Vísir - 28.10.1976, Side 12

Vísir - 28.10.1976, Side 12
tprimir VÍSTR Mexico efsta sœtinu Mcxlkó sigraói I N-Ameriku-riölinum I for- keppni HM I knattspyrnu meö þvl aö gera 0:0 jafntefli viö Kanada I slöasta leiknum I riöl- inum. öll liöin I riölinum hlutu 4 stig, en markatala Mexlkó var best. Kanada og Bandarlkin veröa aö leika aukaleik um 2. sætiö I riölinum, þvl aö markatala þeirra var jöfn. Tvö efstu liöin úr þessum riöli fara áfram I keppni ásamt tveim efstu liöunum úr Miö-Amerfkukeppninni og tveim efstu liöun- um úr keppni eyjanna I Karablskahafinu. Staöan I N-Amerfkuriölinum var þessi: Mexikó Kanada USA 4 1 2 X 3:1 4 4 12 12:34 4 1 2 1 3:4 4 Jón besta vítaskyttan Jón Jörundsson tR varö vltakóngur Reykjavíkurmótsins, en verölaun voru aö venju veitt þeim leikmanni sem var meö besta vitaskotanýtingu. Var miöaö viö aö til aö vera gjaldgengur I keppninni um vltabik- arinn þyrfti leikmaöur aö hafa tekiö aö meöaltali 3 skot I lcik. Jón tók 12 skot I fjórum leikjum og var þvi meö 83,3% þvl aö hann hitti 10 skotum. Annar var Einar Bollason meö 14:11 eöa 78,6%. Jimmy Rogers var hins vegar stighæsti maöur mótsins meö 135 stig, Þórir Magnús- son skoraöi 115 stig og Helgi Valdimarsson 110 stig. gk-- Evrópuleikir í körfunni Margir leikir fóru fram i Evrópukeppni I körfuknattleik i gærkvöldi, flestir I keppni bikarmeistara. Hér á siöunni er sagt frá úr- slitum leiks Boroughmuir Barrs frá Skot- landi og UMFN sem háöur var I Edinborg, en hér koma fleiri úrslit. t Wulfenbuttel i V-Þýskalandi léku liö Wulfenbuttel og sænsku bikarmeistararnir Högsbo. V-þýska liöiö sigraöi meö 95 stigum gegn 81, en Högsbo kemst samt áfram á hag- stæöari stigatölu 127:166. t Frakklandi léku Villeurbanne og enska liöiö Embassy Milton Keynes. Villeurbanne sigraöi i leiknum meö 109 stigum gegn 86, og samtals 192:173. Af öörum leikjum má nefna aö ABC Trend, AusturrikisigraöiEtzella, Luxemborg 112:60 og 211:120 samtals, og Courtrai Belglu sigr- aöi TOchernomoretz,Búlgarlu meö 102:81 — samtals 187:179. gk. VISIR Fimmtudagur 28. október 1976 fi Kristjánsson Liverpool skaust á toppinn Liverpool skaust f efsta sætiö I 1. deild i gærkvöldi meö þvi aö sigra Leicester l:0á Filbertstreet I Leicester. John Toshack skoraöi mark Liverpool strax á 12. minútu leiksins. Liverpool er nú meö 16 stig, Middlesbrough 15 stig og Aston Villa sem er i þriöja sæti er meö 14 stig. Þá vakti stórsigur Manchester j United gegn Newcastle i deildar- bikarnum mikla athygli, en leik- menn United sendu boltann sjö j sinnum i mark Newcastle. En þá er að hugaaö úrslitum j leikianna i gærkvöldi: 1. deild | Leicester —Liverpool 0:1 Deildarbikarinn Aston Villa — Wrexham 5:1 Man.Utd.