Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 27. ágúst 1976 VISIR HÍJSNÆM íbuO úskasl á leigu strax. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 15317 eftir kl. 20. Kennslukona (einhleyp) óskar að leigja 2ja herbergja ibúð, helst i vestúrbænum. Upp- lysingar i sima 17967 og 43002. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu i Reykjavik eða Kópavogi. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i. sima 85455. BAHNAGÆSLA „Leikskóli — Fossvogi". Byrja 1. sept. (með leikskóla) fyrir börn 2ja-6 ára, frá kl. 8-12. Uppl. i sima 85930 Þurlður Siguröardóttir fóstra. Barnagæsla. Get bætt við börnum hálfan eða allan daginn. Bý i austurhluta Bústaðahverfis. Uppl. I sima 37375. itlkynivijngau Postulinsmálun. Námskeið i postulínsmálun. Uppl. i sima 30966. ATVINNA Einhleypur maður á fimmtugsaldri óskar eftir að ráða konu til að sjá um morgun- mat og kvöldmat ásamt ræstingu. Viðkomandi gæti unnið úti. Hús- næði fylgir. Tilboð merkt „Laugarás 1577" sendist augld. Visis fyrir mánudagskvöld. Myndarleg kona óskast til að matreiða fyrir 12-13 manns 3-4 tima að kvöldi. Tilboð merkt „strax — 3533" sendist afgr. Visis. Starfsmenn óskast. Menn vanir logsuðu eða almennri blikksmiðavinnu óskast nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Hf. Ofnasmiðjan Háteigsvegi 7. Saumakonu vantar i fatasaum. Cltlma Kjörgarði. Simi 22206. SAFXAKLMV Kaupum islensk frimerki. Uppl. 21170. i sima ÖKIJUENNSIJI ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 616 '76. ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskaö. Jóhanna Guðmundsdóttir. Simi 30704. IflllHXtiEllNIMSAll Hreingerningaþjó nus ta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Teppahreinsun tbúðir á 110 kr. ferm eða 100 ferm ibúð á-11 þúsund. Stigagangar *á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 73469.____________________ Hreingerningar. Tökum að okkurhreingerningar á ibúðum og fyrirtækjum hvar sem er á landinu. Vanir, fljót og góð vinna. Þorsteinn og Siguröur B. Uppl. I sima 25563. Hreingerningar — Teppahreinsun íbúð á 110 kr. ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Þrif — hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í sima 82635. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gölfteþpi, dregla og mottur. Einnig I heima-; jSúsum. Gólftepþahreinsújí Hjallabrekku 2. Simar 41432 og ,31044. MÖMJSTA Húseigendur. Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Odýr þjón- usta. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. Múrverk. Tökum að okkur alls konar smá- viðgerðir, úti sem inni einnig bil- skúra. Uppl. i sima 13215. Húseigendur — Húsverftir, þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan, útivið. Föst tilboð og verklýsihg yður að kostnaðarlausu. Vönduð vinna og vanir menn. Upplýsing- ar I sima 66474 og 38271. ; Bólstrun simi 40467 JKlæði og geri við bólstrúð hús- gögn. Mikið úrval af aklæöum. Uppl. i staia 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem i hus með aklæðisýnishorn og geri verðtilboð ef óskað er. Úrval áklæða. Húsgagnabólstr- unin. Kambsvegi 18. Sfmi 21863 milli kl. 5 og 7 fyrst um sinn. ÞJÓNIJSTIJAIJGLÝS AUGLYSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11 60 Sprunguviðgerðir og þéttingar, auglýsa, simi 86797 og 41161 Þéttum sprungur i steyptum veggjum og'þökum með (Þan þéttiefni). Gerum við steyptar þakrennur og berum silicon vatnsvara. Fljót og góð þjónusta. Uppl. isima 86797 og 41161. Hallgrimur. Traktorsgrofur til leigu Kvöld og helgarþjónusta. Eyjólfur Gunnarsson, simi 75836. Traktorsgrafa til leigu í stór og smá verk. Unnið alla daga - Sími 83296. Gardínubrautir Langholtsvegi 128, simi Voriini aft fá mjöjí vandað- ar gluggatjaldastengur frá Gardinia bæði - fyrir einfaldar og tvöfaidar