Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 6
6 Y \ Jóhann örn Sigurjónsson 1 v y 3. umferð Reykja- vikur skák mótsins þetta þó ekki til af góöu, þvi d5 — d4 lá I loftinu og finninn vill vera búinn aö gera viö þeim leik.) Atta, tvo fyrir svart Antoshin: B jörn Bið- skák GunnarrHaukur 0:1 Matera:Timman 0:1 Ingi R.:Helgi 1/2:1/2 Keene: Guðmundur 1/2:1/2 Margeir: Tukmako v 0:1 Westerinen:Friðrik 0:1 Vukcevic:Najdorf 1/2:1/2 Þaö viröist láta keppendum betur aö hafa svart en hvitt á mótinu, þvi aö engin skák vannst meö hvltu I þessari um- ferö, og hlutföllin til þessa eru 8:2 svörtum i vil. Tvær jafn- teflisskákanna voru svokölluö „stórmeistarajafntefli”. Keene og Guömundur sömdu eftir 17 leiki og Ingi og Helgi eftir 13. Hjá Vuckic og Najdorf kom jafntefliö einmitt þegar skákin var aö veröa virkilega spenn- andi. Najdorf haföi tvo riddara gegn biskupapari hvlts, en bandarlkjamaöurinn haföi mun lakari tima og tók jafnteflisboö- inu strax. Gunnar haföi sama hátt á gegn Hauki og Helga kvöldiö áöur. Hann missti fljót- lega peö og varö aö einbeita sér aö vörninni þaö sem eftir var. Haukur slakaöi hinsvegar aldrei á klónni, dundaöi viö aö koma fripeöi upp i borö, og þegar þaö var I höfn var frekari barátta vonlaus. Timman virt- ist standa öllu þrengra gegn enskri byrjun andstæöings slns. En taktiskir hæfileikar hans komu rétt einu sinni til bjargar, Matera yfirsást riddarasprell, missti skiptamun og gafst upp. Antoshin og Björn tefldu haröa skák og býsna skemmtilega. Framan af virtist sovétmaöur- inn vera aö ná yfirhöndinni, en Björn sá viö öllum atlögum, og náöi sjálfur sókn á timabili. Timahrakiö varö honum þó rétt i einu sinni fjötur um fót, og þótt mannafli sé jafn i biöstööunni, er staöa Antoshins mun væn- legri. Björn hefur þar meö feng- iö allar skákir sinar I biö, og þaö segir sig sjálft aö sllkt er mikiö álag. Björn og Gunnar stunda báöir sina vinnu jafnhliöa skák- mótinu, og þarf þrekskrokka tíl aö halda sllkt út. Skák Westerinens og Friöriks var tvi- mælalaust skák kvöldsins A einfaldan og rökréttan hátt byggöi Friörik upp sókn I hverj- um leik, og gaf andstæöingnum aldrei minnstu færi. Hvltt: Westerinen Svart: Friörik C5 e6 8. ... gxf6 9. 0-0 0-0 10. Hel Bd6 11. h3 Kh8 12. Rc3 Hg8 13. Khl Be6 14. Bxc6 bxc6 15. Rh4 18. ... 19. Rh2 20. De3 21. Ha-el 22. Dd3 23. Rf3 (Ef 23. f3 Dh4 24. De2 Dg3 25. Rfl Dxh3+ 26. gxh3 Hxgl mát.) Hg7 Ha-g8 Df6 d4 Bd5 1. e4 2. Rf3 3. b3 (Frumleg tilraun I þá átt aö koma skákinni frá vanabundn- um farvegum Sikileyjartafls.) 3. ... d5 4. exd5 exd5 5. Bb2 Rf6 6. Bb5+ (Vænlegra viröist 6. d4 sem gefur svörtum stakt peö á d5. En Westerinen vill halda sig viö frumlegheitin.) 