—Newcastle 7:2 j Millwall-Sheff.Wed 3:0 IWestHam —QPR 0:2 Skoski deildarbikarinn Aberdeen —Rangers 5:1 Ahorfendur á leik Manchester United og Newcastle á Old Traf- ford voru 52 þúsund og þeir fengu að sjá fullt af mörkum. Gordon Hill skoraði þrjú af mörkum Kaifas hlaut gullskóinn Markahæsti leikmaöurinn i Evrópu á s.I. keppnistimabili varö Kaifas sem leikur meö kýpurliðinu Omonia og hlaut hann gullskóinn sem franska knattspyrnublaöiö Frence Foot- ball veitir árlega. Kaifas sem lék m.a. meö Omonia gegn skagamönnum I Evrópukeppni meistaraliöa I fyrra, skoraöi alls 39 mörk á keppnistimabilinu. Næstur honum kom svo argen- tlnski leikmaöurinn Carlos Bianchi sem leikur meö Stade Reims, hann skoraöi 35 mörk — og siðan komu tveir leikmenn meö 31 mark, Peter Risi FC Zurich og Jan Mattsson Fortuna Dusseldorf, en hann skoraði mörk sin meö sænska liðinu öster. Manchester og þeir Stewart Hou- ston, Stuart Person, Jim Nicholl og Steve Coppell skoruðu hin mörkin, en Irving Nattrass og Mick Burns skoruðu fyrir New- castle. Leikmenn Aston Villa voru lika i miklum ham og skoruðu fimm mörk hjá Wrexham. Þaö var þó Wrexham sem náði forystunni i leiknum með marki Graham Whittle eftir aðeins 7 mínútur, en siðan tóku leikmenn Villa öll völd á vellinum, Brian Little skoraði tvivegis og þeir Frank Carrodus, Chris Nicholl og Andy Gray skor- uðu sitt markið hver. Þá sigraði QPR nágrannalið sitt West Ham i Lundúnm með mörkum Stan Bowles og Dave Clement. A Hampden Park I Glasgow gerði Aberdeen sér litið fyrir og gjörsigraöi Rangers i undanúr- slitum skoska deildarbikarsins — og leikur þvi gegn Celtic i úrslit- unum 6. nóvember n.k. Jocky Scott skoraði þrivegis og þeir Joe Harper og Alex Jarvie sitt hvort markið. Þá var dregið i 5. umferð enska deildarbikarsins og þar leika eftirtalin lið saman: Brighton eða Derby — Swansea eða Bolton, QPR — Arsenal, Manchester United — Everton og Aston Villa — Millwall. —BB { STAÐAN ) .. Lokastaöan I Reykjavikurmót- inu i körfuknattleik var sem hér segir: KR —ÍS 67:53 Armann — ÍR 85:73 Kr Armann IS Valur 1R Fram 0 294:249 1 441:370 3 376:387 3 400:423 4 298:324 4 379:435 Stigahæstu leikmenn: Jimmy Rogers Armanni Þórir Magnússon Vai Helgi Valdimarsson Fram BjarniGunnar tS Þaö vakti mikla athygli I Noregi aö 3. deildarliöinu Sogndal þar. Hér hefur Knut Christiansen jafnaö I úrslitaleiknum gegn skuldi takast aö komast I úrslit I bikarkeppninni f knattspyrnu Brann 1:1, en Brann sigraöi meö tveim mörkum gegn einu. Reykjavlkurmeistarar KR I körfuknattleik 1976. Aftari röö frá vinstri: Jón Otti Ólafsson, liöstjóri, Birgir Guöbjörnsson, Asgeir Hallgrfmsson, Bjarni Jóhannesson, Einar Bollason, Karsten Kristinsson. Arni Guö- mundsson og Sveinn Jónsson, form. Kr. Fremri röö frá vinstri: Kol- beinn Pálsson, GIsli Gíslason, Eirlkur Jóhannesson og Gunnar Ingi- mundarson. Ljósm. Einar. KR-ingar meistarar - en með fyrirvara! KR-ingar eru reykjavikur- meistarar i körfuknattleik MEÐ FYRIRVARA!! Þessi fyrirvari er vegna þess, aö I fyrrakvöld áfrýjuöu tR-ingar úrskuröi dóm- stóls KKRR varðandi leik þeirra viö KR til dómstóls KKt. Þeir höföu haft eina viku til þess, en létu þaö blöa þar til kvöldið fyrir úrslitaleikina. Var ekki laust viö aö sumum þætti þar ólþrótta- mannslega aö fariö, þvi aö vegna þess hve seint áfrýjunin kom var ekki hægt aö taka hana fyrir. Nú, KR-ingar léku við IS i sið- asta leik sinum i mótinu i gær- kvöldi og unnu 67:53 sigur i leikn- um. Þeir áttu þó i basli meö stúd- entana lengi vel og i hálfleik var staðan 33:31. En i siðari hálfleik réöu stúd- entar ekki við beittan varnarleik KR-inga sem