Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 11
VISIR Fbstudagur 27. ágúst 1976 Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir FÍM T „ÞaB er mjög ánæ geta nú aftur haldii inguna á Kjarjta Minni salir, eins húsiö, koma ek gagni, sérst að þar burfi okkur ^ft um t sýningjB^f félaAJ^^F lis s rka hverj- B varö ' sögBu Islenskra sem Visir ag FIM 1976 verBur "irvalsstöBum eftir hTe laugardaginn 28. 15. Þar verBa til sýn- eplega 150 verk eftir 48 lenn. 35 þeirra eru félags- fn FIM, en 13 utanfélags- lenn. Sýningarnefnd bárust aB þessu sinni um 300 verk. Verk þau sem valin voru til sýningar eru af ýmsum geröum, skúlp- túr, myndvefnaöur, glermynd- ir, keramik, ollu- og acrylmál- verk, vatnslitamyndir og pastelmyndir, krltarmyndir, teikningar, grafíkverk og verk gero meB ýmiskonar blandaðri tækni. Hljómleikar og kvikmyndasýningar Tekin verBur upp su ný- breytni, aB á sýningartlmanum ver&ur efnt til hljómleika og. Brúðarskartið enn á boðstólum Sýningin „BriíBkaup og brúöarskart" verBur opin enn um sinn I Bogasalnum. Á sýningunni er mikiö af fögrum og sérstæoum munum, allir tengdir brúokaupum á íslandi á 17. og 18. öld. Eitthvaö er þó af eldri munum og munu þeir elstu vera frá 16. öld. Flestir gripirnir eru úr Þjóöminjasafninu, en Stofnun Arna Magn- ússonar lánaBi handrit af Jónsbók frá 16. öld og Landsbókasafnio tvö handrit, brú&kaupssiBabækur frá 17. og 18. öld. —SJ. Þegar Vlsir leit viö á Kjarvalsstö&um I gær voru flestir úr sýningarnefndinni þar saman komnir. Talið frá vinstri eru Baltazar, AsgerBur Búadóttir, Björg Þorsteinsddttir, SigrfBur Björnsdóttir, RagnheiBur Jónsdóttir, Margrét Jóelsdóttir, Hjörleifur Sigui össon, Leifur BreiBf jörB, Þorbjörg Höskuldsdóttir, Sig- urBur örlygsson og Hallsteinn SigurBsson. Ljósm. Loftur/Karl kvikmyndasýninga. Söngflokk- urinn Hljómeykir flytur verk eftir islensk og erlend tónskáld viB opnun sýningarinnar og tvisvar sIBar. Þá verBa sýndar nokkrar kvikmyndir um heimsþekkta erlenda myndlistarmenn og verk þeirra nokkur kvöld. Þar á meBal verBa kvikmyndir um Claes Oldenburg, Victor Vasar- ely, Francis Bacon, Pablo Pi- casso, og Georges Braques. Nánar verBur tilkynnt um hljómleikana og kvikmynda- sýningarnar siBar. Haustsýningin verBur opin 28. ágúst til 12. september, laugar- daga og sunnudaga kl. 14-22, aöra daga kl. 16-22. Sýningin verBur lokuB á mánudögum. -SJ ómar Skúlason tekur nú I fyrsta sinn þátt I haustsýningu FfM. Þessa mynd gerBi hann til heiBurs Sláturfélagsmyndum Magnúsar Kjartanssonar. FRÆÐST \m USTASÖGU Listasafn fslands hyggst gangast fyrir fimm fræBsluhöp- um I listasögu á þessu hausti. Fyrsta námskeiBiB hefst 15. september nk. Frestur til aB til- kynna um þátttöku rennur Ut 1. sept. I fyrsta fræbsluhópnum verB- ur fjallað um myndlist á 20 öld. Umsjónarmaður verður ólafur Kvaran. Þessi hópur kemur saman á timabilinu 15. sept. - 15. okt. Ólafur mun einnig hafa um- sjón með öörum hópnum og verður þá rætt um Islenska myndlist á 20. öld. Þá hefur Hrafn Hallgrímsson umsjón með fræðsluhóp um húsagerð- arlist á 20. öld og standa bæöi þessi námskeið frá 15. okt.'