða sendum fólkiö heim til Bandarikjanna. Hingað koma þrir islenskir læknar i viku hverri, til að lita á sérstaka sjúklinga.” lögum. Þetta hefur i för með sér vandamál fyrir suma.” „En hvernig er það með kaþólska og mótmælendur, er engin togstreita um sálirnar?” Prestarnir skella uppúr. „Þvert á móti”, segir Stan McCreary, annar mótmælenda- prestur. „Við hvetjum sóknar- börn okkar til að sækja sam- komur og námskeið hver hjá öðrum, enda hjálpumst við að við undirbúninginn.” Prestarnir þrir, Lionberger, Kane og McCreary. „Ég held að það sé kostur að prestarnir gegni herþjónustu”, segir Lionberger, kafteinn, einn mótmælendaprestanna. „Ýmis þau vandamál sem mennirnir eiga við að etja má rekja til þess að þeir eru að gegna herþjón- ustu.” „Ég byrjaði sem sjóliði i slö- ari heimsstyrjöldinni og hef þvi langa reynslu að baki, sem hermaður. Ég þekki vandamál- in og skil þau betur en borgara- legur prestur, það er aö segja þau vandamál sem herþjónust- an skapar. Sömu sögu er að segja um kollega mina, flestir veikindiog þar frameftir götun- um. Vegna þess hvar við erum staddir og undir hvaða kringumstæðum, bætast ýmis vandamál við, svosem heimþrá og ef menn lenda I „útistöðum við herinn.” Brian Kane, er annar kaþólsku prestanna: „Það hef- ur sln vandamál I för með sér hve við erum einangraðir. Veður, vegalengdir og reglur eru þess valdandi að fólkið fér lltið út fyrir herstöðina. „Veturnir eru langir og dimmir, og þá breyta menn enn siður um umhverfi með ferða- Dr. Trettel Þaö þarf að visuekki tvo til að HALDA honum þessum, en hermenn eru ekki meiri hetjur hjá tanniækninum en annað fólk. „Við fáum lika dýrmæta hjálp frá blóðbankanum ykkar, sem tekur að sér greiningu fyrir - okkur og höfum i það heila gott samband við islensk heil- brigðisyfirvöld.” Faðir Kane við prestsstörfin. nágrannabyggðunum og i Reykjavik eru auðvitaö með I þessari áætlun.” Læknishjálp og þá ekki slður tannlæknaþjónusta getur kostað óhemju fé I Bandarikjunum. Þess eru dæmi að islenskt námsfólk i Bandarikjunum hef- ur flogið heim til að fæða börn ,,Ef tennur þeirra eru svo slæmar að það hefur áhrif á vinnu þeirra, kemur heraginn tilsögunnar. Þá er þeim skipað i stólinn. En vegna eftirlitsins eru tennur þeirra yfirleitt betri en óbreyttra borgara i heimaland- inu.” Hermenn engar hetjur i stólnum „Nú er þetta næsta sjúkrahús við alþjóöaflugvöll, eru ein- hverjar sérstakar ráðstafanir gerðar vegna þess?” „Já við höfum neyðaráætlun sem yrði gripið til ef stórslys yrði. Hún var samin I samráði við islenska aðila og byggist á viðtæku samstarfi. Alvarleg- ustu tilfellin kæmu hingað fyrst og við fengjum aðstoð frá is- lenskum læknum. Sjúkrahús i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.