Vísir - 28.09.1976, Page 14
14
I Nýju plötunni frá Stuðmönnum brugðið á fóninn:
Flestir sem hlustað
hafa á þessa aðra plötu
Stuðmanna eru sam-
mála um að þeir hafi
þurft nokkurn að-
lögunartima, þar sem
liklega er mun meira af
smáatriðum og erfitt er
að ræða eitt lag sér og
segja það betra en
annað.
áöur m.a. i skemmtilegum
kassagitarleik. Spilverks-
fýrarnir standa ágætlega fyrir
sinum sönghlutverkum. Gestir
eru nokkrir á plötunni, aðallega
trommuleikarar. Þeir eru
Preston Ross Heyman (White
Bachman Trio, Dinky Dia-
mond (Sparks) og Berry de
Souza. Elton Dean leikur á
saxafóna og svo er ónefndur
fiðluleikari gestur lika.
Þó platan virðist i fljótu
bragði vera um Tivoli og Vatns-
mýrina, eru i raun og veru ekki
nema tveir textar um Tivóli:
gamla dyravörðinn frá Vetrar-
garðinum, sem hafðist til vegs
og virðingar.
Lagið við „Herra Reykjavik”
var samið við Lock Ness vatnið I
Skotlandi að kvöldi dags, en gott
sem slikt, en með þessum rokna
hommatexta nýtur það sin ekki
sem skyldi. Annars fór vist
fram „Herra Reykjavfk”-
keppni hér áður fyrr.
Söngleikurinn færist i form
það sem var flutt á „Róbert
bangsa”-plötunum i næsta lagi
„Gullna hliðið”. Það væri lika
sniðugt að gera leikþátt i sjón-
leiðist allt sem islenskt er” —
„veistu hver ég er, bý ég
kannski i þér” ,,á sunnudegi i
vigamið” — „hér ég riki i þús-
und ár” — og viðlagið er „hver
hefur alið upp slikan son”.
Hlustið á textann og lika á næsta
texta, hann býr kannski yfir
svarinu! Lagiö er mjög
skemmtileg sveifla. Röddun er
lika ein af þeim fjölbreyttari á
rokkvettvangi.
„Draugaborgin ” heitir
það næsta en þar er brugðið upp
mynd af hluta i miðborginni þar
sem Jón Sigurðsson ris i miðju
hann sýni alla þá spiliingu og
þau mál sem eru efst á baugi
þessa dagana. En Stuðmenn
hefðu kannski getað gengið aö-
eins lengra þar sem ýmis nöfn
hafa þegar komið fram á plöt-
unni þó á dulmáli séu, og spurt
hver sé „Guðfaðirinn” i raun-
verulega glæpamafiunni, sem
veður uppi siðustu og erfiðustu
daga.
Röddun i lagi minnir mest á
gömlu „Beatles” röddunina en
þetta er eina lagiö sem Sigurður
Bjóla syngur einsöng i.
„Þoð
góða
„Tivoli” er nokkuö heilsteypt
sér i lagi hvað tónlistarflutning
áhrærir. Lögin er reyndar orðin
innihaldsmeiri en „Sumar á
Sýrlandi” og textar jafnvel
skemmtilegri.
Það er einnig min skoðun að
lög af þessari plötu verði jafnvel
enn langlifari en lögin „Stina
stuð” og „Út á stoppistöð” og þá
á ég við „Biólagið” með sinum
fleyga texta og „Ólina og ég”
jafnvel þó aö ólinurnar sé ekki
mjög margar á landinu.
Andinn yfir plötunni er mjög
reviukenndur og ekki yrði ég
hissa þó uppsetning á efni plöt-
unnar i formi reviu væri vel
þegin.
Flutningur þeirra Stuömanna
mó bjóða mér svoira
plötu hvenœr sem er
„Tivoli” og „Gullna hliðið” en
aðrir eru minna tengdir.
Fyrsta lagiö er stuðlag, „Fri-
mann flugkappi”sem er i konu-
leit, en Frimann er vist kani.
Jakob syngur lagið með sama
krafti'og fyrsta lag „Sumars á
Sýrlandi”, „Dt á stoppistöð”.
Bæði pianóleikur og orgelleikur
Jakobs setja svip sinn á lagiö
svo og góður bassi og trommur.
