Vísir - 21.12.1976, Qupperneq 16
Irma La Douce
*S 2-21-40
Aðventumyndin i ár:
Bráöskemmtileg gaman-
mynd, gerð af hinum fræga
leikstjóra Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Jack Lemon,
Shirley MacLaine.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Endursýnd kl. 5 og 9
Logandi viti
(The Towering
Inferno)
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
CHUBBY
CHECKER
k A CHUCK ,
fc^BERRY
FATS
___DOMINO
UTTLE
J'V RICHARD
& \RLLE
TIDER5
FEDER0CK5H0UI
Let the good times roll
Bráðskemmtileg rokkkvik-
mynd með heimsfrægúm
rokkhljómsveitum.
;Endursýnd kl. 6, 8 og 10.
Bugsy Malone
Ein frumlegasta og
skemmtilegasta mynd, sem
gerð hefur verið. Gagnrýn-
endur eiga varla nógu sterk
orð tíl þess aö hæla henni.
Myndfyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 cg 9.
Góða skemmtun.
hafnarbíó
16-444
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og nokkuð djörf
ný ensk litmynd um nokkuð
óvenjulega könnun, gerða af
mjög óvenjulegri kvenveru.
Monika Ringwald, Andrew
Grant.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
*S 1-15-44
Lokaö i dag
Næsta sýning annan i jólum.
*8*ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
‘28*11-200
GULLNA HLIÐIÐ
Frumsýning annan I jólum
kl. 20. Uppselt.
2. sýning 28. des. kl. 20.
Uppselt.
3. sýning 30. des. kl. 20.
SÓLARFERÐ
miðvikudag 29. des. kl. 20.
Miðasala 13.15-20.
Skólaúr
Magnús E. Baldvinsson
Laugaveg 8 — sími 22804.
Póstsendum
BORGARBÍÓ
Akureyri • sími 23500
Inga
Djörf og raunsæ mynd um
hættu stórborganna.
Aðalhlutverk Marie Liljen-
dahl.
Sýnd kl. 9.
SÆJÁRBíð
hM ■ II r'M cnil
Sími 50184
Allt í klessu
Bráðfjörug og fyndin lit-
mynd frá Warner Bros.
Aðalhlutverk: Jane Fonda,
Donald Sutherland.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.
*S 3-20-75
Waldo Pepper
Viðburðarik og mjög vel gerð
mynd.
Aðalhlutverk: Robert Red-
ford.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Blakula
Negrahrollvekja af nýjustu
gerð.
Sýnd kl. 7 og 11.
Ath. myndin var áður sýnd i
Bæjarbiói,
/harske
ISKÚL4GÖTU 54
l
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
HVERGI BETRI* BlLASTÆÐI
HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI
SlMI 2 81 41 R MELSTEÐ
G
VlSiR wisará
viósMptáfy:
Góð þjónusta, herrar
dömu> og barnaklipp-
ingar.
RAKARASTOFAN
Hverfisgötu 42.
Opið Q
laugardaögum
kl. 9-12
Staldrið við
i)
Smaauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
Þriðjudagur 21. desember 1976
vtsm
Umsjón: Rafn Jónsson
Doug (Paul Newman) hringir á hjálp handa einu fórnardýri eldsins,
skömmu áður en öll byggingin stendur i ljósum loga.
Hóhýsabruni
og slökkvi-
tœkjasýning
Austurbæjarbió
Towering Inferno
Bandarisk 1974
1 dag byrjar Austurbæjarbió
sýningar á hinni heimsfrægu
kvikmynd The Towering Inf-
erno, sem allmargir hafa vafa-
laust beðið spenntir eftir um
nokkra hrið. Þessi kvikmynd er
ein i flokki þeirra hamfara-
mynda, sem hvaö vinsælastar
voru i fyrra og hitteöfyrra
(Jaws. Earthquake o. fl.)
Eins og flestir sennilega vita
fjallar þessi mynd um hrikaleg-
an bruna i hæsta húsi veraldar
á opnunardegi þess þar sem i
ljós kemur að slökkviliðið ræður
ekki við neitt og fjöldi manns
ferst. Þyrlur eru notaðar til
björgunarstarfa, en þær eiga i
miklum erfiðleikum i hitaupp-
streyminu og einnig verða þær
eldinum að bráð.
The Towering Inferno var
rándýr i framleiöslu og til þess
að tryggja aðsókn og ágóöa
voru valdir leikendur sem ekki
eru af verri endanum. Aðalleik-
endur eru Steve McQueen, sem
stjórnar aðgeröum gegn eldin-
um af hálfu slökkviliðsins, Paul
Newman, William Holden, Faye
Duanaway, Fred Astaire,
Richard Chamberlain o. fl.
Leikstjóri er John Guillermin.
Þess má geta að I tilefni þess-
arar kvikmyndasýningar mun
Slökkviliðið I Reykjavik vera
með sýningu I anddyri Austur-
bæjarbiós á eldvarnartækjum
og slökkvitækjum alls konar,
þannig að þeir sem óttast elds-
voða heima hjá sér eftir að hafa
séð myndina geti birgt sig upp
af slfku tilað vera við öllu búnir.
Slökkvuliöss tjórinn (Steve
McQueen)
Hæsta hús veraldar stendur f
ijósum logum.