Vísir - 21.12.1976, Qupperneq 14
14
Þriöjudagur 21. desember 1976 vism
Islendingur
(Jtgcfundi:
Ritstjöri og fibyrgðarmuður:
Auglýsingastjóri:
Drcifingarstjóri:
Ritstjórn og afgreiðsla:
Prentun:
Askriftargjald:
Lausasala:
Islcndingur hf.
Gísli Sigurgcirsson.
Sólvcig Adamsdóttir.
Steinunn Guðjónsdóttir.
Kaupvangsstrœti 4, sími 21500.
Prcntsmiðja Björns Jónssonar.
150 kr. ó mánuði.
50 kr. eintakið.
Óverjandi að hafna
álveri án undangenginna
rannsókna
Mikið hefur verið rætl og ritað að undanförnu um hugsamlega
álvcrksmiðju við Eyjafjörð. Þær umræður háfa ekki alltaf ver-
ið málefnalegar og tilfinningar oftar látnar ráða um ákvarð-
anatöku. Það er t. d. Ijóst, að þær upplýsingar, sem lagðar hafa
verið til grundvallar á fundum ýmissa áhrifamikilla félaga,
hafa ekki verið tæmandi. Enda varla við því að búast, þar sem
slíkar upplýsingar eru ekki fyrir hendi. Fólagsmenn þessara
félaga hafa samt séð sér fært, að taka ákveðna afstöðu á móti
umræddu álveri, að mestu á gefnum, ósönnuðum forsendum.
Það var Norsk hydro, sem fyrst sýndi áhuga á því, að reisa
álvcr hér á landi og vildu þeir setja það á Faxaflóasvæðið.
Viðræðunefnd um orkufrekan iðnað óskaði hins vegar eftir
því, að þeir gerðu könnun á möguleikum fyrir byggingu álvers
ulan þe' J**c Norsk ’ro varð vi ’'eim óshum A þeirri
'UP 4aði’ komu ' að
„Sjólfstœtt" ólver?
Hugsanleg bygging ál-
vers við Eyjafjörð er
mikið hitamál nyrðra og
ýmis áhrifamikil félög
hafa þegar lagst alger-
lega gegn þvi. Ekki eru
sjálfstæðismenn á Akur-
eyri alveg vissir um að
það eigi að hafna verinu.
I Islendingi, 16. desem-
ber, segir i fyrirsögn for-
ystugreinar að óverjandi
séað hafna álveri án und-
angenginna rannsókna.
Þótt ekki sé þaö sagt
berum orðum, er i for-
ystugreininni frekar tek-
in afstaða með byggingu
verksmiðjunnar en móti.
Ýmsir kostir eru taldir
upp. ókostir eru reyndar
nefndir lika, en þeim er
frekar eytt.
BLÁU BRÉFIN
Það er með flugfélög
eins og önnur fyrirtæki,
þau heyra helst frá við-
skiptavinum sinum ef
þeir eru óánægðir og vilja
kvarta undan einhverju.
Slikt gefur hinsvegar
enga mynd af þvi hvernig
staðan er gagnvart við-
skiptavinum.
Flugleiðir tóku uppá
því fyrir tveimur
mánuðum að setja bláleit
bréf i sætispokana í flug-
vélum sínum. I bréfunum
eru farþegar hvattir til að
láta í Ijós álit sitt á „með-
ferðinni á sér".
Bréfin eru á ensku og
islensku. Arangurinn hef-
ur komið flugleiðamönn-
um skemmtilega á óvart,
aðeiginsögn. Ekki aðeins
streyma bláu bréfin inn,
heldur eru farþegarnir
yfirleitt mjög ánægðir.
Þar sem gagnrýni kem-
ur fram beinist hún aðal-
lega að matnum í f luginu,
farþegarýminu, hátal-
aratilkynningum og háu
verðlagi á Islandi. Flestir
bréfritaranna eru banda-
rikjamenn, en islenskir
farþegar láta einnig
nokkuð frá sér heyra.
Slegist um túrista
Bifreiðastöð Islands
hefur verið að búa sig
undir samkeppni við is-
lenskar ferðaskrifstofur
með því að bjóða erlend-
um ferðaþjónustufyrir-
tækjum að annast flutn-
inga á ferðamönnum hér
innanlands, að sögn
Frjálsrar verslunar.
Fv. segir að fulltrúar
BSI hafi haft samband
við allmarga aðila í
Evrópu um þessi mál.
Einnig hafi spurst að BSi
ætli á næsta sumri að
hefja kynnisferðir um
Reykjavik og nágrenni, í
beinni samkeppni við fyr-
irtækið Kynnisf erðir.
sem Flugleiðir og ferða-
skrifstofurnar eiga.
Við þetta má svo bæta
að i Lögbirtingablaðinu
16. desember er tilkynnt
um stofnun félagsins
Snæland Grimsson, hf.
Tilgangurinn er sagður
að annast sérleyfisakst-
ur, hópf erðaakstur,
skipulagningu ferða
innanlands, með eigin
farartækjum, fyrir inn-
lenda og erlenda hópa,
svo og sala farseðla í slik-
ar ferðir.
Þaö er þvi eins gott að
það verði nóg af túristum
næsta sumar.
