Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 27.08.1976, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 27. águst 1976 VISIR Aðkoman var vægast sagt hrooaleg, látnir menn og deyj- andi, auk minna slasaðra lágu eins og hráviði um allt, og björgunarsveitirkepptust viö ao hlíia að þeim slösuöu og undir- búa flutning þeirra á sjúkrahús i Keykjavik. Þetta var í stuttu máli það sem fyrir augu bar er vfsismenn komu þar að, sem sviosett hafði verið flugslys vifi Kleifarvatn i gær. Nauðlenti við Kleifar- vatn Fyrr um morguninn hafði veriB tilkynnt um aB tvær far- þegaflugvélar hefBurekist sam- an og laskast skammt su&aust- an viB landiB. ÆtlaBi önnur vélin aB freista þess aB ná til íslands, en þaB var tveggja hreyfla vél meBum 50 farþega innanborBs. Var þaB um kl. 10.10,aB flugvél- in „nauBlenti" viB Kleifarvatn, og fannst hún um 50 minútum siBar, eBa um kl. 11. Ekki er vit- aB nákvæmlega hvenær árekst- urinnáttiaBhafaáttsérstaB, en sennilega hefur þaB þó orBiB a.m.k. einni klukkustund áBur en hún nauBlenti. Eftir aB flugvélin fannst sá AlmannavarnarráB um aB skipuleggja sjúkraflutninga til Reykjavikur, en þátt i þeim flutningum tóku auk lögreglu og sjúkraliBs, björgunarsveitir tir Reykjavik, HafnarfirBi og Grindavfk. ÞaB vakti nokkra athygli blaBamanna Visis er komu á „slysstað", aB björgunarmenn þeir eru þar voru virtust vera nokkuB kærulausir, til dæmis reyktu menn þar eins og þá lysti þrátt fyrir þaB aö skammt frá þeim var brennandi flugvél, og þyrla væntanleg á hverju augnabliki. Þá haf Bi ekki veriB hugsaB út i það aðhal'a meðf'eröis vindpoka eBa reykblys, og tafBi það tals- vert fyrir þvi aö þyrla varnar- Slasaðir menn bornir um borft i þyrluna. Tugir mannca tóku þátt í œfingu NATO í gœr liBsins gæti lent. UrBu flug- mennirnir aB fljúga nokkra Slökkviliðsmenn og sjúkraliðar bera slasaöa menn upp að sjúkra- bifreiðunum. hringi yfir vatninu áður en þeir höfBu áttaB sig nægilega á vind- attinni til aB geta lent. tJr bilum i þyrlur Ellefu sjúklingar voru taldir þaB illa slasaBir aB ekki var tal- ið aB þeir þyldu flutning land- leiBina til Reykjavikur. Voru þeir meB innvortis meiBsli, höf- uBmeiBsli eBa þá aB þeir höfBu fengiB lost. Vegna slæmra f lug- skilyrða var um tíma taliB aB þyrlan gæti ekki lent, og var þá hafist handa viB aB flytja þá slösuBu upp i bOana. Varla var þvi verki lokið, er menn sáu til þyrlunnar, og hinir slösuBu voru þá aftur fluttir úr bflunum. Var þá mörgum orBiB talsvert kalt, enda teppi og ábreiBur frekar af skornum skammti. ÞaB var svo ekki fyrr en kl. 13.30, að þyrlan hóf sig á loft með siðustu sjúklingana, en jafnframt þá sem mest voru slasaBir. Var þá UBin tæplega lialf fjórBa klukkustund frá þvi aB flugvélin fórst, en um tvær og hálf klukkustund frá því hún fannst. „Bara tekist vel" Er Visir hafBi samband viB Sigurlinu DaviBsdóttur hjá Almannavörnum rikisins I gær, sagBi hún að þaB væri samdóma álit þeirra er aB æfingunni stóBu, ,,aB þetta hefBi bara tek- ist vel". Sagði hún að þarna hefBi fyrst og fremst veriB aB ræBa æfingu á sjúkraflutn- ingum,enekki á starfsliBi innan veggja sjukrahussins. Vissu- lega væri alltaf eitthvaB sem gera mætti betur, og yrBi vænt- anlega fariB yfir þaB siBar. Óskar Karlsson hjá Slysa- varnarfélaginu tók I sama streng, en taldi þo, aB æskilegra hefBi veriB að allir þeir aðilar sem stóBu aB æfingunni á Reykjavikurflugvelli i vor hefBu Fyrstu sjiikrabifreiðarnar konnar ao Landsspftalanum I Reykjavfk með farþega vélar- innar sem fórst. boriB saman bækur sinar fyrir þessa æfingu. ÞaB er vissulega vel, ef aB- standendur þessarar æfingar eru ánægBir með árangurinn, en þaB verBur þó varla hjá þvi komist aB hugsa til þess hversu iangan tima tæki að bjarga siös- uBu fólki úr óbyggBum landsins, ef'þaö tekur þrjá oghálfan tima að komast til illa slasaBra manna á þyrlu i næsta nágrenni Reykjavikur. UndirritaBur þor- ir varla aB hugsa þá hugsun á enda, hvernig þaB sé að liggja illa slasaBur i langan tima meB- an aBrir minna slasaðir eru fluttir burt eins fljótt og unnt er. „Mætti betur fara" Að endingu skulu svo nefnd hér nokkur atriBi sem blaBa- mönnum VLsis sem með æfing- unni fylgdust, fannst að betur mættu fara: Flugvélar hefBu átt að fara til mdts viB hina löskuBu vél strax og fréttist um árekstur- inn, og þannig hefði ekki þurft aB eyöa tim a i leit að henni el'tir að hún hrapaði. Betra fjarskipasamband ætti aB vera milli leitar- og björgunarmanna á jörBu niBri viB sjúkraþyrluna. Þá ætti strax aB liggja ljost fyrir hvort þyrlan getur lent eBa ekki. Reykblys og vindpokar þurfa skilyrBislaust aB vera i farangri björgunarmanna. Þátttakendur i æfingunni virtust allan timann haga sér i fullu samræmi viB það að þarna væriaðeins um æfingu að ræða, en ekki raunverulegt slys. Þvi þarf aB breyta til aB unnt sé að sjá hvernig björgunin raun- verulega hefBi fariB fram. Þá þarf einnig skilyrBis- laust aö nota útvarp viB útköll björgunarmanna til að raun- verulegur viBbragBstimi sé vit- aBur. —AH. Um allt lagu látnir eða stórslasaöir menn. Texti: Anders Hansen Þyrlan er loks lent, og bandariskir læknar og björgunarnieiin hiaupa á vettvang. Myndir: Loftur Ásgeirsson Af hverju bara að biðja um „litfilnw" þegar þú getur fengið AGFA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.