Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 6
éM^MÉMS........ 1976 Átta, tvö fyrir svart Antoshin: B jörn Bið- skák Gunnar:Haukur 0:1 Matera:Timman 0:1 Ingi R.:Helgi 1/2:1/2 Keene: Guðmundur 1/2:1/2 Margeir: Tukmakov 0:1 Westerinen:Friðrik 0:1 Vukcevic: Najdorf 1/2:1/2 Þaö vir&ist láta keppendum betur aö hafa svart en hvítt á mótinu, þvi a& engin skák vannst me& hvitu I þessari um- fer&, og hlutföllin til þessa eru 8:2 svörtum i vil. Tvær jafn- teflisskákanna voru svokölluö „stórmeistarajafntefli". Keene og Gu&mundur sömdu eftir 17 leiki og Ingi og Helgi eftir 13. Hjá Vuckic og Najdorf kom jafnteflift einmitt þegar skákin var aö veröa virkilega spenn- andi. Najdorf haf&i tvo riddara gegn biskupapari hvlts, en bandarikjama&urinn haf&i mun lakari tlma og tók jafnteflisboö- inu strax. Gunnar haf&i sama hátt á gegn Hauki og Helga kvöldiö áöur. Hann missti fljót- lega peft og varft a& einbeita sér a& vörninni þa& sem eftir var. Haukur slakaði hinsvegar aldrei á klónni, dunda&i vift aft koma frlpeöi upp I bor&, og þegar þaö var I höfn var frekari barátta vonlaus. Timman virt- ist standa öllu þrengra gegn enskri byrjun andstæ&ings sins. En taktiskir hæfileikar hans komu rétt einu sinni til bjargar, Matera yfirsást riddaraspreli, missti skiptamun og gafst upp. Antoshin og Björn tefldu har&a skák og býsna skemmtilega. Framan af virtist sovétma&ur- inn vera aö ná yfirhöndinni, en Björn sá vift öllum atlögum, og ná&i sjálfur sókn á timabili. Timalirakift varft honum þó rétt í einu sinni fjötur um fót, og þótt mannafli sé jafn I bi&stö&unni, er sta&a Antoshins mun væn- legri. Björn hefur þar me& feng- ift allar skákir slnar I bift, og þa& segir sig sjálft a& slikt er mikiö álag. Björn og Gunnar stunda báftir slna vinnu jafnhli&a skák- mótinu, og þarf þrekskrokka tíl aft halda sllkt út. Skák Westerinens og Fri&riks var tvl- mælalaust skák kvöldsins A einfaldan og rökréttan hátt bygg&i Friörik upp sókn I hverj- um leik, og gaf andstæ&ingnum aldrei minnstu færi. Hvltt: Westerinen Svart: Friörik c5 e6 1. e4 2. Rf3 3. b3 (Frumleg tilraun I þá átt a& koma skákinni frá vanabundn- um farvegum Sikileyjartafls.) 3. ... d5 4. exd5 exd5 5. Bb2 Rf6 6. Bb5+ (Vænlegra vir&ist 6. d4 sem gefur svörtum stakt peö á d5. En Westerinen vill halda sig viö frumlegheitin.) 6. ... Rc6 7. De2+ Be7 8. Bxf6? (Þó aft svartur fái þarna tvl- pe& gefur hann hvltum alltof mikiö færi á sér meft þessum leik. Sjálfsagt var aö hróka.) 8. ... gxf6 9. 0-0 0-0 10. Hel Bd6 11. h3 Kliti 12. Rc3 Hg8 13. Khl Be6 14. Bxc6 bxc6 15. Rh4 (Augljóst er aö hvltur hefur metiö stö&una rangt. Hann á þegar erfitt meö aö finna ákveöna áætlun, á meöan svart- ur byggir sóknina markvisst upp.) 15. ... f5 16. Rf3 Df6 17. Hgl Dh6 (ólafur Magnússon, fyrrum islandsmeistari, stakk upp & 17. .... Hg4 og ef 18. hxg4? Dh6 og mátar. Fri&rik fer sér a& engu ó&slega, og saumar enn frekar a& hvitum.) 