Vísir - 27.08.1976, Qupperneq 11
aö takinarka
nd frá hverj-
'ift það varft
laus,” sögftu
i islenskra
i sem Visir
„Þaft er mjög ánæg
geta nú aftur haldiQ
inguna á Kjarval
Minni salir, eins<3
húsift, koma ekk
gagni, sérsta
aQ þar Jiurft'
okkur(
um
sýniifgin tíf
fél
ng FIM 1976 veröur
‘irvalsstööum eftir
hl^ laugardaginn 28.
15. Þar veröa til sýn-
Eplega 150 verk eftir 48
lenn. 35 þeirra eru félags-
fn FIM, en 13 utanfélags-
Henn.
Sýningarnefnd bárust aö
þessu sinni um 300 verk. Verk
þau sem valin voru til sýningar
eru af ýmsum geröum, skúlp-
túr, myndvefnaöur, glermynd-
ir, keramik, oliu- og acrylmál-
verk, vatnslitamyndir og
pastelmyndir, kritarmyndir,
teikningar, grafíkverk og verk
gerö meö ýmiskonar blandaöri
tækni.
Hljómleikar og
kvikmyndasýningar
Tekin veröur upp sú ný-
breytni, aö á sýningartimanum
veröur efnt til hljómleika og.
Brúðarskartið enn á boðstólum
Sýningin „Brúökaup og brúöarskart” veröur opin enn um sinn I
Bogasalnum.
A sýningunni er mikift af fögrum og sérstæöum munum, allir
tengdir brúökaupum á íslandi á 17. og 18. öld. Eitthvaö er þó af eldri
munum og munu þeir elstu vera frá 16. öld.
Flestir gripirnir eru úr Þjóöminjasafninu, en Stofnun Arna Magn-
ússonar lánaöi handrit af Jónsbók frá 16. öld og Landsbókasafniö
tvö handrit, brúökaupssiöabækur frá 17. og 18. öld.
-^SJ.
Þegar Vfsir leit vift á KjarvalsstöQum i gær voru flestir úr sýningarnefndinni þar saman komnir. Talift
frá vinstri eru Baltazar, Asgerftur Búadóttir, Björg Þorsteinsdóttir, Sigrfftur Björnsdóttir, Ragnheiftur
Jónsdóttir, Margrét Jóelsdóttir, Hjörleifur Sigurösson, Leifur Breiftfjörft, Þorbjörg Höskuldsdóttir, Sig-
urftur örlygsson og Hallsteinn Sigurbsson.
Ljósm. Loftur/Karl
kvikmyndasýninga. Söngflokk-
urinn Hljómeykir flytur verk
eftir islensk og erlend tónskáld
viö opnun sýningarinnar og
tvisvar siöar.
Þá veröa sýndar nokkrar
kvikmyndir um heimsþekkta
erlenda myndlistarmenn og
verk þeirra nokkur kvöld. Þar á
meöal veröa kvikmyndir um
Claes Oldenburg, Victor Vasar-
ely, Francis Bacon, Pablo Pi-
casso, og Georges Braques.
Nánar veröur tilkynnt um
hljómleikana og kvikmynda-
sýningarnar siöar.
Haustsýningin veröur opin 28.
ágúst til 12. september, laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-22,
aöra daga kl. 16-22. Sýningin Ómar Skúlason tekur nú I fyrsta sinn þátt i haustsýningu FIM.
veröur lokuö á mánudögum. Þessa mynd gerfti hann til heiöurs Sláturfélagsmyndum Magnúsar
— SJ Kjartanssonar.
FRÆÐST m USTASÖGU
SÝNINGAR
Listasafn Islands hyggst
gangast fyrir fimm fræbsluhóp-
um I listasögu á þessu hausti.
Fyrsta námskeiftift hefst 15.
september nk. Frestur til aft til-
kynna um þátttöku rennur út 1.
sept.
I fyrsta fræösluhópnum verö-
ur fjallaö um myndlist á 20 öld.
Umsjónarmaöur veröur ólafur
Kvaran. Þessi hópur kemur
saman á timabilinu 15. sept. -
15. okt.
Ólafur mun einnig hafa um-
sjón meö öörum hópnum og
veröur þá rætt um Islenska
myndlist á 20. öld. Þá hefur
Hrafn Hallgrimsson umsjón
meö fræösluhóp um húsagerö-
arlist á 20. öld og standa bæöi
þessi námskeiö frá 15. okt. -15.
nóv.
