Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 23

Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 23
YTÝQTR Föstudagur 27. áglist 1976 LANDSLEIKI TIL AKUREYRAR!! Þdrsari skrifar: Það hefur ekki veriö beýsið ástand Laugardalsvallarins i sumar. Þetta kom mjög vel I ljós þegar luxemborgarmenn komu hér til a& heyja landsleik við islendinga i knattspyrnu nú á dögunum. Eftir þvl a6 dæma, sem ma&ur sa i sjónvarpi af leiknum var völlurinn gersam- lega ónothæfur fyrir keppni og haföifréttamaöur sjónvarpsorð á þvi að gestunum frá Luxem- borg hefði ekki litist par vel á völlinn. Við aðstæður sem þessar er ekki hægt að leika góða knatt- spyrnu og til litils að fá menn utan úr heimi til keppni þegar aðstaðan er slik að hæfileikar manna njóta sin engan veginn. Samkvæmt sjónvarpinu voru aðeins 2500 áhorfendur að leikn- um og hefur sjálfsagt marga boðið i grun hvert ástand vallar- ins væri eftir þá löngu óveðurs- kafla sem á undan fóru og þvi setið heima. Á Akureyri er fyrirtaks gras- völlur, sem er i keppnisfæru ástandi allt sumarið og verður aldrei að þvi forarsvaði, sem Laugardalsvöllurinn er gjarnan á þessum árstima. A Akureyri er margt knattspyrnuáhuga- manna og mikil gróska i knatt- spyrnunni. Ég er sannfærður um að fleiri en 2500 manns kæmu til að sjá landsleik islendinga við aðra þjóð. Það er augljóst mál að að- staða til slikrar keppni er betri hér en á Laugardalsvellinum, völlurinn er mun betri og hér er meira hægt að stóla á velvild veðurguðanna en hægt er i Reykjavik. Þetta mál hefur nokkuð veriö rætt manna á meðal aö undan- förnu og er óskandi að stjtírn KSt athugi þetta mál vel og gaumgæfilega og komist að sömu niðurstöðu og að framan greinir. &3Q:j%» MEGUM VIÐ KYNNA! =*- hana og hann ,, ,-^ann^W'Önfíiyr H^n^^niundrið Siftata feöluáSr f 5 sen> gerirlltihtiiíóWÚrúleg^l^-p1 r r « ,,, ^w^-^^s ...:;: ö*m )m) :r- Upp með buxurnar! Nokkrar gallabuxnaklæddar hringdu: Við, nokkrar gallabuxna- klæddar stúlkur I starfi hjá opinberri stofnun viljum benda lesenda sem skrifaði i lesenda- dálk Visis um gallabuxur, á, aö hann ætti að kynna sér launa- kjör hjá hinu opinbera svo ekki sé minnstá þrifnað og aðbúnaö i opinberum stofnunum áður en hann talar um lágmarkskröfur i klæðaburði i slikum stofnunum. Við teljum að mun snyrölegra se* að ganga i hreinum galla- buxum en snjáöum jakkafötum sem sjaldan eða aldrei hafa i hreinsun komið eins og oft vill verða hjá karlmönnum. Okkur finnst að lagmarkskröfur um klæðaburð ættu að vera fólgnar i þvi að föt séu snyrtileg og hrein en ekkii efnis- eða tegundaheiti. .¥¦,«> AGFACOLOR CNS - ^^.^rlPSH^f V h' •=> w v V~i ~15&Kk. -^KiíiíS. v¦¦"•; >•& ^2í>Xl' 1. h c '• ;v'\lv.AVb.;^vKJ(,<..: ¦ y.v\C:\ <rr>\':-v\:\ ¦• < • •• }r^ S ¦)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.