létu þá ekki komast upp með neitt „múöur” og KR náði öruggri forustu sem þeir héldu út leikinn. Um miðjan hálf- leikinn var staðan orðin 57:41. Talsverð harka færöist i leikinn i siðari hlutanum og sáust hnefar á , lofti af og til! Það er ljóst, að það sem kemur til með að veröa KR-ingum drýgst i vetur er varnarleikurinn sem er orðinn mjög sterkur hjá liðinu. Bestu menn KR i þessum leik voru Bjarni Jóhannesson, Kolbeinn Pálsson og Einar Bolla- son, en frammistaða KR i Reykjavikurmótinu er mikill sig- ur fyrir hann sem þjálfara og leikmann. Kolbeinn var stigahæstur með 19 stig, Bjarni 18. Hjá IS var Bjarni Gunnar langstigahæstur. Hann skoraði 20 stig þótt hann væri i strangri gæslu, en flest stiganna skoraöi hann i fyrri hálf- leik. Danir nú efstir í sínum riðli Sterkasta landsliö dana i knattspyrnu i langan tima sigr- aði Kýpur meö 5 mörkum gegn engu I siðari leik liöanna I for- keppni HM I Kaupmannahöfn I gær. t fyrri leik liöanna unnu danir 5:1, en i gær tók þaö þá 55 minútur aö skora fyrsta mark leiksins. Þá skoraöi Benny Niel- sen sem leikur meö belgiska liðinu Racing White gott mark og tónninn var gefinn. Fimm minútum siöar skoraöi Real Madrid miöherjinn Henn- ing Jensen úr vitaspyrnu og bætti siðan öðru marki við 4 minútum siöar. Siðan skoraöi Per Roentved 4. markið, en hann leikur meö v- þýska liöinu Werder Bremen og siðasta oröiö átti Hertha Berlin leikmaöurinn Jörgen Kristen- sen. Þar meö eru danir búnir aö taka forystu i riölinum meö 4 stig eftir tvo leiki, en pólverjar sem eru álitnir sigurstrangleg- astir i riölinum hafa tvö stig eftir einn leik. Eftir leikinn flugu leikmenn Kýpur til PóIIands og leika þar á sunnudag. gk-. Ármann: i R Hefðu IR-ingar sigrað i þessum leik hefði kæra þeirra ekki skipt neinu meginmáli lengur. Þá hefði KR verið sigurvegari i mótinu án FYRIRVARA. En þvl var ekki til að dreifa, ármenningarnir voru frá upphafi betra liðið og sigruðu þeir með 85 stigum gegn 73. 1 hálfleik var staðan 44:29, og um miðjan siðari hálfleik munaði 20 stigum, 68:48. Eins og fyrr voru Jón Sigurðs- son og Jimmy Rogers mennirnir bak við sigur Armanns. Þeir virð- ast ætla að leiða ármannsliðið til afreka i vetur, enda fara þar tveir bestu leikmenn i islenskum körfubolta i dag. Jimmy var og stigahæstur með 24 stig, Jón 17. IR hefur valdið áhangendum sinum miklum vonbrigðum i mót- inu, enda virðist liðið gæðaflokki slakara en það var t.d. i fyrra. Þó leika nú allir sömu leikmenn með liðinu, auk Jóns Pálssonar, en Agnar Friðriksson er ekki byrj- aður enn, hvað sem verður. Stigahæstur þeirra varð Kol- beinn Kristinsson með 18 stig. Jón Jörundsson var með 12. gk-. Hansen kærulausi: AIli Brodie hefur oröiö að kaupa nýjan leikmann til Milford vegna meðsla leikmanns liösins. Nýi maöurinn Jimmy Hansen reynist góöur leik- maöur, en fer heldur frjálslega meö fé sitt og iendir fljótlega I vandræöum. ~7 Ég ætla að f biðja þig aö gera , ekkert i málinu strax’ Við hljótum aö geta/ —_______samið Allt i lagi Brodie viö gefum ykkur viku frest. Alli ræöir máliö viö Ilansen.... • y , , . . .......HfcWíss Hvers vegna seldirðu.,^ bilinn áður en þú r t hafðir eignast