Vísir - 27.08.1976, Side 5

Vísir - 27.08.1976, Side 5
vism Föstudagur 27. ágúst 1976 5 Hjólbarðaverkstœði Til sölu er hjólbarðaverkstæði i fullum rekstri á Stór-Reykjavikursvæðinu. Tilboð um uppl. sendist tii Visis fyrir 1. sept. merkt „Hjólbarðaverkstæði”. Er tekinn tii starfa, að Brautarholti 2. Viðtalsveiðnir i sima 23495 frá kl. 1-5. Skúli Kristjánsson tannlæknir. Samkvæmt dkvörðun heilbrigðismálaráðs falla úr gildi öll leyfi til sölu á mjólk og mjólkurvörum, hér I borg, frá og meö 1. febrúar n.k. Umsóknir um ný mjólkursöluleyfi ásamt fullnægj- andi teikningum af húsakynnum og búnaöi skulu hafa borizt heilbrigöismálaráöi fyrir 15. október n.k. Reykjavik, 27. ágúst 1976 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar SKÁ TA BÚÐIJM nsí' Rekin af Hjálparsveit skáta Reykjavfk SNORRABRAUT 58.SÍM112045 / (V— Hve lengi bíðaeftir fréttumim? Mltu fá þær heim til þí n samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flvtur fréttir dagsins í dag! 'Harry and Tonto’ isa hit,and one of thebest movies of 1974.” "HARRy fcTONTO" Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aöalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverðlaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. i slenskur texti. Clockwork Orange Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell. Nú eru slöustu forvöð aö sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún veröur send úr landi innan fárra daga. Endursýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. 5. vika: ÍSLENSKUR TEXTI. Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og viöfræg, ný frönsk gamanmynd i lit- um. Gamanmynd i sérflokki. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Mjög djörf og vinsæl dönsk kvikmynd, nú sýnd i fyrsta sinn með isienskum texta. Leikstjóri: Anne Lise Mein- eche (sem stjórnaði töku myndarinnar „SAUTJAN”) Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan sextán ára. (NAFNSKtRTEINI) Spilafíflið Ahrifamikil og afburða vel leikin amerisk litmynd. Leikstjóri: Karel Reiss. Aðalhlutverk: James Caan, Poul Sorvino. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 o 9. Smaauglýsingai: VíSIS eru virkasta verómæti imidli inin Blaðburðarbörn óskast til að bera út VÍSI Skjólin Brœðraborgarstígur Sólvellir Lindargata Safamýri, oddatölur Miðtún Samtún Rúnargata vism TÓMABÍÓ Sími 31182 “Whatdo yousay to a naked ladyI" A FILM BY ALLEN FUNT His Firsl HkkJen Camc-ra Fealure XXOR by DoLuxe :x. VmOikri Hvernig bregstu við berum kroppi? What do you say to a naked lady? Leikstjóri: Allen Punt. (Candid vamera). Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGABA8 B I O Sími 32075 Hinir dauðadæmdu Mjög spennandi mynd úr striðinu milli norður- og suðurrikja Bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11,10. ISLENSKUR TEXTI. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin amerisk Oscar-verðlauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timathy Bottoms, Jess Bird- es, Cybil Shepherd. Endursýnd kl. 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Thomasine og Bushrod Hörkuspennandi, ný amerisk kvikmynd i litum úr villta vestrinu i Bonny og Clyde- stil. Leikstjóri: Cordon Parks jr. Aðalhlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Bönnuð börnum ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6. Sími: 16444. Tataralestin Hörkuspennandi og viðburð- arik ensk Panavision-lit- mynd byggð á sögu Alistair Maclean’s sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Charlotte Rampling, David Birney. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.