18. Ra4 (Likt og Islandsmeistarar Vals I knattspyrnu notar West- erinen kantana mikift. Hér kom c -------------T N Jóhann Orn Sigurjónsson 1 3. umferð Reykja- vikurskákmótsins þetta þó ekki til af gó&u, þvl d5 — d4 lá I loftinu og finninn vill vera búinn a& gera viö þeim leik.) 18..... Hg7 19. Rh2 Ha-g8 20. De3 Df6 21. Ha-el d4 22. Dd3 Bd5 23. Rf3 (Ef 23. f3 Dh4 24. De2 Dg3 25. Rfl Dxh3+ 26. gxh3 Hxgl mát.) _Ji W efl 1 111 t a í H m tt g s® A B C D E F G 23..... Hg4! (Nú eru öll sund lokiö. Hótun- in er 24.....Be4 og sl&an Bxf3. Vi& þessu er ekkert a& gera.) 24. Rxc5 Bxc5 Gefiö. Ef 25. hxg4 Dh6+ 26. Rh2 Bd6 27. Dh3 Dxh3 og mátar. Margeir fór illa aö rá&i sinu gegn Tukmakov. Eftir prýöi- lega vel teflda byrjun vann hann skiptamun og virtist hafa vinn- inginn I hendi sér. Þá fór sovét- ma&urinn a& flækja tafliö, og eftir a& hafa misst af besta framhaldinu til vinnings, gat Margeir ná& jafntefli me& þvl aö þráleika. Þa& vildi hann þó ekki, og skömmu sl&ar ur&u honum á sorgleg mistök. BhS W ^flP 1 t t 1 y i tm SB Mtm 41 tt ~A~ B 6 S;« C ? E F G H Hvitt: Margeir Hvltt: Tukmakov 24. Hf2?? 25. Hfl 26. Kxfl Gefiö. Hdl+ Hxfl+ Rxe3+ Mrviiarii /fH> / 2 3 Y í 6 ? $ 9 (9 // a ií H // 0 1 Helgi ólafsson I % % S 1* Gunnar Gunnarsson % i o 3 Ingi R Jóhannsson 'k i o y Margeir Pétursson í Hi o o f Milan Vukcevich i 'ix J4 ó Heikki Westerinen i 0 % O 7 Raymond Keen i 0 i ft Salvatore Matera i % 0 9 Vladimir Antoshin 'k i f /ð Björn Þorsteinsson X // Jan Timman 1 i i X H Guömundur Sigurjónsson 'k % i fi Friörik ólafsson 'h 'k i X tt Miguel Najdorf 1 1 vi X ts Vladimir Tukmakov 1 1 X U Haukur Angantýsson k o X V 1-1'linllHlH'Un Of/ugur vörður í Soweto Lögreglan i Jóhannes- arborg hefur strangan vörð á Soweto-útborg blökkumanna til að hindra að til frekari bar- daga komi milli zúlú- manna og annarra blökkumanna. Opinberlega hefur veriö frá þvi skýrt, a& 21 ma&ur hafi látift HfiB I innbyröis átökum blökkumanna, sem spruttu upp úr mótmæla- óeiröum gegn stjórn hvltra. En kunnugir halda þvl fram, a& dánartalan sé nær helmingi hærri. Lögreglan varö margsinnis a& grlpa til skotvopna I gær til þess aft stö&va bardaga blakkra. Zúlúmenn gengu berserksgang, þegar róttækir blökkumenn vildu knýja þá til þess að viröa alls- herjarverkfall, sem blökkumenn hafa boöaft til og hefur nU staöift I þrjá daga. Þegar zúlúmenn fóru sinar eigin götur I þvl, báru verk- fallsmenn eld a& gistiheimili zulúa'. • I Soweto, og gripu þá zúlúar til vopna. Zúlúmenn hafa litiö blandaö ge&i viö aöra Ibúa Soweto, og halda sig afsi&is á gistiheimilum. Þeir koma utan af landsbygg&inni til starfa I Jóhannesarborg, en eru sjaldan lengi I hvert sinn. Lögregla Jóhannesarborgar á sérstökum brynvögnum til aft kljást vift öeir&aseggi tekur ziilumenn tali I Soweto.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.