Vísir - 27.08.1976, Side 4

Vísir - 27.08.1976, Side 4
c Jón BjÖrgvinsson J Þekktur danskur blaöamaö- ur, Jens Thomsen, hefur skoraö Idi Amin forseta Uganda á hólm til aö öölast uppreisn æru. Blaöamaöurinn þykist hafa oröiö fyrir persónulegum svi- Föstudagur 27. ágúst 1976 VISIH ----——^ Blaðamaður skorar Amin á hólm viröingum frá hendi Amin og hefur þvi sent honum sjálfum áskorun slna, ásamt þvl sem hann hefur fengiö hana birta I breska blaöinu Daily Express og ýmsum afríkublööum. Blaöamaöurinn leggur til aö þeir félagar geri upp mál sln meö þvi aö henda sér út Hallhllf yfir óháöu landi meö pístólu I höndunum. Blaöamaöurinn er gamalreyndur fallhlifarstökkv- ari. Hann segir aö Amin hafi- móögaö sig er hann hringdi I hann skömmu eftir innrásina á Entebbeflugvöll. Amin hreytti þá sviviröingum I blaöamann- inn. — Amin hefur móögaö mig gróflega og er þaö orsök áskorunarinnar. En samtimis þvi tel ég mig vera aö hefna svl- viröinga sem f jöldi annarra hef- ur oröiö fyrir frá Amin, segir blaöamaöurinn. — I minum huga er ekki um neitt grln aö ræöa, ég meina áskorun mlna i fullri alvöru. Amin hefur sakaö ótal menn um bleyöuskap og þeir hafa allir látiö þvl ósvaraö. NU vil ég kanna hvort Amin er sjálfur þaö mikill kjarkmaöur, aö hann taki áskorun minni, segir blaöa- maöurinn. Austurrlki tapaöi fyrir Sviþjóö á Evrópumóti unglinga, sem haldiö var I Lundi I Svlþjóö. Svl- þjóö fékk 15 gegn 5, eöa 60-43. Hér er skemmtilegt spil, sem fór illa hjá hinum nýkrýndu Evrópumeisturum. Staban var allir utan hættu og suöur gaf. ♦ 6 ¥ A-K-10-8-7-5-3 « A-K-D-G Þorskastríðið ó Eyjahofi Þeir I útlandinu eru farnir aö nota oröib — Þorskastrlö — I óeiginlegri merkingu. Þar sem deila breta og íslendinga um yfirráö á hafinu er þekktasta deilan af þessu tagi á slöari ár- um er nú stundum talaö um —- Þorskastrlö —, þegar skyldar deilur eiga sér staö annars staö- ar I heiminum. Þetta er svipaö og meö jeppa sem allir eru kallaöir jeppar vegna þess aö fyrsti billinn, sem hingaö barst af þessu tagi, hét Jeep. Meöfylgjandi fyrirsögn birtist I Berlinske Tidende I Danmörku með frétt um deilur grikkja og trykja á Eyjahafi vegna ollu- leitar tyrkja á grlsku hafsvæöi. „Hætta á grlsk-tyrknesku þorskastriöi”, segir fyrirsögnin, þótt þorskar komi hvergi viö sögu I þessari deilu. Paul ryðvr Elton úr sessi Wings, hljómsveit Paul Mc- Cartney, siglir hraöbyri upp breska vinsældalistann þessa vikuna meö lag sitt „Let ’em In”. Lagiö er þegar búiö aö ryöja Eiton John úr fyrsta sæt- inu I New York og vafalaust nær þaö lika upp á tind Lundúnalist- ans innan skamms. Þaö er skammt á miili stórra högga hjá Paul, fyrrverandi bitli, lag hans „Silly Love Song” glymur enn i eyrum viöa um heim. Hér eru listarnir yfir vinsæl- ustu lögin I London og New York þessa vikuna, tölurnar i svigum tákna stööuna i siöustu viku. London: 1 (1) Don’tGo Breaking My Heart: 2 (5) InZaire: 3 (2) A Little Bit More: 4 (9) Let’emln: 5 (4) NowIstheTime: 6 (8) You Should Be Dancing: 7 (18) Whatl’veGotinMind: 8 (3) JeansOn: 9 (7) Dr.KissKiss: 10 (15) HereComesTheSun: Elton John and Kiki Dee Johnny Wakelin Dr. Hook Wings Jimmy James and The Vagabonds Bee Gees Billie Jo Spears David Dundas 5000 Volts Steve Harley and Cockney Rebel New York: 1 (2) Let’emln: Wings 2 (1) Don’tGoBreakingMyHeart: Elton JohnandKikiDee 3 (4) You Should Be Dancing: BeeGees 4 (5) Play That Funky Music: WildCherry 5 (6) You’llNeverFindAnotherLoveLikeMine: LouRawls 6 (8) I’d Really Love to See You Tonight: England Dan and John Ford Coley 7 (3) AfternoonDelight: Starland Vocal Band 8 (11) Shake Your Boothy: Kc and the Sunshine Band 10 (7) KissandSay Goodbye: Manhattans Ein fyrir Árna Þór Viö birtum þessa mynd hér til aö aöstoöa þá Arna Þór Eymunds- son og félaga hans hjá umferöarráöi I baráttunni fyrir notkun öryggisbelta. Kollegar Arna I Noregi tóku þessa mynd (guö má vita hvernig) til aö benda fólki á aö þaö jafngilti þvi aö falla ofan á gler og stál úr sex metra hæö aö aka óbundinn framan á annan bii á 40 kilómetra hraöa. íficuai úiiiii íciiua ei wa Parkes sem gleymir raun-] um sinum I hita leiksins. < Gott hjá þér Tommj [skyldi Brodie muna eft i því aö þaö var ég ser Ibenti honum á þig, J |eba er honum kannsk lalveg sama!1 4 A 4 G-8-5 ¥ 4 + 8-6 j, K-D-G-9-8-5-3 * 10-4-2 4 A-9-4-3-2 ¥ 9 * 10-9-7-5-3 * 7-6 í lokaöa salnum þar sem Austurriki var n-s, gengu sagnir á þessa leiö: Suöur Vestur Norður Austur P P 1 L P 1 T 3 L 4 L P 4 S P 5 L P 5 H P 6 H D 6 S P 7 H D P P P N-s spiluöu bláa laufiö og meö laufasögnum slnum þóttist norö- ur vera aö sýna tvilita hendi. Suö- ur var ekki með á nótunum og þaö kostaði 300. A Bridge-Rama voru Svlarnir ekki I vandræöum meö þaö: Suður Vestur Norður Austur P P 2 H P 2 S 4 L 4 T P 6 T P 7 T P P P Þarna var gamli Acol betri, þótt noröur hafi ekki vitaö um spaöaásinn. Þetta voru 1140 og Sviþjóö græddi 16 impa á spilinu. Hvitur leikur og vinnur. s t * t i 1 t t X t £ □ E F & G Hvitt: Buchers Svart: Petri Bréfskákkeppni 1958. 1. b6! cxb6 2. a7! Hxa7 3. Hg7+ ogvinnur. Smaauglýsingaii VÍSIS eru virkast^ , verðmætamiðluniit Simar Vísis eru: Ritstjórn: 86611 Afgreiðsla og auglýsingar: <86611 og 11660

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.