Vísir - 21.12.1976, Síða 6

Vísir - 21.12.1976, Síða 6
-*>r m >(n- r -□□mmi -U0§ 020; (nmuD2> DCrraui ■<□!]-* TJ—n 2>nj>h 6 Þriöjudagur 21. desember 1976 vism ' -*■" ~~~—___________________________ Hægt og sigandi mynda trumburnar hraöan takt. Ovinirnir umkringja bráö sina. Villt au8u Þeirra glennast upp á Manga r nær og nær dansaöi höföinginn, andlit hans af- skræmt með gulum hárbeittum tönnum. « Storb er steinhissa á ró Tarsans. Þaö virðist sem apamáöurinn hafi flótta i huga. Heyröu doxi, Þetta er hún hver er þetta? Boddý nýja hjúkkan min. Spáin gildir fyrir miövikudaginn 22. des. pr Hrúturinn I 21. • mars—?0. »príl: Vertu I huglægu sambandi viö foreldra þina. Þaö er þér fyrir bestu ef þú vilt aö mál þin nái fram aö ganga. Nautift 21. apríl—21. mal: I dag færðu ánægjulegar fréttir. Haltu áfram forystu i máli sem þú hefurtekiöaöþér. Þaömun þó hafa heilabrot og nokkra erfiö- leika I för meö sér. Taktu dag- inn snemma. TvJburarnir 22. roai—21. júni? Góöra tiðinda aö vænta. Stefnu- breyting er til gæfu. Góður dagur til ferðalaga. Hittu kunningja eöa vini i kvöld. Krabbinn 2i. júnl—23. jiilí: Hlustaöu gaumgæfilega á ráö- leggingar. Haltu til streitu máli þvi sem komið er á rekspöl, en þó meö öllum heiöarleika. Ljónift 24. júlí—2ö. ágúst: Vertu fólki innan handar og aö- stoðaöu það i erfiöleikum þess. Ef þú ferö aö versla eða feröast máttu búast viö aö hitta kunn- ingja sem þú átt ekki von á. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Fylgdu vel á eftir gömlu verkefni sem þú ert búinn aö vinna aö lengi. Þér mun miöa vel i áttina þó hægt hafi gengiö um sinn. Vogin 24. sept.—23. okL. Þig kann aö hitta óvæntur gestur meö uppástungur eöa ráðlegg- ingar. Þú veröur endilega aö svara i simann. Heimaverkefni kann að bera góöan ávöxt. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Leggöu áherslu á aö vera sem þægilegastur viö alla i dag. Trúöu ekki á einhverjar sögusagnir sem þér berast til eyrna. Mest af þeim er uppspuni frá rótum. Ég vildi aö viö giftum okkur 15. þú heimtaöir 8. ffi-' rfí ^ Éæfillinn, hann reyndi. jab berja jöröina en hitti ekki. Hvers vegna er uitto svona fúll. 'Z’/A' 2.7 Athugaðu hvaö þú finnur i bóka- búöinni er snertir fjármál ellegar neytendamál. Góöur dagur til ferðalaga, skrifta og fundarhalda. Notaðu umgengnishæfileika þina. Vatnsberinn 21. jan.—19. frbr.: Haföu eitthvert sérstakt mark- miö I dag. Taktu daginn snemma og þér mun ganga flest 1 haginn. Ef þú þarft aö rifja eitthvaö upp eöa læra, finndu þér einhvern staöþarsem þú getur veriöí friöi. Kiskarnii 2«. íebr.—20. mars. Vinur þinn kann aö færa þér ein- hverjar góöar fréttir I dag. Þú ættir aö kaupa þér miöa á tón- leika eöa aöra skemmtun sem ekki mun válda þér vonbrigöum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.