j gardinur. Sendum gegn póstkröfu. Tökuin mál og setjum upp. 85605. Pípulagningar — Járnsmíði Sími 81793 tek að mér alla pipulagningavinnu og járnsmiði eingöngu fagmenn. Simaviðtalstimi á kvöldin og á milli 7.15 og 8 á morgnana. Magnús Hjaltested löggiltur pipulagn- ingameistari Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum' og niðurföllum. Nota til þess öfl- ugustu og bestu tæki. loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Simi 43501. © Sjónvarpsviögeröir Förum I heimahús. Gerum við flestar geröir sjónvarpstækja. Sækjum og sendum. Pantanir I sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Bilað loftnet=Léleg mynd Meistara Sjónvarpsviðgerdir Gerum við allar gerðir sjónvarpstœkja, sérgrein litosjónvörp. Simi 81814. Sjónvarpsviðgerðir Gerum við flestar gerðir sjón- varpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette, Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef ósk- að er. Fljót og góð þjónusta. Loftnetsviögeröir * ? Merki 1 i 2 I. |8 l • '8 lo Tökum að okkar allskonar jarðvinnu með gröfu og loftpressu. Útvega fyllingarefni. Sími 5-22-58 Léleg mynd=Bilað tæki Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15 - Sími 12880 UTVARPSVIRKH Sjónvarpsviðgerðir Förum I heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum og sendum. Pantanir I sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. 0TVARP5VIRKJA MEJSTARI Serhæfðar sjónvarpsviðgerðir i Gerum við flestar geröir sjónvarps- tækja. Heimaviðgerðir á kvöldin og um helgar ef þess er óskað. Verkstæðisslmi: 31315. Kvöld og helgarslmi:52753. psfeinfJstæM Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hváða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og stálvaska. lt Traktorsgrafa TIL LEIGU. Uppl. i sima 43328 i og 36983. —- •¦,- Fjölverk hf. Þakrennuviðgerðir — Sprunguviðgerðir Gerum við steyptar þakrennur og' sprungur i húsum sem eru með skeljasandi, marmara, hrafn- , tinnu eða öðrum slikum efnum, _ án bess að skemma útlit hússins. Fljót og góð þjónusta.Uppl. i s,51715 Pípulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simi 86316 og 32607. Geymiö auglýsinguna. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum.baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla, vanir menn. Upp- lýsingar i slma 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Erstíflao??? Fjarlægi stiflur úr nióur- föllum, vöskum, vc rörum og baðkerum. Nota full- komnustu tæki. Vanir menn. rlermann simí ' Gunnarsson, 42932. HUSBYGGJENDUR ATHUGID Smíðum ýmsar gerðir af hring- og pallstigum. Smiðum einnig inni- og útiandrið. Sérhæfðir fag- menn vinna verkið. STÁLPRÝÐI HF. vélsmiðja. Vagnhöfða 6. Simi 83050. OTVARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsviðgerðir önnumst viðgerðir á flestum gerðum sjónvarpstækja. Viðgerðir I heimahús- um ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Laugavegi 80 Sfmi 15388 (áður Barónstigur 19) Nýjung fyrir hárið Garðhellur 7 gerðir Kantsteinar i 4 gerðir ; Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Slmi 86211. Allir okkar viðskiptavinir, nýir og gamlir sem reyna nýja Mini Vouge, body & soft, tlskupermanentið fyrir dömur og herra fá ókeypís klippingu. Ath. gildir aðeins til 1. sept. Þetta nýja franska permanent hentar einstaklega vel fyr- ir blástur og aðrar tlskuhárgreiðslur. Vorum einnig að fá mikið úrval af frönsku hárskoli og hárlit. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin og pantift tima strax I dag. Hárgreiftslustofan Lokknr, Strandgötu 28, Hafnarfirfti. Simi 51388. Leigi út traktorsgröfu . |i smá og stór verk. . . | AOeins kvöld- og »P^ | helgarvinna. TIT I Slmi 82915. Traktorsgrafo til leigu Utvegum gróðurmold. Uppl. i síma 83786

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.