—ÓT
AMAllKAIHJK
F / A T
sýningarsalur
Arg. Þús.
Fiat 850 '70 250
Fiat 850 sportcoupe '72 450
Fiat 126 '74 550
Fiat126 '75 600
Fiat 125 P station . '75 980
Fiat 124special '71 400
Fiat127 '73 550
Fiat 127 3jadyra '74 580
Fiat 127 3ja dyra '74 650
Fiat 128 '73 640
Fiat128 '74 730
Fiat 128 station '74 750
Fiat128 '75 950
Fiat 128 Rajly '74 850
Fiat 128 Rally '75 1.000
Fiat 132 special '73 900
Fiat 132 special. 22 þús km '74 1.150
Fiat 132 GLS '74
Fiat 131 special '76 1.500
Mustang 2+2 '65 750
Ford Comet '73
Bronco '74 1.850
Willysócyl. '47 550
Opel Rekord 1700 '70 700
KIAT EINKAUMBOO A ÍSLANDI
Davíð Sigurdsson hf.
______SIOUMULA 35. SiMAR 38845 — 38888
TILSOLUI
Fólksbílor:
1976 Volvo 244 DL
1974 Volvo 145 DLstation
1974 Volvo 144 DLsjálfsk.
1974 Volvo 144 DL
1974 Volvo 144 DL
1973 Volvo 142 DL
1973 Volvo 142 de luxe
1973 Volvo 142 Evropa
1972 Volvol45 DLstation
1972 Volvo 144 GL
1972 Volvo 144 DL
1971 Volvol42 Evropa
1974 Toyota Mark 11
1970 Dodge Dart8 cyl sjálfsk.
1975 Lancer 1200
Vörubílar:
1971 Volvo F 86
b
öskum eftir bílum á skrá.
I^VÖLVÖSALURINN
V^'-./Suðurlandsbraut 16-Simi 35200
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
2.500 þ.
2.000 þ.
2.000 þ.
1.940 þ.
1.920 þ.
1.650 þ.
1.580 þ.
1.420 þ.
1.400 þ.
1.400 þ.
1.250 þ.
975 þ.
1.600 þ.
1.150 þ.
1.250 þ.
verð4.0 millj.
Dodgee Weapon "54.
Bíll í sérflokki.
VW 1300 órg. 71
Fiat 850 '67
Fiat 125 Berlina '72
Minica '74
Datsun 2200 dísel '71
Cortina 1300 '69
oPij fro ki 9 7 KJORBILLINN
Laugardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18
Sími 14411
I
Arg. Tegund
Verð íþús.
Escort 1300 L
Monarch Ghia
Bronco V-8 Sport m/spili
Renault R4
Cortina 1600
Land-Rover diesel
Morris Marina 1-8
Maverick
Cortina 1600 4d.
Lada
Range Rover
Fiat 128, ekinn 27 þús. km.
Cortina 1600 4d.
Comet, sjálfsk.
Cortina 2000 E
Saab992ja d.
Cortina 1300 L
Cortina 2000 GT sjálfsk.
Cortina 1600
Comet
Volkswagen 1300
Cortina
Cortina 1600
Fiat132S1800'
Opel Rec. Caravan
Cortina
Scania Vabis vörubif r.
Merc. Benz 1920 vörubifr.
1.370
2.500
2.500
675
1.090
1.690
810
1.300
1.075
750
2.500
750
1.150
1.450
1.550
1.450
1.060
1.495
890
1.150
650
600
560
1.100
630
450
3.100
3.200
Vekjum athygli á: Cortina 2000 GT 1974, með
útvarpi og sjálfskiptur. Ekinn 32 þús. km. —
2ja dyra — Negld snjódekk — Brúnn að lit —
Fallegur bíll — Aðeins kr 1495 þúsund.
SVEINN EG1LSS0N HF
■f.H'.'MWMI
'S"L"UNN1 ■’ ‘SIMIBS'OO «f *
3' K ! ^ f: -*r^~ Bílaaalan
Höfóatúni 10 j
i s.18881 & 18870 j
Eftirtaldir bílar fást fyrir 3-5 ára
fasteignatryggð veðskuldabréf.
Willys Wagoneer 8 cyl.
Willys Wagoneer 6cyl.
Pontiac Le Mance
Fíat 132 GLS 1800
Saab96
Mercedes Benz 220 d
Mercedes Benz 250
VW1303
Bronco8 cyl.
Ford Pinto
Taunus 17 M
Opel Rekord 1900
Chevrolet Corvair
Taunus 17 Mstation
Sífelld þjónusta.
i opió9-l
'74 2.5oo þús.
. '73 2.200 þús.
'71 1.400 þús.'
'74 1.300 þús.
'72 950 þús.
E '69 950 þús.
'66 900 þús.
'74 850 þús.
'66 800 þús.
'71 750 þús.
'71 750 þús.
'69 650 þús.
'66 550 þús.
'67 350 þús.
18 i i VBká
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir
varahlutir í ^
Plymouth Valiant '67
Ford Falcon '65
Land-Rover 1968
Ford Fairline 1965
Austin Gipsy 1964
Daf 44 árg. '67
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, sími 11397.
Opiö frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu-
daga kl. 1-3.