Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 27. ágúst 1976 VISIR Spáin gildir fyrir laug- ardaginn 28. ágúst. Hrúturinn 21. mars—20. april: Beittu hæfileikum þinum til að yf- irstiga hindranir og tafir. Heilsa og velferð eldra fólks eiga að vera ofarlega á listanum hjá þér. blMJ Nautið 21. aprll—21. mai: Orlögin kunna aö ráoa þvi aö veikur hlekkur I skapgerð þinni kemur I ljós. Láttu þaö ekki fá allt of mikiö á þig og þá fer allt vel. Tvlburarnir 22. mal—21. júni: Hamingjusól þín heldur áfram aö skina. Þetta er rétti tíminn til aö greiða úr gömlum vandamálum og flækjum. Krabbinn 21. júni—23. júll: Þér hættir til að vera of gagnrýn- in(n) I dag og jafnvel gera þér grillur út af óþarfa. Triiðu ekki öllum þeim sögum sem þil heyrir. ? I.jcinilí 24. júll—23. ágúst: Þú munt njóta dagsins best með þvi að vera I sem mestum róleg- heitum og næði. Gættu hófs I mat og drykk heilsu þinnar vegna. ia Mevjan 24. ágúst—23. sept.: Þú skalt sinna persónulegum málum i dag og þú þarft ekki að taka svo mikið tillit til annarra. Reyndu að sjá bjartari hliðar lffs- ins. Vogin 24. sept.- -23. okt-.: Þetta ætti að verða skemmtilegur dagur, en þó rólegur. Þú færð tækifæri til að njóta lifsins i næði. Notaöu skynsemina. Urekinn 24. okt.—22. nóv. Haltu þig á öruggum brautum i dag og taktu ekki þátt i neinni vitleysu. Vertu ekki of lengi á fót- um i kvóld þú þarft að hvfla þig. Bogmaourinn 23. nov.—21. ilcs. Reyndu að láta öðrum liða sem best i dag og gerðu allt sem þú getur til að svo megi veröa. Hringdu I vin þinn i kvöld. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Þú skalt taka þér tima til að stemma tékkheftið þitt af i dag, það mun ýmislegt óvænt koma i ljós. Kvöldiö ætti aö geta orðið skemmtilegt. m Vatnsb.erinn 21. jan.—l!l. íelir. Þii færð tækifæri til að bæta fyrir gamlar syndir I dag. Þú verður mikiö á ferð og flugi I kvöld, en gættu samt hófs. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Þetta ætti að veröa einn af þinum betri dögum. Þér mun takast allt sem þú tekur þér fyrir hendur og allar breytingar eru til góðs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.