-15. nóv. FjórBi fræðsluhöpurinn fjallar um höggrnyndalist á 20. öld und- ir umsjón Juilönu Gottskálks dóttur. Loks verður I fimmta hópnum rætt um ný viðhorf I myndlist frá 1960. Mun Ölafur Kvaran annast umsjón I þeim hópi. Þessi námskeið standa frá 15. nóv. -15. des. Hver hópur kemur saman fjórum sinnum I tvo tima hverju sinni. Gert er ráð fyrir að þátt- takendur verði 15-20 talsins I hverjum hópi. Fyrirlestrar og kvik- myndásýningar A vegum Listasafnsins verða einnig I haust haldnir listsögu- legir fyrirlestrar. Þetta eru s.k. rannsóknarfyrirlestrar og verða þeir haldnir einu sinni I mánuði. Þá verða sýndar kvikmyndir um myndlist tvisvar i hverjum mánuði frá þvi um miðjan sept- ember. —SJ. FUGLAR OG BLOM á sýningu Unn- ar Svavarsdótt- ur í sýningar- sal MIR „Ég íærBi mlna fyrstu teiknun I IBnskólanum I Keflavlk, en tók þráBinn upp aftur fyrir 5 árum og þá undir Ulsögn ArnheiBar Einarsdóttur", sagBi Unnur Svavarsdóttir, en hún opnar málverkasýningu I sýningarsal Mflt á Laugavegi 178 I kvöld. Unnur sagBist hafa mestan á- huga á andlitsmálun og hefBi hún stundað nám við Myndlista- skólann I Reykjavlk sl. vetur aðallega I andlitsteiknun. Fyrirmyndirnar sem Unnur hefur valið sér eru annars mjög fjölbreytilegar, m.a. ber mikið á fugla- og blómamyndum. Þetta er önnur einkasýning Unnar. A sýningunni eru um 50 verk unnin I ollu og acryl. Allar myndirnar eru til sölu. Sýningin verður opin frá kl. 2-10 til 5. september. —SJ. Krókusar I snjó. SYNINGAR HamragarBar: GuBrún Halldórsdóttir sýnir 60 mynd- ir. Sýningunni lýkur á sunnu- dagskvöld. Gallerl Súm: SigurBur Þórir heldur sýningu á verkum sln- um. Opið til sunnudagskvölds. Mokka:Haye W. Hansen sýnir 45 myndir. Norræna húsiB: HafliBi Hallgrimsson sýnir verk sln. 1 tengslum viB sýninguna verBa tónleikar á sunnudagskvöld kl. 20.30. Listasafn tslands: Yfirlitssýn- ing á islenskri myndlist. Flest verkin eru I eigu safnsins. Bogasalurinn: „BrúBkaup og bni&arskart". BÖLLIN Hótel Saga: Hljómsveit Arna Isleifs skemmtir I Sulnasal föstudags- og laugardags- kvöld. Matur er ekki fram- reiddur á föstudag. Atthaga- salur verBur opinn sunnudags- kvöld. Hótel Borg:Hljómsveit Hauks Mortens skemmtir. Tónabær: Paradls skémmtir föstudagskvöld. Laugardags- kvöld: Mexico. Rö&ull: Alfa Beta skemmtir föstudags- og laugardags- kvöld. Glæsibær:Stormar leika fyrir dansi um helgina. Sigtún: Föstudags- og laugar- dagskvöld skemmta Pónik og Einar. A sunnudagskvöld leika BG og Ingibjörg fyrir gömlum og nýjum dönsum. Skiphóll: Hljómsveit Gunn- laugs Pálssonar skemmtir. Klúbburinn: Föstudags- og laugardagskvöld skemmta Meyland og Gissur Geirs. Sunnudagskvöld skemmtir hljómsveitin Mexico. Diskó- tek. ÓBal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Islensk fyrírtæki 76-77 komín út Bókin íslensk fyrirtæki veitir aðgengilegustu og víðtækustu upplýsingar um islensk fyrirtæki, félög og stofnanir, sem eru fáanlegar í einni og sömu bókinni, íslensk fyrirtæki skiptist Itiður f: Fyrirtækjaskrá, Viöskípta- og þjónustuskrá, Umboöaskrá og lceland today. Viðskiptalegar upplýsingar á ensku um íslandídag. íslensk fyrirtæki kostar kr. 4.500.—. Siáió upp í "ÍSLENSK FYRIRTÆKr' og fínnió svarió. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. Utgefandi:FRjALST FRAMTAK M. Uugavegi 178 -Slmar: 32300 82302

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.