Fjórði fræösluhópurinn fjallar
um höggmyndalist á 20. öld und-
ir umsjón Júliönu Gottskáiks
dóttur. Loks verður I fimmta
hópnum rætt um ný viðhorf I
myndlist frá 1960. Mun Ólafur
Kvaran annast umsjón I þeim
hópi. Þessi námskeiö standa frá
15. nóv. -15. des.
Hver hópur kemur saman
fjórum sinnum i tvo tima hverju
sinni. Gert er ráö fyrir að þátt-
takendur veröi 15-20 talsins i
hverjum hópi.
Fyrirlestrar og kvik-
myndasýningar
A vegum Listasafnsins veröa
einnig I haust haldnir listsögu-
legir fyrirlestrar. Þetta eru s.k.
rannsóknarfy rirlestrar og
veröa þeir haldnir einu sinni I
mánuöi.
Þá veröa sýndar kvikmyndir
um myndlist tvisvar I hverjum
mánuöi frá þvi um miöjan sept-
ember.
HamragarQar: Guörún
Halldórsdóttir sýnir 60 mynd-
ir. Sýningunni lýkur á sunnu-
dagskvöld.
Galleri Súm: Sigurður Þórir
heldur sýningu á verkum sin-
um. Opiö til sunnudagskvölds.
Mokka:Haye W. Hansen sýnir
45 myndir.
Norræna húsift: Hafliöi
Hallgrimsson sýnir verk sin. I
tengslum viö sýninguna veröa
tónleikar á sunnudagskvöld
kl. 20.30.
Listasafn tslands: Yfirlitssýn-
ing á Islenskri myndlist. Flest
verkin eru I eigu safnsins.
Bogasalurinn: „Brúökaup og
brúöarskart”.
—SJ.
FUGLAR OG BLÓM
á sýningu Unn-
ar Svavarsdótt
ur í sýningar-
sal MIR
„Ég lærfti mina fyrstu teiknun
i Iftnskólanum i Keflavfk, en tók
þráftinn upp aftur fyrir 5 árum
og þá undir tilsögn Arnheiftar
Einarsdóttur”, sagfti Unnur
Svavarsdóttir, en hún opnar
málverkasýningu I sýningarsal
MIR á Laugavegi 178 I kvöld.
Unnur sagöist hafa mestan á-
huga á andlitsmálun og heföi
hún stundað nám viö Myndlista-
skólann I Reykjavik sl. vetur
aöallega i andlitsteiknun.
Fyrirmyndirnar sem Unnur
hefur valiö sér eru annars mjög
fjölbreytilegar, m.a. ber mikið
á fugla- og blómamyndum.
Þetta er önnur einkasýning
Unnar. A sýningunni eru um 50
verk unnin I oliu og acryl. Ailar
myndirnar eru til sölu. Sýningin
veröur opin frá kl. 2-10 til 5.
september. —SJ.
Krókusar í snjó.
BÖLLIN
Hótel Saga: Hljómsveit Arna
Isleifs skemmtir I Súlnasal
föstudags- og laugardags-
kvöld. Matur er ekki fram-
reiddur á föstudag. Atthaga-
salur veröur opinn sunnudags-
kvöld.
HótelBorg:Hljómsveit Hauks
Mortens skemmtir.
Tónabær: Paradis skemmtir
föstudagskvöld. Laugardags-
kvöld: Mexico.
Röftull: Alfa Beta skemmtir
föstudags- og laugardags-
kvöld.
Glæsibær:Stormar leika fyrir
dansi um helgina.
Sigtún: Föstudags- og laugar-
dagskvöld skemmta Pónik og
Einar. A sunnudagskvöld
leika BG og Ingibjörg fyrir
gömlum og nýjum dönsum.
Skiphóll: Hljómsveit Gunn-
laugs Pálssonar skemmtir.
Klúbburinn: Föstudags- og
laugardagskvöld skemmta
Meyland og Gissur Geirs.
Sunnudagskvöld skemmtir
hljómsveitin Mexico. Diskó-
tek.
óftal: Diskótek.
Sesar: Diskótek.
ki veitir
tækustu upplýsingar um
fyrirtæki, fólög og
stofnanir, sem eru fáanlegar
í einni og sömu bókinni.
irtækjaskrá,
skipta- og þjónustuskrá,
mboðaskrá