Vísir - 21.12.1976, Side 2

Vísir - 21.12.1976, Side 2
Þriðjudagur 21. desember 1976 2 VÍSIR •• KIKT I SOGULEGT SKRAARGAT Sigurður ólafsson, fyrrv. um- tí sjónarm.: — Já, þaö hef ég alltaf gert; sennilega fer ég á jóladag • núna. Sigrún Björnsdóttir, nemi: — Ég veit þaö ekki, kannski. Og þá á aöfa nga da gskvöld. Brynhildur Gisladóttir, nemi: — Nei, ég fer ekki i kirkju á jólun- um. Viö hlustum á útvarpiö heima. Brynja Guðmundsdóttir, nemi: — Nei, ég fer yfirleitt ekki í kirkju á jólunum. En stundum, og þá á aö- fangadag. Fluttu jólatré ó báti yfir Eyjafjörð Hér er verið að hlaða trjánum á bátinn, en Akur- eyri sést handan fjarðarins. Ljósmynd Visis: Friðjón Axfjörö. 1 nýútkomnu hefti Skirnis er birt ritgerð eftir Þór Whitehead, sem hann nefnir „Lýöveldi og herstöðvar 1941-46”. Þessi rit- gerð er mjög forvitnileg aflestr- ar, einkum fyrir þá sök, ai I henni er tekinn upp sá háttur að skrifa um nýliðna stjómmála- sögu landsins á opinskáan hátt á sama tima og aðrir veigra sér við að færa þessa sögu f letur, nema þá þeir sém rita eitthvað á vegum flokka sinna. Þó virð- ast jafnvel þeir ekki komast öllu lengra i „sagnfræði” sinni en aö striðsárunum. Og þeir sem þurfa utan flokkshagsmuna aö skrifa sagnfræði handa almenn- ingi, virðast yfirleitt ekki hugsa sér að sú ritun Islandssögunnar nái lengra en til 1944, þ.e. fram að stofnun lýöveldisins. Ritgerð Þórs Whitehead er forvitnileg lesning fyrir margra hluta sakir. Hún er ekki siður forvitnileg vegna þess, að út er komin bókin 30. mars eftir þá Pál Heiðar Jónsson og Baldur Guðlaugsson, og má sjá margt f samhengi, þegar ritgerðin og bókin eru bornar saman. Ljóst er af þessari ritgerð, aö banda- rikjamenn hafa um tima komið fram við islendinga af ótrúlegri frekju, og er þá átt við það atr- iði, þegar þeir, þ.e. bandarfkja- stjórn, óskaði eftir herstöðva- samningi að striði loknu. Land- fræðileg staða landsins gerði það allt I einu hernaöarlega mikilvægt, eins og bretar sáu strax i upphafi heimsstyrjald- arinnar. „Bandariskir embætt- ið sér sess með öðrum Norður- löndum, og þótt þeim af efna- hagslegum ástæðum lægi mikið á heppilegum viðskiptakjörum við bandamenn sina, þvældust forustumenn borgaraflokkanna fyrir öllum skyndiákvöröunum um herstöðvar. Herstöðva- beiðnin barst i september 1945, og veittur var stuttur frestur til ákvarðanatöku. ólafur Thors var forsætisráðherra, og lýsti Dreyfus honum þannig: „For- sætisráðherra er tækifærissinni, sem lætur einskis ófreistað aö hanga við völd og stjórna eftir þvi sem kaupin gerast á eyrinni. Einnig er liklegt að erfiðleikar spretti af meðfæddri islenskri þrjósku....” Meðan stöö f þessu þófi út af herstöövamálinu undu sósialist- ar sér sæmilega i nýsköpunar- stjórninni. Samkvæmt ritgerð- inni virðast þeir hafa treyst ólafi Thors sæmilega i málinu, ogþráttfyrirnokkurn hávaða út á viö um greinargerð fyrir af- stöðu til nýrra herstöövatil- mæla, og kröfu um að rikis- stjórnin beitti sér fyrir brott- vikningu hersins, tóku „sósial- istar þetta hugðarefni sitt ekki upp á Alþingi”. Stjórnarsam- starfið var sósialistum mikil- vægara en krafan um tafarlaus- an brottflutning hersins. Þá er forvitnileg aðgangs- harka bandarikjamanna við aðra forustumenn borgara- flokkanna en Ólaf Thors. Her- mann Jónasson knúðu þeir til að lýsa yfir, að undir engum kringumstæðum mundi hann vinna með kommúnistum. En Hermann var i erfiðri aðstööu vegna haturs á Ólafi Thors, er haft eftir bandarikjamönnum. Auövitaö er hin pólitiska bar- átta kunn frá árinu 1945 en bak- sviðhennar stigur fram úr þoku sögunnar i þessari ritgerö, og er enn i slíkri nálægð, að engu lik- ara er en verið sé að kikja i gegnum skráargat stjórnar- ráðsins. Svarthöfði. Ætlarðu i kirkju um jól- in? Hallgrimur Indriðason, skóg- fræöingur, með nokkur tré er hann hefur fellt I Vaðlaskógi. Komið að Höpners- bryggju á Akur- eyri. Oddeyrin i baksýn. Skógræktarfélag eyfirðinga hefur nú hafið sölu á jólatrjám eins og undanfarin ár, og hefur nú, auk innfluttra trjáa, til sölu tré úr Vaðlaskógi og Kjarna- skógi. Þetta er i, fyrsta skipti sem tekin eru tré og greinar úr Vaðlareit i Vaölaskógi, en vænt- anlega verður þaö árviss at- buröur eftirleiðis. Tré úr Kjarnaskógi hafa hins vegar verið tekin um allmörg undan- farin ár. Vaölaskógur er beint á móti Akureyri, hinum megin fjarðar- ins, undir Vaðlaheiöi. Voru trén sem höggvin voru þar að þessu sinni flutt með báti yfir til Akur- eyrar, en það er mun fljótlegra en ef þurft heföi aö aka með þau fyrir fjörðinn. Það var Hallgrimur Indriða- son, skógfræöingur, sem hafði umsjón meö þessum flutningi, og aö hans sögn er trén úr Vaðlaskógi mjög falleg<en þau eru til sölu hjá þeim skógrækt- armönnum i Hafnarstræti á Akureyri fram að jólum. —AH, Akureyri. ismenn lögöust undir feld og i- grunduöu hvernig freista mætti islendinga til samninga um leigu herstööva þ.e. i Hvalfiröi, Fossvogi og Keflavik. Gjafatil- boö á fjölbreyttu samsafni striðsframíeiöslu og setúliðs- eigna var talin vænlegt til ár- angurs. Louis G. Dreyfus, sendiherra i Reykjavik, reynd- ist þó vantrúaður á áhrifamátt sliks tilboös....”, segir I ritgerð Þórs. 1 stuttu máli hafði ísland kjör-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.