6. ... Rc6 7. De2+ Be7 8. Bxf6? (Þó aö svartur fái þarna tvl- peö gefur hann hvitum alltof mikiö færi á sér meö þessum leik. Sjálfsagt var aö hróka.) X* il 111 Jk Ol/ St W «i tJL 1 ♦ A ■ # & £ £ 1 1 1 g| fí ® C D E F G H 23.... Hg4! (Nú eru öll sund lokiö. Hótun- in er 24...Be4 og slöan Bxf3. Viö þessu er ekkert aö gera.) 24. Rxc5 Bxc5 Gefiö. Ef 25. hxg4 Dh6+ 26. Rh2 Bd6 27. Dh3 Dxh3 og mátar. Margeir fór illa aö ráöi slnu gegn Tukmakov. Eftir prýöi- lega vel teflda byrjun vann hann skiptamun og virtist hafa vinn- inginn I hendi sér. Þá fór sovét- maöurinn aö flækja tafliö, og eftir aö hafa misst af besta framhaldinu til vinnings, gat Margeir náö jafntefli meö þvi aö þráleika. Þaö vildi hann þó ekki, og skömmu slöar uröu honum á sorgleg mistök. (Augljóst er aö hvltur hefur metiö stööuna rangt. Hann á þegar erfitt meö aö finna ákveöna áætlun, á meöan svart- ur byggir sóknina markvisst upp.) 15. ... f5 16. Rf3 Df6 17. Hgl Dh6 (ólafur Magnússon, fyrrum islandsmeistari, stakk upp á 17. .... Hg4 og ef 18. hxg4? Dh6 og mátar. Friörik fer sér aö engu óöslega, og saumar enn frekar aö hvltum.) 18. Ra4 (Likt og Islandsmeistarar Vals I knattspyrnu notar West- erinen kantana mikiö. Hér kom Hvltt: Margeir Hvltt: Tukmakov 24. Hf2?? 25. Hfl 26. Kxfl Gefiö. Hdl+ Hxfl + Rxe3+ /tiwiiatrik /f / l Y f (, 7 $ 9 fá // U // ti tf // 1 Helgi Olafsson X v* & i. Gunnar Gunnarsson 'h X o 3 Ingi R Jóhannsson 'lx X o !L Margeir Pétursson X il o o f Milan Vukcevich X Íx J4 6 Heikki Westerinen X 0 % 0 7 Raymond Keen X o */i ft Salvatore Matera X Ji O 9 Vladimir Antoshin 'k X f /ð Björn Þorsteinsson X 1/ Jan Timman 1 1 i X U GuAmundur Sigurjónsson ‘U '4 X t) Friðrik ólafsson 'k •u i X ty Miguel Naidorf 1 1 '4 X /s Vladimir Tukmakov f 1 X & Haukur Angantýsson k O X Öflugur vörður í Soweto Lögreglan i Jóhannes- arborg hefur strangan vörð á Soweto-útborg blökkumanna til að hindra að til frekari bar- daga komi milli zúlú- manna og annarra blökkumanna. Opinberlega hefur veriö frá þvi skýrt, aö 21 maöur hafi látiö llfiö I innbyröis átökum blökkumanna, sem spruttu upp úr mótmæla- óeiröum gegn stjórn hvltra. En kunnugir halda þvi fram, aö dánartalan sé nær helmingi hærri. Lögreglan varö margsinnis aö grlpa til skotvopna I gær til þess að stööva bardaga blakkra. Zúlúmenn gengu berserksgang, þegar róttækir blökkumenn vildu knýja þá til þess aö viröa alls- herjarverkfall, sem blökkumenn hafa boðað til og hefur nú staðiö I þrjá daga. Þegar zúlúmenn fóru sinar eigin götur I þvi, báru verk- fallsmenn eld að gistiheimili zúlú'a'. I Soweto, og gripu þa zúlúar til vopna. Zúlúmenn hafa Htiö blandaö geði viö aöra ibúa Soweto, og halda sig afslðis á gistiheimilum. Þeir koma utan af landsbyggöinni til starfa I Jóhannesarborg, en eru sjaldan lengi I hvert sinn. Lögregla Jóhannesarborgar á sérstökum brynvögnum til aö kljást viö óeiröaseggi tekur zúlumenn tali I Soweto.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.