hann? ■ -------Eileen var farinn að hafa áhyggjur Njarðvíkingana skorti úthaldið — þeir töpuðu með 66 stigum gegn 87 fyrir Boroughmuir i síðari leik liðanna í gœrkvöldi eftir að leikurinn hafði verið jafn fram í miðjan siðari hálfleik „Viö áttum mjög góöan leik lengst af og tókst alveg aö halda I viö Boroughmuir, en slöari hluta siðari hálfleiksins uröum við aö gefa eftir, og þeir sigu framúr”, sagöi Gunnar Þorvarðarson fyrirliði UMFN þegar viö rædd- um við liann I morgun. „Það gekk allt upp hjá okkur i fyrri hálfleik og fram i miðjan siðari hálfleik og leikuninnvar þá alveg i járnum. Staðan i hálfleik var 42:41 fyrir Boroughmuir og þegar 7 minútur voru liðnar af siðari hálfleik var staðan 54:53. En þá var eins og þreyta kæmi yfir okkur. Við slökuðum á i vörninn og þeir voru ekki lengi að ganga á lagið og skoruðu grimmt. Staðan breyttist i 60:53 og þeir sigruðu siðan með 87 stigum gegn 66, sem var allt of stór sigur, miðað viö gang leiksins. Jónas Jóhannesson var besti maður UMFN i þessum leik. Hann var mjög sterkur i fráköst- unum og skoraði auk þess 18 stig, þótt hann væri með landsliðsmið- herja breta á sér. Þeir börðust mikið undir körfunum og gekk þar á ýmsu. Báöir áttu toppleik og voru bestu menn liða sinna.” Brynjar Sigmundsson var m jög góður i fyrri hálfleik, en hann skoraði i allt 13 stig. Stefán Bjarkason skoraði 10 stig, Gunn- ar Þorvarðarson 9 og þeir Kári Marísson og Þorsteinn Bjarnason 6 stig hvor. Hjá Boroughmuir skoraði Ken McAlphine 19 stig og Mclnnes 18 stig. Dómarar voru frá Hollandi og Frakklandi, sá hoilenski er mjög þekktur dómari og dæmdi t.d. úr- slitaleikinn á Ólympiuleikunum i sumar. Þeir voru mjög góðir. gk-' Dómaramir tveir misstu réttindin — eftir að þeir höfðu ekki mœtt til leiks á Akranesi Dómararnir tveir sem dæma áttu leik Akraness og HK I 3. deild tslandsmótsins I handknattleik á Akranesi á laugardaginn, en mættu ekki til leiksins misstu dómararéttindin og féiögum þeirra gert aö greiöa 2.500 krónur i sekt, þegar máliö var tekiö fyrir hjá dómaranefnd HSÍ. Kostnaö- inn af ferö þeirra HK-manna sem varö 25.000 kr. veröur greiddur af HSt. Ekki virðist alveg ljóst i hvaöa félögum viðkomandi dómarar, Steinar Jóhannsson og Erling Kristjansen erú i. Steinar hefur veriðskráður i Haukum og Erling i FH, en þeir munu báðir vera búnir eða eru i þann mund aö ganga i Stjörnuna — úr þessu hefur ekki fengist skorið, þannig að ekki er ljóst hvort það kemur i hlut FH og Hauka að greiða sekt- ina eða Stjörnunnar. —BB SOS heldur áfram að berja bumbur! Sigmundur O. Steinarsson, iþróttafréttaritari Timans lieldur áfram aö berja bumhur og ritar grein I blað sitt i gær og þykist heldur en ekki hafa komiö á mig lagi vegna athuga- .semdar þeirrar sem ég sendi honum á þriöjudaginn, vegna greinar sem hann sendi okkur á iþróttasiöu Visis á laugardaginn — og voru þaö heldur kaldar kvcðjur. Mál þetta er I sjálfu sér nauöaómerkilegt. Þaö hófst með grein sem SOS ætlaöi aö , birta i föstudagshlaði Timans, en vegna mistaka birtist um- rædd grein ekki fyrr en daginn ► eftir. Þá var þegar búiö aö reifa , mái þetta i þrem blöðum og þaö þvi orðin hálf „gömul