Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 22
22 Fylgisí með verðlagi Verðsýnishorn úr HAGKAUP Föstudagur 27. ágúst 1976 VISIR Bakaöar baunir kín-verskar 227 g 80.- Ora grænar baunir 1/2 dós " 111.- Búlgörsk jarðarberja-sulta 500 g 236.- Sveppir kínverskir 284 g 165.- Smjörlíki 1 stk. 147.- Kaffi 250 g 215.- Appelsínur 2 kg 270.- Fiesta eldhúsrúllur 2 stk. í pakka 170.- Petal salernispappír 2 stk. i pakka 92.- HACKAUP IVERSLUN A VERSLUN B Ef þér verslið annars staðar, þá hafið þér hér eyðublað til að gera verðsamanburð. Opið til 10 föstudaga lokað á laugardögum. --------- - - J Tómstundavinnubœkur Yið höfum ávallt fyrirliggjandi mjög fjÖlbreytt úrval af handbókum, föndurbókum og listiðnaðarbókum Lítið inn meðan úrvalið er fjölbreyttast Bókaverslun Snœbjarnar Hafnarstrœti 9 ¦ Sími 11936 Atvinna Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar hjá verkstjóra. Sanitas hf. Verslunorhúsnœði óskast Litið verslunarhúsnæði óskast til leigu, helst við umferðargötu. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „10564". Okkur vantar laghenta menn og smiði nú þegar. Uppl. á verkstæðinu. JP-innréttingar Skeifunni 7. TIL SOLIJ Til sölu ferðaritvél, kr. 10 þús, stiginn barnajeppi kr. 4 þús., stiginn traktor kr. 3 þús., barnahjólbörur kr. 1 þús., svefnskapur meö rennihurö kr. 10 þus. og kynditæki með öllu tilheyrandi. Gjafverð. Uppl. i sima 40567. Til sölu sem nýr tvibreiður svefnsófi, tækifærisverð. Uppl. i sima 82825. Til söltt Philips þvottavél. Litill Isskápur, barnarimlarúm, Tanberg sjón- varpstæki. Husquarna-eldúhar- plötur og ofn, 2 springdýnur og stálvaskur. Hvassaleiti 105. Simi 30649, eftir kl. 5. Sófasett (4ra sæta sófi, stóll og húsbónda- stóll). Yamaha stereotæki (út- varp, plötuspilari segulband og 2 hátalarar), hansahillur og fl. Uppí. i sima 19625 eftir kl. 6. Til sölu vegna brottflutnings Capehart Quadpaplex stereo sambyggður plötuspilari, magnari, útvarp, 8 rása segulband, 4 hátalarar, kafarabúningur með öllu til- heyrandi, svefnpoki, veiðistöng og hjól. Pioneer kassettubfltæki, 2 rafmagnseldavélar. Simi 35148. Túnþökur til sölu. Uppl. i sima 20776. Til sölu reiknivél: Texas Instruments SR 51, mjög vel með farin og litið not- uð. Uppl. i sima 37231 kl. 6-9 I dag. Mótatimbur til sölu, 1100 m 1x6", 60 m 2x4" og 220 m 1x4", notað einu sinni. Uppl. i sima 50487 og 53044. Til sölu ódýrt eftirfarandi: Gólf-hár- þurrka, Polaroyd myndavél (sem ný) Barnakerra, drengja tvihjól, barnabill og barnaskiði. Einnig Rowenta minútugrill (sem nýtt) Uppl. I sima 33747. Mótatimbur. Mótatimbur til sölu. Símí 52694. Til sölu: skrifborð 85x150 cm, 5 stk. hillusamstæður fyrir skjala- möppur, (ljós eik) einnig eldavél 65x100 cm. 2 bakarofnar, 4 suðu- plötur og djúpsteikingarpottur, hentug fyrir mötuneyti. 2 skápar henta sem verkfæraskápar eða i geymslur. Uppl. að Tjarnargötu 5 kl. 5-7. 3 páfagaukar i nýju búri til sölu. Uppl. I sima 34898. Túnþökur. Til sölu góöar vélskornar túnþök- ur á góðu verði. Uppl. i sima 33969. Smi'ðajárn. Mjög fallegir smíðajárnskerta- stjakar, veggstjakar, gólfstjakar og hengikrónur til sölu, gott verð. Uppl. I sima 43337 á kvöldin og um helgar. OSKAST KEYPT Magnari óskast. Oska að kaupa notaðan en góðan magnara og box. Uppl. I sima 35816. Vil kaupa kojur, þurfa að vera 1,80-2 m. á lengd. Uppl. i sima 99-1212. VMISLUN Blindraiðn, Ingólfsstr. 16. Barnavöggur margar tegundir, brúðukörfur margar stærðir, hjólhestakörfur, þvottakörfur — tunnulag — og bréfakörfur. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, simi 12165. Sérverslun með skermaefni, grindur, kögur og leggingar, einnig púðaflauel Stór-útsala. Allt á að seljast, málverk, gjafa- vörur, mikill afsláttur. Verslunin hættir. Vöruskiptaverslun. Laugavegi 178. Nýkomiö frotte efni I handklæði og sloppa einlit, röndótt og rósótt, verð frá 490 kr. Verslunin Faldur Austur- veri. Háaleitisbraut 68. Simi 81340. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10 Ragnhlifakerrur barna, brúðu- regnhlifakerrur, Lone Ranger hestar og föt, skipamodel, flug- vélamodel, Barbie-dúkkur og Barbie-töskur, Barbie-bilar, Barbie-tjöld, og Barbie-sundlaug- ar. Ken indiánatjöld, byssur og rifflar. Leikfangakassar, stand- pallar fyrir börn, Fishér Price leikföng, Tonka leikföng, gröfur, ámokstursskóflur, lyftarar og kranar. póstsendum. Leikfanga- húsið Skólavörðustlg 10, simi 14806. HJOL-VAGNAK Til sölu Honda SL 350. Nýuppgerð. Lágt verð af sérstökum ástæðum. Uppl. I sima 99-5163 frá kl. 4-6 I dag og næstu daga. Til söltt Kalkoff girahjól fyrir 7-14 ára. Uppl. i sima 83733 eftir kl. 5.30. Suzuki AC-50 árg. '75 til sölu, gott hjól. Uppl. i sima 93-1169 milli kl. 7 og 8. IIIJSGÖtíN Vel með fariö hjónarúm með áföstum náttborð- um til sölu. Uppl. I slma 42001 eft- ir kl. 6,30. Nýleg svefnherbergishúsgögn til sölu, úr ljósum viði. Uppl. i sima 37444. Danskt hvitmálað hjónarúm til sölu. Uppl. I slma 85370. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að Oldugötu 33. Sendum I kröfu. Uppl. I slma 19407. Smlöum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum, ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Sfmi 40017. FYRIR VEIÐ3MENN Stórir margir litir. Opið frá kl. 14.-18. I nýtindir ánamaðkar til sölu verð Verslunin Silfurnes hf, Hverfis- 115og20kr. Uppl.aðFrakkastig 20 götu 74, simi 25270. I og I sima 20456. Anamaðkar til sölu. Stórfallegir laxamaðkar til sölu á 20 kr. að Skólavörðustig 27, simi 14296. Anamaðkar til stiltt. Stórfallegir laxamaðkar til sölu á , 20 kr. að Skólavörðustlg 27, slmi 14296. I\SB!H,\ÍU Vil kaupa 2-4 herbergja ibúð eða hús. Má þarfnast lagfæringar. Tilboð merkt: „Strax-3500" sendist afgr. Visis. hijsnawi Herbergi til leigu á Melunum fyrir reglusama skólastúlku. Uppl. i sima 16221. Lítil 3ja herb. ibúð til leigu I Kópavogi. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. VIsis merkt „3576" fyrir þriðjudagskvöld. Gott upphitað geymsluherbergi til leigu. Uppl. I sima 30509. Húsráðendur — Leigumiðlun. er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opiö 10-5. IlÚSiXÆI)! OSKAST Ung lijón utan af landi óska eftir 2-3ja herb. ibúð. Vinsamlegast hringið i sima 22176. Tveir bræður utan af landi óska ef tir lítilli ibúð I Re.ykjavik, helst nálægt Iðn- skólanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-3098. Óska eftir herbergi á leigu sem næst Tónlistarskólan- um. Uppl. I sima 33009 eftir kl. 4. Dreifbýlisnemi óskar eftir fæði og herbergi. Uppl. I síma 71679. Eldri kona óskar eftir litilli 2ja herb. Ibuð eða stofu og eldunaraðstöðu I gamla austurbænum. Simi 15546. Iðnaðarhúsnæði óskast. Húsnæði ca. 150-200 ferm. óskast fyrir keramik-iðnað. Uppl. I sima 19645 eftir vinnutima i sima 34215 og 84964. Norskur læknastúdent óskar eftir Htilli ibúð eða herbergi með eldunarað- stöðu. Uppl. i sima 15656. Reglu- semi. Ung barnlaus hjén bæði við nám i Háskólanum óska eftir 2 herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 12658 eftir kl. 6. 1-2 herb. fbúð óskast til leigu strax. Uppl. í slma 18421. Sjá smáauglýsingar einnig á bls. 20

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.