Vísir - 27.08.1976, Síða 10

Vísir - 27.08.1976, Síða 10
m 10 Föstudagur 27, ágúst 1976 VISIR Aðkoman var vægast sagt hroöaleg, látnir menn og deyj- andi, auk minna slasaöra lágu eins og hráviöi um allt, og björgunarsveitirkepptustviö aö hlúa aö þeim slösuöu og undir- búa flutning þeirra á sjúkrahús i Reykjavlk. Þetta var í stuttu máli þaö sem fyrir augu bar er vfsismenn komu þar aö, sem sviösett haföi veriö flugslys viö Kleifarvatn i gær. Nauðlenti við Kleifar- Slasaöir menn bornir um borð I þyrluna. Tugir manna tóku þótt í œfingu NATO í gœr vatn Fyrr um morguninn haföi verið tilkynnt um aö tvær far- þegaflugvélar heföurekist sam- an og laskast skammt suöaust- an viö landiö. Ætlaöi önnur vélin aö freista þess aö ná til Islands, en það var tveggja hreyfla vél meöum 50 farþega innanborös. Var þaö um kl. 10.10,aö flugvél- in „nauðlenti” viö Kleifarvatn, og fannst hún um 50 minútum siöar, eöa um kl. 11. Ekki er vit- aö nákvæmlega hvenær árekst- urinn átti að hafa áttsér staö, en sennilega hefur þaö þó oröið a.m.k. einni klukkustund áöur en hún nauölenti. Eftir aö flugvélin fannst sá Almannavarnarráö um að skipuleggja sjúkraflutninga til Reykjavikur, en þátt i þeim flutningum tóku auk lögreglu og sjúkraliðs, björgunarsveitir úr Reykjavik, Hafnarfiröi og Grindavik. Þaö vakti nokkra athygli blaöamanna Visis er komu á „slysstað”, aö björgunarmenn þeir eru þar voru virtust vera nokkuð kærulausir, til dæmis reyktu menn þar eins og þá lysti þrátt fyrir þaö aö skammt frá þeim var brennandi flugvél, og þyrla væntanleg á hverju augnabliki. Þá haföi ekki veriö hugsaö út i þaöaöhafa meöferðis vindpoka eöa reykblys, og taföi það tals- vert fyrir þvi aö þyrla varnar- liösins gæti lent. Uröu flug- mennirnir að fljúga nokkra hringi yfir vatninu áöur en þeir höföu áttaö sig nægilega á vind- áttinni til að geta lent. Úr bilum i þyrlur Ellefu sjúklingar voru taldir þaö illa slasaöir aö ekki var tal- iö aö þeir þyldu flutning land- leiöina til Reykjavikur. Voru þeir meö innvortis meiösli, höf- uömeiösli eöa þá aö þeir höföu fengið lost. Vegna slæmra flug- skilyrða var um tima taliö aö þyrlan gæti ekki lent, og var þá hafist handa viö aö flytja þá slösuðu upp i bQana. Varla var þvi verki lokið, er menn sáu til þyrlunnar, og hinir slösuöu voru þá aftur fluttir úr bilunum. Var þá mörgum orðiö talsvert kalt, enda teppi og ábreiöur frekar af skornum skammti. Þaö var svo ekki fyrr en kl. 13.30, að þyrlan hóf sig á loft meö siöustu sjúklingana, en jafnframt þá sem mest voru slasaöir. Var þá liöin tæplega hálf fjóröa klukkustund frá þvi aö flugvélin fórst, en um tvær og hálf klukkustund frá þvl hún fannst. „Bara tekist vel” Er Visir haföi samband viö Sigurlinu Daviösdóttur hjá Almannavörnum rikisins I gær, sagöi hún aö þaö væri samdóma álit þeirra er aö æfingunni stóöu, ,,aö þetta hefði bara tek- ist vel”. Sagöi hún aö þarna heföi fyrst og fremst verið að ræöa æfingu á sjúkraflutn- ingum, en ekki á starfsliöi innan veggja sjúkrahússins. Vissu- lega væri alltaf eitthvaö sem gera mætti betur, og yröi vænt- anlega fariö yfir þaö siöar. Óskar Karlsson hjá Slysa- varnarfélaginu tók I sama streng, en taldi þó, aö æskflegra heföi veriö aö allir þeir aöilar sem stóöu aö æfingunni á Reykjavikurflugvelli i vor heföu Slökkviliösmenn og sjúkraliöar bera slasaöa menn upp aö sjúkra- bifreiöunum. Um allt lágu látnir eöa stórslasaöir menn. Þyrlan er loks lent, og bandariskir læknar og björgunarmenn hlaupa á vettvang. Fyrstu s júkrabifreiðarnar konnar aö Landsspitalanum I Reykjavik meö farþega vélar- innar sem fórst. boriö saman bækur sinar fyrir þessa æfingu. Þaö er vissulega vel, ef aö- standendur þessarar æfingar eru ánægöirmeö árangurinn, en þaö veröur þó varla hjá þvi komist aö hugsa til þess hversu langan tima tæki að bjarga slös- uöu fólki úr óbyggöum landsins, efþaötekur þrjáoghálfan túna aö komast til illa slasaöra manna á þyrlu I næsta nágrenni Reykjavikur. Undirritaöur þor- ir varla aö hugsa þá hugsun á enda, hvernig þaö sé aö liggja illa slasaöur i langan tima meö- an aörir minna slasaöir eru fluttir burt eins fljótt og unnt er. „Mætti betur fara” Að endingu skulu svo nefnd hér nokkur atriöi sem blaöa- mönnum Visis sem meö æfing- unni fylgdust, fannst aö betur mættu fara: Flugvélar hefðu átt aö fara til móts viö hina löskuöu vél strax og fréttist um árekstur- inn, og þannig heföi ekki þurft aö eyöa tima ileit aö henni eftir aö hún hrapaði. Betra fjarskipasamband aetti aö vera milli leitar- og björgunarmanna á jöröu niöri viö sjúkraþyrluna. Þá ætti strax aö liggja ljóst fyrir hvort þyrlan getur lent eða ekki. Reykblys og vindpokar þurfa skilyrðislaust aö vera i farangri björgunarmanna. Þátttakendur I æfingunni virtust allan timann haga sér i fullu samræmi viö þaö aö þarna væri aöeins um æfingu aö ræöa, en ekki raunverulegt slys. Þvi þarf aö breyta til aö unnt sé aö sjá hvernig björgunin raun- verulega heföi fariö fram. Þá þarf einnig skilyröis- laust aö nota útvarp viö útköll björgunarmanna til að raun- verulegur viöbragðstimi sé vit- aöur. —AH. Texti: Anders Hansen Myndir: Loftur Ásgeirsson Af hverju bara að biðja um „litfilmu" þegar þú getur fengið AGFA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.