lumma”. ’ Sama dag og umrædd grein átti ■ að birtast i Timanum var þetta , saina mál reifaö I Visi — og það varö nóg til þcss að SOS sendi ’ okkur tóninn daginn eftir, þar ► sem haun vænir okkur um aö ,hafa stoliö fréttinni. Grein sina i Tímanum i gær ’ byrjar SOS á aö hafa eftir mér 'ummæli um aö ég hafi birt , fréttina til þess eins að striöa honum —og segistvera tilhúinn ' að leiða fram fjölda vitna máli 'sinu til stuönings. Ég segi nú , ekki annað en þetta: Láttu vitnin koma SOS”. Siðan heldur SOS áfram og ► birtir næst úrklippu úr Alþýöu- , blaöinu sem hann ásakar mig um að hafa stolið beint úr Tim- ’ anum. Mikið getur SOS lagt sig ► lágt. Hann veit vel að I Blaöa- ► prenti eru prentuð f jögur dag- lilöð og þvi getur ýmislegt hrengiast. Því til sönnunar er hér litil úrkiippa, sem ég hirði ekki um að skýra nánar, en SOS veit vel hvað klukkan slær. NUPLUÐU' TÖFLUNNI, EKKI FRÉTTA* MANNINUM Það vakti nokkra athygli manna og furöu, þegarJ Iþróttafréttasiöa Timans flaggaði I gær undirskriftinni hsim undir töflum með stöð- unni i ensku knattspyrnunni. Töldu margir að Timanum hefði þarna bætzt góðuij kraftur, þar sem llallur' Simonarson cr. f Hiðrétta i málinu er þó, að, Timinn rændi þarna frá Visij töflunum, en ekki hsim, semj t er og hefur lengi verið . fekiþróttaritstjóri Visis. Þeim i ■ lipflir h:ir:i IriAct rtíS Irlinnu ’ L phefur bara láðst að klippa einkennisstafi Halls út úr, ' fréttinni. —JBP Næst ræðst SOS á mig vegna athugasemdar sem Bjarni Stefánsson skrifar I Visi og heldur þvi fram að ritstjóri Visis liafi orðið aö biöjast af- sökunar fyrir mina hönd vegna þessa máls. Þar fer SOS með staðlausa stafi og mig furöar ósvifni hans að bera annað eins á borð án þcss að leita staöfest- ingar. En slikt ntun vist ekki vera nýmæli i fréttaflutningi hans. Ekki voru það min orð — eins og SOS vill lialda fram — að hann væri iönastur þeirra tima- manna i að standa i ritdeilum viö aðra iþróttafréttaritara. Iiinsvegar sagöi ég, aö i þau fáu skipti sem slik tilvik heföu komiö upp heföu þeir timamenn oftast átt þar lilut að máii — og til gamans má rifja upp tvö nærtæk dæmi. 1 þvi fyrra var það SOS sjálfur sem var upphaf sm aðurinn. Hann ritaöi heldur ógeðfellda grein cftir að knattspyrnu- maður slasaðist tii ólifis fyrir nokkrum árunt. Þessari grein SOS sá iþróttafréttaritari, scm ég nafngreini ekki, sig knuinn til aö svara, en SOS virtist þá ekki vera maöur til aö svara fyrir sig, heldur fékk aðstoð frá læri- föður sinum, Alfreð Þorsteins- syni, sem nú er vist orðinn að- stoðarmaöur Þórarins. Þessi sami Aifreð tók svo virkan þátt i ófrægingarherferð nokkurra lyftingarmanna gegn Halli Simonarsyni, iþrótta- fréttaritara, en sú atiaga mis- tókst meö öllu og Hallur stóö jafn-beinn eftir sem áður. Eins og ég átti von á frá þér, SOS, þá ferð þú út i persónu- legar svivirðingar algjörlega óskyldar málinu sem uni er deilt. Ekki ætla ég að feta i fót- spor þin i þessu efni, þó af nógu sé að taka, eins og t.d. hvernig þú stóðst að kjöri iþróttamanns ársins hérum árið, en það gefst ef til vill tækifæri til þess siöar. —BB

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.