Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 4
Föstudagur 27. ágúst 1976 VTSUt Blaðamaður skorar Amin á hólm C Jón Björgvinsson J V V ^ Þekktur danskur blaðamaö- ur, Jens Thomsen, hefur skoraö Idi Amin forseta Uganda á hólm til aö öolast uppreisn æru. Blaöamaðurinn þykist hafa orðið fyrir persónulegum svl- viroingum frá hendi Amin og hefur þvi sent honum sjálfum áskorunsina, ásamt þvi sem hann hefur fengio hana birta I breska blaöinu Daily Express og ýmsum afrlkublööum. Blaöamaðurinn leggur til ao þeir félagar geri upp mál sln meo þvi aö henda sér út I fallhllf yfir óháou landi meö pístólu I höndunum. Blaöamaöurinn er gamalreyndur fallhllfarstökkv- an. Hann segir aö Amin hafi- móðgaö sig er hann hringdi I hann skömmu eftir innrásina á Entebbeflugvöll. Amin hreytti þá sviviröingum I blaðamann- inn. — Amin hefur móbgað mig gróflega og er það orsök áskorunarinnar. En samtlmis þvl tel ég mig vera aö hefna svl- virðinga sem f jöldi annarra hef- ur orðið fyrir frá Amin, segir blaðamaðurinn. — I minum huga er ekki um neitt grin að ræða, ég meina áskorun mina I fullri alvöru. Amin hefur sakað ótal menn um bleyðuskap og þeir hafa allir látið þvi ósvarað. Nu vil ég kanna hvort Amin er sjálfur það mikill kjarkmaður, að hann taki áskorun minni, segir blaða- maðurinn. Þorskastríðið á Eyjahcrfi Þeir i útlandinu eru farnir að nota orðið — Þorskastrlð — I óeiginlegri merkingu. Þar sem deila breta og Islendinga um yfirráð á hafinu er þekktasta deilan af þessu tagi á slðari ár- um er nú stundum talað um — Þorskastrlð —, þegar skyldar deilur eiga sér stað annars stað- ar I heiminum. Þetta er svipað og með jeppa sem allir eru kallaðir jeppar vegna þess að fyrsti billinn, sem hingað barst af þessu tagi, hét Jeep. Meðfylgjandi fyrirsögn birtist I Berlinske Tidende I Danmörku með frétt um deilur grikkja og trykja á Eyjahafi vegna ollu- leitar tyrkja á grisku hafsvæði. „Hætta á grisk-tyrknesku þorskastriði", segir fyrirsögnin, þótt þorskar komi hvergi við sögu i þessari deilu. Paul ryður Elton úr sessi Wings, hljómsveit Paul Mc- Cartney, siglir hraðbyri upp breska vinsældalistann þessa vikuna með lag sitt ,,Let 'em In". Lagið er þegar bdið að ryðja Elton John dr fyrsta sæt- inu I New York og vafalaust nær það llka upp á tind Lundúnalist- ans innan skamms. Það er London: 1 (1) Don'tGoBreakingMyHeart: 2 (5) InZaire: 3 (2) ALittleBitMore: 4 (9) Let'emln: 5 (4) Now Is the Time: 6 (8) You Should Be Dancing 7 (18) Whatl'veGotinMind: 8 (3) JeansOn: 9 (7) Dr.KissKiss: 10 (15) Here Comes The Sun: New York: skammt á niilli stórra högga hjá Paul, fyrrverandi bltli, lag hans „Silly Love Song" glymur enn i eyrum viða um heim. Hér eru listarnir yfir vinsæl- ustu lögin I London og New York þessa vikuna, tölurnar I svigum tákna stöðuna I slðustu viku. Elton John and Kiki Dee Johnny Wakelin Dr. Hook Wings Jimmy James and The Vagabonds Bee Gees Billie Jo Spears David Dundas SOOOVolts Steve Harley and Cockney Rebel Wings Elton John and Kiki Dee Bee Gees Wild Cherry Lou Rawls 1 (2) Let'emln: 2 (1) Don'tGoBreakingMyHeart: 3 (4) YouShouldBeDancing: 4 (5) PlayThatFunkyMusic: 5 (6) You'HNeverFindAnotherLoveLikeMine: 6 (8) I'd Really Love to See You Tonight: England Dan and John Ford Coley 7 (3) Afternoon Delight: Starland Vocal Band 8 (11) Shake Your Boothy: Kc and the Sunshine Band 10 (7) Kiss and Say Goodbye: Manhattans Ein fyrir Árna Þór Við birtum þessa mynd hér til að aðstoða þá Arna Þdr Eymunds- son og félaga hans hjá umferðarráði I baráttunni fyrir notkun öryggisbelta. Kollegar Arna I Noregi tóku þessa mynd (guð má vita hvernig) til að benda fólki á að það jafngilti þvi að falla ofan á gler og stál úr sex metra hæð að aka óbundinn framan á annan bll á 40 kfldmetra hraða. Austurrlki tapaði fyrir Sviþjóð A Evrópumóti unglinga, sem haldið var I Lundi I Svlþjóö. Svl- þjóð fékk 15 gegn 5, eða 60-43. Hér er skemmtilegt spil, sem fór illa hjá hinum nýkrýndu Evrópumeisturum. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. 'f 6 V A-K-10-8-7-5-3 f A-K-D-G 4 A ¦*, ? * G-8"5 * K-D-10-7 4 ?¦ D-G-6-2 8-6 ? 4_2 K-D-G-9-8-5-3 J» 10-4-2 4. A-9-4-3-2 V 9 4 10-9-7-5-3 ?7-6 1 lokaða salnum þar sem Austurriki var n-s, gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur p P 1 L P 1 T 3 L 4 L P 4 S P 5 L P 5 H P 6 H D 6 S P 7 H D P P P N-s spiluðu bláa laufið og með laufasógnum sinum þóttist norð- ur vera að sýna tvflita hendi. Suð- ur var ekki með á nótunum og það kostaði 300. A Bridge-Rama voru Svíarnir ekki I vandræðum með það: Suður Vestur Norður Austur P P 2 H P 2 S 4 L 4 T P 6 T P 7 T P P P Þarna var gamli Acol betri, þótt norður hafi ekki vitað um spaðaásinn. Þetta voru 1140 og Svíþjóð græddi 16 impa á spilinu. Hvltur leikur og vinnur. A B C O e f -------B H ' Hvitt: Buchers Svart: Petri Bréfskákkeppni 1958. l.b6! 2.a7! 3.Hg7+ cxb6 Hxa7 og vinnur. Smáauglýsíngan VÍSIS eruvirkastáí verðmætamiðluniit Símar Vísis eru: Ritstjórn: 86611 Afgreiðsla og augtýsingar: -86611 og 11660 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.