Lagið endar á magnþrunginni
setningu sem fær flesta til þess
að halda kjafti: „Karlar eru i
konuleit — og konur eru i karla-
leit”.
„Ólina og ég” hefst eins og við
séum komin i ÞjóðleikhUsið
fyrir nokkrum árum að horfa á
„Kardimommubæinn.” Textinn
er skemmtilegur rómantiskur
og á tvær hliðar eru skemmti-
staðir og á eina er kirkja og húsi
þar sem „Óli situr i öndvegi og
segir fúla brandara og fölur
sýgurkinnfiska,” „á sægrænum
kjólfötum stiga þeir dansinn við
bókstafinn” en hverjir kalla
„hlaupum”? Og hvað á þessi
geðveikislegi kór að tákna?
Svör, svör, svör.
Egill syngur „draugaborg-
ina” (Reykjavik) eins og besti
óperusöngvari.
„Biólagið” eða „Svarti
Pétur” er vinsælasta lagið á
plötunni, enda mjög heilsteypt
og vel unnið með texta sem allir
gripa og fellur vel að, þó það
gæti komið sér illa ef yfir-
maðurinn i vinnunni eða kenn-
arinn kæmi að manni syngjandi
„1 stórum hring móti sól” tek-
ur næst við i þéttum rokkstil.
Textinn fjallar að þvi er virðist
um bilatöffara : „við eigum okk-
ar draum um það að geta ekið
endalaust” — „láta sem ekkert
sé, þó einhver sé i vegi” „far-
vegir borgaranna (gatan) —
mérfinnstég vera að drukkna”.
Auðvitað mætti stilfæra þennan
texta yfir á spillingarsviðið
lika!
„Dagur ei meir” er ekta Spil-
verks melódiu-melódrama,
dreymandi, svæfandi með pianó
og saxafón i forgrunni ásamt
þjóðlegri rödd Egils Ólafs-
sonar.
Og rétt áður en þið sofnið hefst
lokalag reviunnar „Tivoli” létt
ber allur meiri blæ atvinnu-
mennsku og meir kunnáttu en
áður. Jakob Magnússon leikur á
hljómborð af meira öryggi en
áður og söngur hans i þeim lög-
um sem hann syngur er afar at-
hyglisverður. Bassagitarleikur
Tómasar Tómassonar er vitan-
lega jafn pottþéttur og alltaf
áður, iéttur og stilhreinn.
Þórður Arnason gitarleikari
sýnir á sér enn fleiri hliðar en
bragur i nútíma uppfærslu.
Annars er keimur af ,,A Spáni”
og einhverju gömlu Ragga
Bjarna-lagi! Léttasta lagið og
innilegasta á plötunni.
Jakob syngur brag fjall-
konunnar: „Söngur fjallkon-
unnar” og leikur léttan jazz
undir. Mjög vel gert.
„Hveiti-Björn” byrjar á þung-
um og alvarlegum takti, enda
ekkert gamanmál þetta með
varpi byggt á lögunum.
Siðasta lagið á hlið 1 er spilað.
„1 mýrinni” heitir það og er
keimlikt hinum undurfögru og
melódisku lögum Fleetwood
Mac frá i gamla daga. Þórður
leikur aðalhlutverkið „Peter
Green” og Kobbi leikur annað
hiutverkið! Afar gott.
„A skotbökkum” fjallar um
afbrotahneigðan islendinga!
„horfi i Combat og konu lær, (
„upp með hendur niður
með brækur peninga ellegar ég
slæ þig i rot” (islenski sveita-
ballsmórallinn!) — „haltu
kjafti, snúðu skafti” Takturinn
er góður danstaktur.
„I speglasalnum” er bæði vel
leikið og sungið. I textanum er
spurt hvað sé á bak við hann.
Þetta skil ég þannig að spegill-
inn sé það sem sé að gerast á
yfirborðinu i islensku þjóðlifi og
lag með nikkusándi og hinum
ónefnda fiðlara sem setja bæði
léttan blæ yfir lagið. „i
vetrargarðinn þeir lögðu arðinn
er sumarið var fyrir bý” —
„draslið keyptu og seldu þeir
Gunnar og Geir” — i varnar-
garðinn þeir logðu arðinn er
sumarið var fyrir bi”.
Það má bjóða mér svona góða
plötu hvenær sem er!
H.I.A.