Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 5
m VTSIR Föstudagur 27. ágúst 1976 Hjólbarðaverkstœði Til sölu er hjólbarðaverkstæði i fullum rekstri á Stór-Reykjavikursvæðinu. Tilboð um uppl. sendist til Visis fyrir 1. sept. merkt „Hjólbarðaverkstæði". Er tekinn til starfa, að Brautarholti 2. Viðtalsveiðnir i sima 23495 frá kl. 1-5. Skúli Kristjánsson tannlæknir. Samkvæmf ákvörðun heilbrigðismálaráðs falla dr gildi öll leyfi til sölu á mjólk og mjólkurvörum, hér iborg, frá ogmeð 1. febrúar n.k. Umsóknir um ný mjólkursöluleyfi ásamt fullnægj- andi teikningum af húsakynnum og búnaði skulu hafa borizt heilbrigöismálaraði fyrir 15. október n.k. Reykjavik, 27. ágúst 1976 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar .$> mm wmi±sÁ .. mÆ&m skata ^P' Rekin af Hjálparsveit skáta Reykjavík BUÐMJM SNORRABRAUT 58.SIM112045 Hve lengi bíða ef tir fréttunum? Mftu fá þær heim tilþín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSÍR flytur fréttir dagsins í dag! i: 11544. Harry and Torsto' isahit,andone of the best movies ©11974." "Harmt &Tonto" Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aöalhlutverk: Art Carney, sem hlaut óskarsverðlaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöustu sýningar. Mjög djörf og vinsæl dönsk kvikmynd, nú sýnd i fyrsta sinn með islenskum texta. Leikstjóri: Anne Lise Mein- eche (sem stjórnaði töku myndarinnar „SAUTJAN") Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan sextán ára. (NAFNSKtRTEINI) AHSTURBÆJARRÍÍI ' íslenskur texti. Clockwork Orange Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell. Nú eru siöuslu forvöö að sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún verður send úr landi innan fáfra daga. Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 5. vika: ISLENSKUR TEXTL. Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og viðfræg, ný frönsk gamanmynd 1 lit- um. Gamanmynd i sérflokki. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Spilafíflið Ahrifamikil og afburða vel leikin amerisk litmynd. Leikstjóri: Karel Reiss. Aðalhlutverk: James Caan, Poul Sorvino. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 o 9. Smaauglýsingar VfSIS eru'virkasta ^verdmæt/imiðUiniii Blaðburðarbörn óskast til að bera út VÍSI Skjólin Brceðraborgarstígur Sólvellir Lindargata Safamýri, oddatölur Miðtún Samtún Ránargata VISIR TÓMABÍÓ Sími31182 'Whatdo uousau toa nakeá ladur' A FILM BY ALLEN FUNT Hts Firsl Hklden Camcra Feature [xJLORby DoLujh) ;X. UNtBrtlrlM Hvernig bregstu viö berum kroppi? What do you say to a naked lady? Leikstjóri: Allen Punt. (Candid vamera). Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁ9 B I O Sími32075 Hinir dauöadæmdu DE HARDE '\ HALSES ( \3:. JAMES COBURN BUD SPENCER TELLY SAVALAS 6 Mjög spennandi mynd úr striðinu niilli norður- og suðurrikja Bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10. 'ÓÍ 1-89-36 THELAST KLENSKUR TEXTI. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin amerisk Oscar-verðlauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timathy Bottoms, Jess Bird- es, Cybil Shepherd. Endursýnd kl. 8 og 10. Bönnuð innan 14 ara. Thomasine og Bushrod Hörkuspennandi, ný amerisk kvikmynd i litum úr villta vestrinu i Bonny og Clyde- stil. Leikstjóri: Cordon Parksjr. Aðalhlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Bönnuð börnum ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6. Sími: 16444. Tataraiestin Hörkuspennandi og viðburð- arik ensk Panavision-lit- mynd byggð á sögu Alistair Maclean's sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Charlotte Rampling, David Birney. ISLENSKUR TEXTI. BÖnnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.