Vísir - 28.10.1976, Side 15
visir Fimmtudagur 28. október 1976
BÍLAVAL
auglýsir
Chevrolet Nova 73
Einkabfll, 6 cyl. beinskiptur
m. vökvastýri Kr. 1350.000
Chevi Van 1974
1 Lengri gerð V 8. sjálfskiptur
og vökvastýri. Allskonar
skipti möguleg. Kr. 1950.000
Bronco 66 Special
bíll
V-8 351 cu. vél (1969) Sér-
pantað drif, tvöfaldir demp-
arar úrtekin bretti, breið
dekk og margt fleira
Matador Rambler 74
6cyl. sjálfskiptur, vökvast. og
aflhemlar. Skinti Kr. 2.000.000
Pontiac Le Main Station árg.
'70. Innfluttur 1974. V 8 -350 cu.
vél. Sjálfskiptur. ViII skipta á
jeppa.
Mazda 929 árg. 76
Ekinn aðeins 1200 km. Selst
gegn staðgreiðslu.
V. Wagen Karmann
Chia 71
Silfurgrár tveggja manna
sportbill. Ekinn aðeins 1000
km. á vél. Kr. 680.000
Voivo 145 Station# 72
Bill i toppstandi.
Kr. 1500.000.
Eigum til:
Audi Union '74 og Audi Union
'75 ótollafgreidda.
BÍLAVAL -
Laugavegi 90-92
Simar 19092—19168
Við hliðina á
Stjörnubíói.
Aldrei átt hvatningarviðtöl
við sjávarútvegsráðherrann
— segir Karvel Pálmason, alþingismaður
Vísi barst i gærkveldi eftirfar-
andi yfirlýsing:
„Vegna þeirra ummæla sjávar-
útvegsráðherra Matthiasar
Bjarnasonar i útvarpsumræðum
frá Alþingi s.l. mánudag, aö
undirritaöpr hafi hvaö eftir annaö
komið að máli við ráðherrann og
hvatt- til þess, aö rikisstjórnin
aðheföist eitthvað varöandi
samningamál sjómanna, og þar
sem undirrituðum gafst ekki,
tækifæri til andsvara vil ég taka
fram eftirfarandi:
Þrátt fyrir þá viöteknu og aö
þvi er ég best veit undan-
tekningalausu venju, að vitna
ekki i einkaviðtöl manna i
umræðum á Alþingi, þá hefði
undirritaður ekki séð ástæðu til
athugasemda nema af þeirri
ástæðueinni, að ummæli ráöherr-
ans eru með öllu ósönn. Undir-
ritaður hefur aldrei átt
hvatningarviðtöl við ráðherrann,
allra sist hefði hann hvatt til
aðfarar að islenskum sjómönn-
um, að ekki sé nú talað um þá
hlið, sem ráðherrann sýnir vest-
firskum sjómönnum.
Hvað komið hefur ráðherra til
að gripa til sliks örþrifaráðs sem
þessa skal engum getum að leitt,
en hlustendum látiö eftir að
dæma. Eitt er þó vist, aö einhver
handgengnari vinur ráðherrans
hefur glapið honum sýn og haft
áhrif á hann til aðgerða af þessu
tagi — hafi þess þá þurft með.
Reykjavik, 27. okt. 1976
Karvel Pálmason
15
......-----
' r: ’A
■ .. 'Jr !
Hve '
lengi viltu
biöa eftir
fréttunum?
Mllii l:i Ik iiii lil t'in N.imil.itfiirs' I il.ivillu ImLi lil
n:i-xlii \ M K lÍMnr ln-ttii (iaiiMiis iiiai:!
Býrstur með V F frgl B
fréttímar lölxl
fastm þáttur * /7Ífl|
ÍYÍSI fr*?
BVrstur með TTT
fréttlmar V AoJlXV
OKKAR FRAMTIÐ í REYKJAVIK
\.:y
HVERFAFUNDIR BORGARSTJORA 1976
Birgir isleifur Gunnarsson
borgarstjóri flytur ræðu og
svarar fyrirspurnum fundargesta
UMHVERFIÐ
ÞITT
Á fundunum verður:
I.Sýning á líkönum og upp-
dráttum af ýmsum borgar-
hverfum og nýjum byggöa-
svæðum.
2. Litskuggamyndir af helztu
framkvæmdum borgarinn-
ar nú og aö undanförnu.
3. Skoöanakönnun um borg-
armálefni á hverjum
hverfafundi og veröa nið-
urstöður birtar borgarbú-
um eftir aö hverfafundum
lýkur.
Laugardagur 30. október
kl. 14.00.
GLÆSIBÆR
Laugarneshverfi
og Langholt
Fundarstjóri:
Hórður Sigurgestsson.
•ekstrarhagfræðmgur
Fundarritari:
Erna Ragnarsdóttir.
innanhússarkitekt
Miðvikudagur 3. nóvember
kl. 20.30.
FÉLAGSHEIMILI TAFLFÉLAGSINS
GRENSÁSVEGI 44—46
Háaleitishverfi,
Smáíbúða- Bústaða-
og Fossvogshverfi
Laugardagur 6. nóvember
kl. 14.00
SELJABRAUT 54 (2. hæð)
Fundarstjóri: Fundarritari:
Hulda Valtýsdóttir. húsfrú. Garðar Ingvarsson.
hagfræðingur
Sunnudagur 31. október
kl. 15.30
DOMUS MEDICA
Hlíða- og Holtahverfi,
Austurbær og Norðurmýri
Mánudagur 1. nóvember
kl. 20.30.
ÁTTHAGASALUR HÓTELSÖGU
Nes- og Melahverfi
Vestur- og Miðbæjarhverfi
Fundarstjóri: Fundarritari:
Skúli Möller, kennari Ingibjörg Ingimarsdóttir.
húsfrú.
Fundarstjóri:
Jón Magnússon.
logfræðingur
Fundarritaii:
Dan S V. Wium.
lögfræðingur
Fundarritari:
Inga Magnúsdóttir. húsfrú
Fundarstjóri: Fundarritari:
Jónas Elíasson. prófessor Unnur Jónasdóttir. húsfrú
Þriðjudagur 2. nóvember
kl. 20.30.
FÉLAGSHEIMILI RAFVEITUNNAR
Árbæjar-
og Seláshverfi
Bakka- og Stekkjahverfi,
Fella- og Hólahverfi,
Skóga- og Seljahverfi
Fundarstjóri:
Magnús Jensson.
hyggingameistari